Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Page 21

Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Page 21
20 starfsafmæli Norðurlandanna. Haldin var ráðstefna á hverju Norðurlandanna á haustmánuðum – í Reykjavík 19. sept. 2002. Lífsleikni? Já, en… Erindi á árlegri ráðstefnu á vegum Rann- sóknastofu Kennaraháskóla Íslands. Reykjavík, 4. okt. 2002. Fræðsluefni Viðtal við Sigrúnu Aðalbjarnardóttur: Félagsþroski í skóla- starfinu. Lifandi vísindi, 8 (2002), 64-65. Páll Vilhjámsson tók viðtalið. Viðtal við Sigrúnu Aðalbjarnardóttur: Ung og neysluglöð. Morg- unblaðið, sunnudagsblaðið, 10. febrúar 2002, bls. 1-6. Hildur Einarsdóttir tók viðtalið. Útvarpsviðtal á Útvarpi Sögu um rannsóknir á uppeldis- aðferðum foreldra og vímuefnaneyslu ungmenna, 31. júlí 2002. Hallgrímur Thorsteinsson tók viðtalið. Sigurlína Davíðsdóttir lektor Grein í ritrýndu fræðiriti Steptoe, A., Wardle, J., Fuller, R., Davidsdottir, S., Davou, B., & Justo, J. (2002). Seatbelt use, attitudes, and changes in legislation: An international study. American Journal of Preventive Medicine, 23(4):254-259. Bókarkafli Þorgerður Ragnarsdóttir, Ásgerður Kjartansdóttir & Sigurlína Davíðsdóttir (2002). Effect of extended alcohol serving-hours in Reykjavík. Í Robin Room (ritstj.) The effects of nordic alcohol policies: What happens to drinking and harm when alcohol controls change? Helsinki: Nordic Council for Alcohol and Drug Research (NAD publication 42). Fyrirlestrar Líðan fíkla sem misnota áfengi, tóbak og mat. Erindi á málstofu uppeldis- og menntunarfræði í Odda 101, 23. október 2002. Þroskakenningar. Erindi fyrir starfsfólk framhaldsskóla í Fjöl- brautaskólanum Ármúla, 23. febrúar 2002. Streita. Erindi fyrir félaga í Starfsmannafélagi ríkisins á Selfossi á Hótel Selfossi, 23. október 2002. Streita, streitulosun, lífsstjórnun. Erindi fyrir félaga í Starfs- mannafélagi ríkisins og BSRB að Grettisgötu 89, 20. nóvem- ber 2002. Þýðing Þýðing á bók (432 bls.) sem tengist heilsusálfræði og forvörn- um: Kræsingar og kjörþyngd: Lífstíðarlausn fyrir kolvetna- fíkla, eftir Richard Heller og Rachel F. Heller. Útgefandi: Íslenska bókaútgáfan. Fræðsluefni Svar á vísindavefnum: Er munur á körlum og konum sem upp- alendum? Þjóðfræði Terry Gunnell dósent Bókarkafli Desember 2002. „„Komi þeir sem koma vilja …“: Sagnir um innrás óvætta á jólum til forna á íslenska sveitabæi.“ Úr manna minnum. Greinar um íslenskar þjóðsögur, ritstj. Baldur Hafstað og Haraldur Bessason. Reykjavík, 2002, 191- 209. Fyrirlestrar 2. des. 2002: „Edda i projektet „Myternas Europa“.“ Kultur, kreativitet och lärande: Seminarium 2-3 december, 2002. Hanaholmens kulturcentrum, Esbo, Finland. 15. okt. 2002: „Tolkien, The Lord of the Rings and Iceland.“ Verzlunarskóli Íslands, Reykjavík. 21. sept. 2002: „Tívar in a Timeless Land: Tolkien’s Elves.“ Ráð- stefna um Tolkien, Unset og Laxness á vegum Stofnun Sigurðar Nordals. Norræna húsið, Reykjavík (21.-22. sept.). 16. ágúst 2002: „Carnival in the Corridors: Graduation Traditions in Icelandic Colleges.“ Alþjóðleg ráðstefna um Traditional Masks and Mumming in Northern Europe. Turku (16.-18. ágúst). 21. júlí 2002: „Waking the Wiggle-Waggle Monsters: The Origins of the Icelandic Vikivaki Games.“ International Traditional Drama Conference. Sheffield, 19-21 July 2002. 13. feb. 2002: „Grýla and Grýlur in the North Atlantic Islands.“ Fróðskaparsetur Færeyja, Torshavn, Færeyjar. Í boði Fróðskaparseturs. 25. jan. 2002: „Frá bændum til busa: þjóðfræðikennsla í Háskóla Íslands 1972-2002.“ Árnamessa: Málþing í Þjóðarbókhlöðu um stöðu og möguleika þjóðháttafræða á Íslandi til heiðurs Árna Björnssyni sjötugum. Þýðing 2001 (haust): Jón Hnefill Aðalsteinsson, enskur útdráttur bókar um Egil Skallagrímsson og Sonatorrek (í Studia Islandica vorið 2002).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185

x

Ritaskrá Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritaskrá Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/634

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.