Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Page 26
25
Hjarta, tungl og bláir fuglar eftir Vigdísi Grímsdóttur.
Samúel eftir Mikael Torfason.
Hugsanir annarra eftir Kristján Þórð Hrafnsson.
Dagheimili stjarna eftir Elísabetu Ólafsdóttur.
Sveigur eftir Thor Vilhjálmsson.
Vatnaskil eftir Matthías Johannessen.
Gottskálk Þór Jensson aðjunkt
Grein í ritrýndu fræðiriti
Útópíur, tragedíur og íslenskar píur: Antígóna í Reykjavík 1969
og 2000. Ritið 2 (2002), 1: 95-115.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Latínubrot um Þorlák byskup. Íslensk fornrit XVI: Biskupasögur
II, bls. 339-364. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag, 2002.
Ultima Thule. Beyond the Floating Islands. Ritstj. Stephanos
Stephanides and Susan Bassnet, bls. 24-26. Bologna:
Cotepra, 2002.
Fyrirlestrar
Útópíur, tragedíur og íslenskar píur: Antígóna í Reykjavík 1969
og 2000, erindi sem lesið var á málþingi Ritsins í Odda, 9.
febrúar 2002.
The fragments of the Vita s. Thorlaci and the use of Latin in
medieval Iceland; erindi í Reykholti 5. október 2002 á þing-
inu, „Magtens udtryk“, sem var einnig fundur samstarfs-
aðilia NORFA netverks sem nefnist „Reykholt och den
europeiska skriftkulturen“.
Guðni Elísson lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Staðleysur góðar og illar, Staðleysur, Ritið 1/2002, Tímarit Hug-
vísindastofnunar, ásamt Jóni Ólafssyni. Háskóli Íslands (4
bls.).
Á leið til móðurlandsins: Femínísk fræði á nýrri öld, Femínismi,
Ritið 2/2002, Tímarit Hugvísindastofnunar, ásamt Jóni Ólafs-
syni. Háskóli Íslands (5 bls.).
Innlit – útlit: Margræðar forsendur menningarfræðinnar, Menn-
ingarfræði, Ritið 3/2002, Tímarit Hugvísindastofnunar,
ásamt Jóni Ólafssyni. Háskóli Íslands (5 bls.).
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Fræðilegur inngangur að grein Elaine Showalter „Femínísk
gagnrýni í auðninni: Fjölhyggja og femínísk gagnrýni“ (2 bls.).
Ritstjórn
Staðleysur, Ritið 1/2002. Ritstj. ásamt Jóni Ólafssyni.
Femínismi, Ritið 2/2002. Ritstj. ásamt Jóni Ólafssyni.
Menningarfræði, Ritið 3/2002. Ritstj. ásamt Jóni Ólafssyni.
Í ritstjórn Alfræði íslenskra bókmennta og bókmenntafræða,
ritstj. Ástráður Eysteinsson og Garðar Baldvinsson.
Helga Kress prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„Ilmanskógar betri landa. Um Halldór Laxness í Nýja heiminum
og vesturfaraminnið í verkum hans.“ Ritmennt. Ársit Lands-
bókasafns Íslands – Háskólabókasafns 7 (2002), bls. 133-
176. Einnig í Þar ríkir fegurðin ein. Sérútgáfa af Ritmennt,
bls. 133-176.
„Veröldin er söngur. Hinn hreini tónn og kvenmynd eilífðarinnar
í verkum Halldórs Laxness.“ Skírnir 1 (2002), bls. 47-63.
„Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar. Halldór Laxness og
Torfhildur Hólm.“ Saga 2 (2002), bls. 99-138.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„Í draumaskógum bundið. Um þýðingastarf og skáldskap
Bjargar C. Þorláksson.“ Björg. Verk Bjargar C. Þorláksson.
Ritstj. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir. Reykjavík: JPV
útgáfa, 2002, bls. 22-35.
Fyrirlestrar
Die Welt ist Gesang. Der reine Ton und das Ewig-Weibliche im
Werk von Halldór Laxness. Friedrich-Alexander-Universität
Erlangen-Nürnberg. Ráðstefnan Grosse Nordische Erzähler
des 20. Jahrhunderts. Symposium aus Anlass des 100.
Geburtstages von Halldór Laxness. Erlangen 2.-4. Mai 2002.
Freitag 3. Mai 2002.
Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar. Ráðstefna um
Halldór Laxness. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands.
Háskólabíó, 20. apríl 2002.
Mín harmþrungnasta bók. Um hetjur, konur og skáld í Gerplu
eftir Halldór Laxness. Ráðstefna um Tolkien og norrænan
menningararf (Tolkien-Undset-Laxness Conference). Stofn-
un Sigurðar Nordals. Norræna húsið, 13. september 2002.
Þýðingastarf og skáldskapur Bjargar C. Þorláksson. Málþing á
vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum. Háskóli Íslands,
Aðalbygging, 29. nóvember 2002.
„Die Welt ist Gesang. Der reine Ton und das Ewig-Weibliche im
Werk von Halldór Laxness.“ Universität Zürich, 7. maí 2002.
Eine lustige Geschichte. Poetik und Parodie in „Lilja“ von
Halldór Laxness. Universtät Zürich, 8. maí 2002.
Hlátur Hallgerðar. Ráðstefna um íslenskar kvennarannsóknir.
Rannsóknastofu í kvennafræðum. Oddi, 5. október 2002.
Hún mamma sín fór burt, burt, burt. Um merkingu
barnalýsinga í verkum Halldórs Laxness. Kvennasögusafn.
Þjóðarbókhlaða, 5. desember 2002.
Kristján Árnason dósent
Bókarkafli
Cyrano frá Bergerac, inngangur, s. 5-19, Mál og menning 2002.
Þýðingar
Cyrano frá Bergerac, skoplegur hetjuleikur í bundnu máli eftir
Edmond Rostand s. 20-202, Mál og menning 2002.
Hjálmarskvæði eftir Jón Þorkelsson úr latínu í sjónvarpsmynd
um Tyrkjaránið, sýnd í apríl 2002.
Lífsviðhorf Kazantzakíss. Þýðing úr grísku á erindi eftir G.
Stassinakís um N. Kazantzakís á fundi Grikklandsvina-
félagsins í Norræna húsinu 15. júní 2002.
Fræðsluefni
Svar á Vísindavefnum: Hver er uppruni listarinnar? (2 bls.).
Útvarpserindi um bókina Ævintýrið eftir Johann Wolfgang
Goethe í RÚV sunnudaginn 27. janúar 2002 (8 bls.).
Magnús Snædal dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Naples, Arezzo, Verona. Christian T. Petersen (ed.): Gotica
Minora. Miscellanea de Lingua Ulfilae collecta. Syllabus,
[Hanau]. Gothic kaurus* ‘heavy’ and its cognates in Old
Norse. NOWELE 41. árg., bls. 31-43.
Naples, Arezzo, Verona. Christian T. Petersen (ed.): Gotica
Minora. Miscellanea de Lingua Ulfilae collecta. Syllabus,
[Hanau]. The i-stem adjectives in Gothic. Indogermanische
Forschungen 107. árg, bls. 250-267.
Ritstjórn
Ritstjórn ásamt Turið Sigurðardóttur: Frændafundur 4. Smá-
þjóðamenning í alþjóðasamfélagi. Fyrirlestrar frá færeysk-