Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Page 35
34
Fyrirlestur
Erindi um „Illar staðleysur við aldarlok“. Málþing á vegum
Hugvísindastofnunar 9. febrúar 2002.
Ásdís Rósa Magnúsdóttir lektor
Bók, fræðirit
Quatre sagas légendaries d’Islande, Grenoble, ELLUG (Editions
littéraires et linguistiques de l’Université de Grenoble), 2002.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Deux contes merveilleux islandais du XVIIe siecle: Le conte de
Maertholl et le conte de Briam, Tous les hommes virent le
même soleil. Hommage a Philippe Walter. Etudes réunies
par Koji Watanabe, Tokyo, CEMT Editions, 2002 (afmælisrit).
Hornaljóðið eftir Robert Bicket og skírlífisþrautir við hirð Artúrs
konungs, Úr manna minnum. Greinar um íslenskar þjóð-
sögur, Reykjavík, Heimskringla, Háskólaforlag Máls og
menningar, 2002.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Skýrsla fyrir NOS-H, 2001.
Fyrirlestrar
Traditions populaires et la Chanson de Roland, Erindi flutt á
málþinginu Menningarfærsla á miðöldum, HÍ, 9. mars 2002.
Le vent dans la Chanson de Roland, Erindi flutt á ráðstefnunni
Les imaginaires du vent, Universté Stendhal, 15.-18. maí
2002.
Álfkonan í baðinu: Roman de Mélusine ou l’Histoire des
Lusignans eftir Jehan frá Arras, Erindi flutt á ráðstefnu um
kvenna og kynjarannsóknir við HÍ, 4.-5. október 2002.
Ellen Gunnarsdóttir aðjunkt
Fyrirlestrar
„Nunnur, beötur og sjálfsævisögur í Rómönsku Ameríku, 1600-
1810.“ Erindi á vísindaráðstefnu, Ráðstefna um kvenna og
kynjarannsóknir á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum,
Háskóla Íslands, 4.-5. október.
„Los misioneros franciscanos y sus hijas espirituales en el
Nuevo Mundo“ í Instituto de studi storico y religiosi, La
Sapienza, Róm, 29. febrúar 2002.
Bókarkafli
„Una visionaria barroca de la provincia mexicana; Francisca de
los Ángeles 1674-1744)“ í Monjas y Beatas, La Escritura
Femenina en la espiritualidad barroca novohispana, siglos
XVII y XVIII, ed. Asunción Lavrin og Rosalva Loreto L.
(Mexíkó, febrúar 2002, Universidad de las Ámericas,
Archivo Nacional de la Nación.)
Hólmfríður Garðarsdóttir aðjunkt
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Turbulencias socio-económicas e identidad política en la
novelística de Gloria Pampillo. Grein birt í tímaritinu
Aspacia II: Literatura de mujeres y mujeres en la literatura:
tradición e innovación. Deild rómanskra fræða og spænsku,
Stokhólmsháskóla, Svíþjóð.
Að kallast á yfir Atlandshafið: Kvenfrelsi og bókmenntir kvenna
í Rómönsku Ameríku [Crossing the Atlantic: Feminism and
Literature by Women in Latin America]. Háskóli Íslands,
Hugvísindastofnun, Ritið 3, 2002.
Önnur fræðileg grein
Straumar og stefnur í tungumálakennslu [Trends and
Tendencies in Foreign Language Teaching]. Birt í tímariti
STÍL (Samtök tungumálakennara á Íslandi) Reykjavík,
Málfríður 2, 2002.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Literatura argentina: Remodelación de la identidad nacional
contemporánea. Háskólinn í Osló, Ráðstefnurit frá Con-
ferencia de Romanistas Escandinavos: birt á
www.ub.uio.no/uhs/sok/fag/RomSpr/Romanistkongress/
inic/portada.htm.
Fyrirlestrar
Stokkhólmsháskóli, Deild rómanskra fræða og spænsku, The
N@lan Conference: „Remodelación de la identidad y el
reajuste necesario del lenguaje“ [Remodelation of identity
and needed rejustment of language].
Stokkhólmsháskóli, Deild rómanskra fræða og spænsku, II
Coloquio Internacional: Literatura escrita por mujeres en el
ámbito hispánico y protugués: „Turbulencias socio-económ-
icas e identidad política en la novelística de Gloria Pampillo“
[Social and economical turbulence and the political identity
in Gloria Pampillo’s writing].
Háskólinn í Osló, Conferencia de Romanistas Escandinavos:
„Literatura argentina: Remodelación de la identidad
nacional contemporánea“ [Argentinean literature: The
remodelation of contemporary national identity].
Háskóli Íslands, Rannsóknarstofnun í kvennafræði, Ráðstefna
um kvenna- og kynjarannsóknir: „Margar sögur Mið-
Ameríku: …og minni kvenna“.
Háskóli Íslands, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum
tungumálum, fyrirlestraröð: „Tungumálakennsla grund-
völlur samvinnu og samkenndar í fjöltyngdri og fjölmenn-
ingarlegri Evrópu“.
Málþing um spænska kvikmyndagerð í Menntaskólanum við
Hamrahlíð. „Spænskar kvikmyndir á tuttugustu öld: Horft
um öxl.“
Samtök háskólakvenna, Hótel Holti, Reykjavík: „Spegilmynd
Argentínu í samtímabókmenntum eftir konur“ [Identidad
argentina en la literatura contemporánea de mujeres].
Háskóli Íslands, Rannsóknastofa í kvennafræðum (opinber
fyrirlestur): „Sjálfsmynd og sjálfmat kvenna við árþúsunda-
lok, og pólitískt hlutverk samtímarithöfunda í Rómönsku
Ameríku“ [Women’s Self-understanding and Identity: The
Political Role of Women Writers in Latin America].
Háskólinn í Liverpool, Bretlandi, Deild rómanskra fræða:
„Contemporary Argentinean Literature: Socio-political
Turbulence and Changing Identities.“ Sjá
http://www.liv.uk/ILAS/Seminars/seminars.html.
Þýðing
Fyrirlestur Dr. Enrique Fierro við heimspekideild Háskóla Ís-
lands í maí. „La poesía como elemento de resistencia en
Latinoamérica [Ljóðagerð sem andspyrnuafl í Rómönsku
Ameríku].
Annað
Viðtal við María Rosa Lojo rithöfund frá Argentínu um vinsældir
sögulegu skáldsögunnar í Argentínu samtímans. Sjá
http://www.revista.discurso.org.
Viðtal við Dr. Ken Benson prófessor við Gautaborgarháskóla um
spænska rithöfundinn Camilo José Cela sem lést fyrr á
þessu ári. Sjá http://www.hi.is/nam/romslav/spaenska/
index.html.
Ritstjórn
Í ritstjórn tímaritsins revista.discurso.org sem gefið er út í
Buenos Aires.