Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Side 36
Margrét Jónsdóttir lektor
Bók, fræðirit
Eyrún Ingadóttir, Margrét Jónsdóttir, Sóley Tómasdóttir, Svandís
Svavarsdóttir, Konur með einn í útvíkkun fá enga samúð.
Forlagið 2002. (Á tvær sögur í bókinni. Ritstjórn skipti jafnt
með sér verkum.)
Grein í ritrýndu fræðiriti
Todo un mundo filológicoz … ¡psé! Opinber fyrirlestur haldinn í
boði spænskudeildar Sapiensa háskólans í Róm 18. mars.
Fyrirlestrar
The Spanish Epic: A Construct or a Real Corpus? Fyrirlestur í
Nýja Garði á málþingi með frönskum miðaldafræðingum 9.
mars.
Prinsarnir sjö frá Lara. Rambað á barmi bókmenntagreina,
trúarbragða, kynhlutverka og kanónu. Fyrirlestur í miðalda-
stofu 26. apríl 2002, endurfluttur í september 2002.
El Cid ha vuelto. Opinber fyrirlestur um el Cid í hugmyndafræði
fasismans á Spáni á vegum Stofnunar Vigdísar Finnboga-
dóttur 14. október í Odda 101, kl. 12.00.
Skrifað með kvenlegri hendi … Um Yermu eftir Federico García
Lorca. Fyrirlestur á ráðstefnu Rannsóknastofu í kvenna-
fræðum í október 2002.
Rafael Garcia Perez aðjunkt
Lokaritgerð
Doktorsritgerð. La lengua del derecho penal en español: un
diccionario electrónico para el tratamiento automático de
las lenguas de especialidad. Varin í Salamanca Háskólan-
um á Spáni 28. október 2002.
Sigurður Pétursson lektor
Fyrirlestur
Fire latinske digte (1776-1786) og deres betydning i en
trængselstid. Erindi flutt á ráðstefnunni, Norden och Europa
1700-1830: Ömsesidigt kulturellt inflytande, sem Félag um
átjándu aldar gekkst fyrir 14.-15. júní 2002 í Odda, Háskóla
Íslands.
Þýðing
Útgáfa texta, skýringar og þýðing á íslensku og ensku á kvæð-
unum, Ad Beatam Virginem, eftir Brynjólf Sveinsson Skál-
holtsbiskup (Virgo Gloriosa, bls. 16-23) og In memoriam
piissimæ matronæ eftir Jón Þorkelsson Thorkillius Skál-
holtsrektor (Virgo Gloriosa, bls. 27-34).
Svavar Hrafn Svavarsson aðjunkt
Grein í ritrýndu fræðiriti
Pyrrho’s Dogmatic Nature, Classical Quarterly 52 (2002) 248-56.
Fyrirlestrar
Fyrirlestur í boði heimspekiskorar Oslóarháskóla 19. júní 2002
á ráðstefnunni Aspects of ancient philosophy, „On the
philosophy of Pyrrho“.
Fyrirlestur á ráðstefnunni Hellenistic epistemology and phi-
losophy of mind: aspects and influences, Reykjavík 22.-24.
nóvember 2002, „The decidability of nature“.
Erindi í boði heimspekiskorar Uppsalaháskóla 13.-14. maí 2002
á ráðstefnunni Platonic conceptions of the soul, „Epistemic
and phenomenological appearances in ancient philosophy“.
Ritstjórn
Ritstjóri Skírnis, ritrýnds tímarits með tvö hefti í árgangi.
Torfi H. Tulinius prófessor
Bók, fræðirit
The Matter of the North. The Rise of Literary Fiction in
Thirteenth-Century Iceland, Odense University Press, Viking
Collection 13, Odense 2002, 339 síður.
Grein í ritrýndu fræðiriti
De Grettis saga aux Gens indépendants: Rapports du
romanesque et du conte dans la littérature islandaise,
Écrivains et découvreurs de montagne, Cahier no. 4, dirigé
par F. Cransac et R. Boyer, Rencontres d’Aubrac, 2002, bls.
109-120.
Kafli í ráðstefnuriti
Búkolla, Bjartur og blómin. Um þjóðtrú, myndmál og list skáld-
sögunnar í Sjálfstæðu fólki. Ekkert orð er skrípi ef það
stendur á réttum stað. Fyrirlestrar fluttir á Laxnessþingi
2002, Hugvísindastofnun, Reykjavík 2002, bls. 70-78.
Histoire de l’enseignement du français en Islande, France-
Islande Avril 2002.
Fyrirlestrar
La réception du roman réaliste français en Islande au XIXe
siècle, 16. mars 2002 á ráðstefnunni Les images du
réalisme français: esthétique, réception et traductions
scandinaves, Uppsalauniversitet 14.-17. mars 2002.
What’s in it for me? Culture, Capital and Field in Thirteenth-
Century Iceland, Sagas and Societies. International
Conference, Borgarnes, Sept. 5-9 2002.
Egils saga and the origins of the novel in medieval culture, 15.
október 2002 á ráðstefnunni Snorri Sturluson and the Roots
of the Nordic Literature, Department of German and
Scandinavian Studies at „Saint Kliment Ohridski“ University
of Sofia, October 14-16 2002.
Political exegesis or personal expression. The problem of Egils
saga, 25. október 2002 á ráðstefnunni Neue Wege in der
Mittelalterphilologie, Institut für Nordische Philologie,
Münster, 24.-26. Oktober 2002.
Bjartur et les fleurs. Amour et lutte des classes dans Gens
indépendants de Halldór Laxness. Málþing um Halldór
Laxness í bústað sendiherra Íslands í París 30. nóvember
2002.
Hvernig verður maður Victor Hugo? Fyrirlestur fluttur á vegum
Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur 20. mars 2002 í tilefni af
opnun sýningar í Aðalbyggingu Háskóla Íslands.
Búkolla, Bjartur og blómin. Um þjóðtrú, myndmál og list skáld-
sögunnar í Sjálfstæðu fólki, á Laxnessþingi 21. apríl 2002.
Fræðsluefni
Victor Hugo: tveggja alda minning. Útvarpsþáttur fluttur á annan
dag jóla 2002 á rás 1, RÚV.
Sagnfræði
Anna Agnarsdóttir dósent
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Í fótspor feðranna. Íslenskir sagnfræðingar. Seinna bindi. Við-
horf og rannsóknir. Ritstjórar: Loftur Guttormsson, Páll
Björnsson, Sigrún Pálsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon
(Reykjavík, 2002), bls. 167-177.
35