Vesturland - 24.12.1961, Blaðsíða 25
VESTURLAND
25
Sj álfstæðiskvennafélag Isaf j arðar
sendir félagskonum, öllu sjálfstæðisfólki
og öðruin bæjarbúum innilegar óskir
um gleðileg jól og farsælt komandi ár,
ineð þökk fyrir ágætan stuðning
á liðnu ári.
★ ★ ★
Sjálfstæðisfélag Isfirðinga
óskar öllum
sjálfstæðismönnum
gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
(jlekhq jót!
Fj órðungssamband
Sjálfstæðismanna á Vestfjörðum
óskar öllu sjálfstæðisfólki
á Vestfjörðum
gleðilegra jóla,
heilla og farsældar á komandi ári.
★ ★ ★
„FYLKI R“,
félag ungra sjálfstæðismann á Isafirði
óskar öllum félögum sínum
og velunnurum
gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs.
Verzlunin ISÓL h.f., ísafirði
óskar öllum gleðilegra jóla
og gæfuríks árs.
Systir mín,
KRISTÍN MARlASDÓTTIR,
andaðist 3. descmber 1961. Jarðarförin hefur farið fram.
Alúðarfyllsta jiakkladi til þcirra, sem auðsýnt hafa hinni
látnu góðvild og umhyggjusemi í langvarandi veikindum
hennar.
Fyrir hönd aðstandenda.,
Jón G. Maríasson.
SKRIFTVÉLAVIÐGERÐIR
Bergslaðastræli 3 - Regkjavík - S'tini 19651
Öm Jónsson
Sigurður Guðmundsson
Gjörið svo vel
og reynið viðskiptin.
V E S T U R L J Ö S
Allskonar rafmagnsvörur ávallt
fyrirliggjandi.
VESTURLJÓS, Patreksfirði.
hafa í dag verið úrskurðuð á afnotagjöldum af útviarpi fyrir
1958, 1959, 1960 og 1961.
Lögtök verða hafin fyrir gjöldunum, ásamt dráttarvöxtum
og kostnaði, þegar átta dagar eru liðnir frá birtingu þessarar
auglýsingar, hafi gjöldin ekki verið greidd eða samið um greiðslu
íyrir þann tíma.
Menn eru alvarlega áminntir um að greiða gjöldin hingað á
skrifstofuna nú þegar.
Bæjarfógetinn á Isaiirði 9. desember 1961.
Jólabækur Bókfellsútgáfunnar
5 úrvalsbækur til jólagjafa:
Séra Friðrik segir frá. í þessu fallega kveri eru 8 viðtöl, sem
Valtýr Stefánsson ritstjóri átti á sínum tíma við séra Friðrik.
í bókinni er fjöldi mynda af séra Friðrik og hans nánustu. Séra
Bjarni Jónsson skrifar formála bókarinnar, en Gylfi Þ. Gíslanson
menntamálaráðherra lokaorð.
Konur skrifa bréf. Þetta er safn af sendibréfum frá íslenzkum
konum. Ná bréfaskriftir þessar yfir alla 19. öldina. Bréfritararn-
ir eru 14 konur á ýmsum aldri og af ólíkum stéttum. Bók þessi
hefur mikinn fróðleik að geyma um líf og kjör, ástir og and-
streymi íslenzkra kvenna á liðinni öld. Dr. Finnur Sigmundsson
hefur séð um útgáfuna.
Hundaþúfan og hafið, ævisaga Páls Isólfssonar tónskálds sögð
í samtalsþáttum Matthiasar Jóhannessen ritstjóra. Þetta er
fjörlega rituð og frábærlega skemmtileg bók.
Loginn hvíti heitir nýjasta bindið af sjálfsævisögu Kristmanns
Guðmundssonar. Þetta er djörf og opinská bók, sem mikið mun
verða talað um og það er óhætt að fullyrða að engum mun leiðast
við lestur hennar.
Frá Grænlandi eftir Sigurð Breiðfjörð skáld er nú í fyrsta sinn
gefin út óstytt og eftir frumhandriti höfundar. í þessari fróð-
legu og læsilegu bók segir frá ævintýrum skáldsins á Grænlandi.
Eiríkur Hreinn Finnbogason hefur séð um útgáfuna og Jóhann
Briem listmálari skreytt hana teikningum.
Frá Snndhalliiinj
Á tímabilinu 21. des. 1961 til 4. jan. 1962 er opið sem hér segir:
Kl. 8Vi—12 f.h. og 4—9 e.h. alla virka daga.
Þorláksmessu kl. 8V2—12 i'.h. og 2—10 e.h.
Aðfangadag kl. 9—12 f.h.
Lokað báða jóladagana.
SUNDHÖLLIN.