Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Page 38
37
Language, Ethnicity and Nationalism in Europe: the Case of Ice-
land. Fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni Racial Discrimination
and Ethnicity við National University of Ireland, Galway, 21.
september 2002.
Ísland og Evrópusambandið – yrði fullveldi fórnað við aðild?
Fyrirlestur fluttur á málstofu Orators – félags laganema,
Félags stjórnmálanema og Heimssýnar 12. nóvember 2002.
Ritstjórn
Sveinbjörn Rafnsson, Sögugerð Landnámabókar: um ís-
lenska sagnaritun á 12. og 13. öld (Reykjavík: Sagnfræði-
stofnun Háskóla Íslands, 2001). Ritsafn Sagnfræðistofn-
unar, 35.
Ásamt Ann Katherine Isaacs, Nations and Nationalities in
Historical Perspective (Pisa: Edizoni Plus, 2001).
Guðmundur Jónsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Hagvöxtur og hagþróun á Íslandi 1914-1960, Frá kreppu til
viðreisnar. Þættir um hagstjórn á Íslandi á árunum 1930-
1960. Ritstjóri Jónas H. Haralz (Reykjavík, 2002), 9-39.
Þjóðernishreyfingin á 19. öld: Hvað var hún og hvað vildi hún?,
Saga XL:1 (2002), 225-29.
Ritdómur
Að miðla sögulegu efni. Umsögn um 21. árgang Sagna, Sagnir.
Tímarit um söguleg efni 22 2001, 124-25.
Fyrirlestrar
An Icelandic Demographic Database: Aims and Expectations.
Erindi flutt á ráðstefnunni Establishing a Demographic
Database in Iceland: Problems and Perspectives. Reykjavík
12.-13. apríl 2002 á vegum Sagnfræðistofnunar HÍ.
Nothing to expect but trouble. „Iceland’s response to European
economic integration, 1945-1960.“ Erindi haldið á 13.
International Economic History Conference í Buenos Aires,
Argentínu 22.-26. júlí 2002.
Iceland’s Trade Policy and European Economic Integration After
1945. Erindi haldið á Seminar om Norden og europeisk
integrasjon, Trondheim 31. ágúst 2002.
Hvers kyns velferðarkerfi? Ísland í samanburði við hin
„kvenvinsamlegu“ velferðarkerfi Norðurlanda. Erindi á
ráðstefnunni Kvenna- og kynjarannsóknir. Háskóla Íslands
5. október 2002.
Velferðarþjóðfélagið og sjálfsmynd Íslendinga. Erindi í
Fyrirlestraröðinni Hvað er (ó)þjóð? á vegum
Sagnfræðingafélags Íslands 9. apríl 2002.
Ritstjórn
Ritstjóri Sögu. Tímarits Sögufélags (hálft árið).
Formaður ritstjórnar bókarinnar Ísland á 20. öld eftir Helga
Skúla Kjartansson (Reykjavík, 2002).
Gunnar Karlsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Aðgreining löggjafarvalds og dómsvalds í íslenska þjóðveldinu.
Gripla XIII (2002), 7-32.
Kafli í ráðstefnuriti
Saga og eðli hnignunarkenningar. 2. íslenska söguþingið 30.
maí til 1. júní 2002. Ráðstefnurit I (Reykjavík, Sagnfræði-
stofnun Háskóla Íslands, 2002), 94-107.
Fyrirlestrar
Valur Ingimundarson: Uppgjör við umheiminn. Íslensk þjóð-
ernishyggja, vestrænt samstarf og landhelgisdeilan. Rvk.,
Vaka-Helgafell, 2001. Bókafundur Sagnfræðingafélags
Íslands 17. janúar 2002.
Menning og saga í Biskupstungum. Biskupstungur – land og
saga: Átthagafræði í 1100 ár. Fræðslunet Suðurlands, Reyk-
holtsskóla í Biskupstungum 14. mars 2002.
Language of Discrimination: Some gendered concepts in
medieval Iceland. Gender, Memory and Identity, 900-1300.
University of Liverpool 11-13 April, 2002.
Upphaf Skálholts. Málþing um Skálholtsrannsóknir fyrr og nú.
Fornleifastofnun Íslands, Skálholtsskóla 8. júní 2002.
Um kvenréttindavilja íslenskra sveitakarla á 19. öld. Ráðstefna
um kvenna- og kynjarannsóknir. Rannsóknastofa í kvenna-
fræðum, Háskóla Íslands 4.-5. október 2002.
Annað
Skipulagning og stjórn málstofu á 2. íslenska söguþinginu, 30.
maí til 1. júní 2002: „Hnignunarkenningin í sögu Íslendinga.“
Inngangserindi, flutt á málstofunni hefur þegar verið gefið
út sem grein í ráðstefnuriti.
Fræðsluefni
Saga af sagnfræðingi sem vildi gera gagn. Íslenskir sagnfræð-
ingar II. Viðhorf og rannsóknir (Reykjavík, Mál og mynd,
2002), 227-37.
Jón Guðnason prófessor. 31. maí 1927 – 25. janúar 2002. In
memoriam. Saga XL:1 (2002), 199-203.
Helgi Þorláksson prófessor
Aðrar fræðilegar greinar
Ef þetta er tilviljun þá er allt tilviljun. Íslenskir sagnfræðingar. II.
Viðhorf og rannsóknir. Ritstj. Loftur Guttormsson, Páll
Björnsson, Sigrún Pálsdóttir, Sigurður Gylfi Magnússon
(2002), 249-58.
Að vita sann á sögunum. Íslenskir sagnfræðingar. II. Viðhorf og
rannsóknir. Ritstj. Loftur Guttormsson, Páll Björnsson,
Sigrún Pálsdóttir, Sigurður Gylfi Magnússon (2002), 113-22.
[Gömul grein endurútgefin í eins konar úrvali sagnfræði-
greina, yfirfarin og nokkuð lagfærð.]
Kafli í ráðstefnuriti
Sturla Þórðarson, minni og vald. 2. íslenska söguþingið 30. maí
til 1. júní 2002. Ráðstefnurit II. Ritstjóri Erla Hulda Halldórs-
dóttir. (2002), 319-41. (Flutt í útdrætti á söguþinginu í mál-
stofunni Minni og vald 1. júní 2002.)
Ritdómur
Óskar Guðmundsson, Öldin fjórtánda. Minnisverð tíðindi 1301-
1400. Öldin fimmtánda. Minnisverð tíðindi 1401-1500. Saga
XL (2002), 238-43.
Fyrirlestrar
Fluttur útdráttur á Íslenska söguþinginu í málstofunni Minni og
vald 1. júní 2002.
Upphaf og ekkert meira. Þéttbýlisvísar á Íslandi fram á 19. öld.
Hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags í samvinnu við Borg-
arfræðasetur. Flutt í Norræna húsinu 10. september 2002.
Why were the staðir established? Framsaga flutt á norrænum
vinnufundi um kirkjumiðstöðvar í Reykholti 3. október 2002.
Snorri Sturluson, Reykholt og augustinerordenen. Fyrirlestur
fluttur á málþinginu Maktens uttrykk í Reykholti 4. október
2002.
Ritstjórn
Á sæti í ritstjórn Scandinavian Journal of History.