Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Page 39
38
Ingi Sigurðsson prófessor
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
„Formálar alþýðlegra fræðslurita 1830-1930 sem heimild um
útgáfu þeirra.“ Erla Hulda Halldórsdóttir (ritstj.): 2. íslenska
söguþingið 30. maí - 1. júní 2002. Ráðstefnurit. 1. b. Reykja-
vík, Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Sagnfræðingafélag
Íslands, Sögufélag, 2002, s. 423-437.
„Sagnfræði og söguspeki.“ Loftur Guttormsson o.fl. (ritstj.):
Íslenskir sagnfræðingar. 2. b. Viðhorf og rannsóknir.
Reykjavík, Mál og mynd, 2002, s. 17-25. (Áður birt í: Mál og
túlkun. Safn ritgerða um mannleg fræði. Með forspjalli eftir
Pál Skúlason. Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag,
1981. (Greinar um vísindi og fræði), s. 39-57).
Fyrirlestrar
Formálar alþýðlegra fræðslurita 1830-1930 sem heimild um
útgáfu þeirra. Fyrirlestur fluttur á 2. íslenska söguþinginu,
Reykjavík, 1. júní 2002.
The Impact of the Enlightenment on Magnús Stephensen. Fyrir-
lestur fluttur á ráðstefnu Félags um átjándu aldar fræði,
Norden och Europa 1700-1830: Ömsesidigt kulturellt
inflytande, Reykjavík, 14. júní 2002.
Loftur Guttormsson prófessor
Bók, fræðirit
Íslenskir sagnfræðingar. Seinna bindi. Viðhorf og rannsóknir.
Ritstj. Loftur Guttormsson, Páll Björnsson, Sigrún Páls-
dóttir, Sigurður Gylfi Magnússon. Rvk., Mál og mynd, 2002.
476 bls.
Grein í ritrýndu fræðiriti
Loftur Guttormsson and Ólöf Garðarsdóttir, 2002: The Devel-
opment of Infant Mortality in Iceland, 1800-1920. Hygiea
Internationalis. An Interdisciplinary Journal for the History
of Public Health 3, 1: 151-176.
Önnur fræðileg grein
Loftur Guttormsson, 2002: Horft til beggja átta. Saga. Tímarit
Sögufélags 40, 1: 9-14.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Loftur Guttormsson, 2001: Islandske forestillingsverdener i
brudfladen mellem ortodoksi og folkekultur. I Mellem Gud
og Djævlen. Religiøse og magiske verdensbilleder i Norden
1500-1800. Red. Hanne Sanders. (Nord 2001:19). Køben-
havn, Nordisk ministerråd, s. 87-104.
Ólöf Garðarsdóttir and Loftur Guttormsson, 2001: Regional
Aspects of the Development of Health Reforms and the
Decline in Infant Mortality in 19th Century Iceland. In Nordic
Demography in History and Present-Day Society. Eds.
LarsGöran Tedebrand and Peter Sköld. (Scandinavian
Population Studies, vol. 12.) Umeå University, Report nr. 18
from the Demographic Data Base, pp. 179-200.
Loftur Guttormsson, 2002: Ritmenning og samfélag 1830-1930. Í
2. íslenska söguþingið 30. maí - 1. júní 2002. Ráðstefnurit.
Ritstj. Erla Hulda Halldórsdóttir. Reykjavík, Sagnfræði-
stofnun Háskóla Íslands, Sagnfræðingafélag Íslands,
Sögufélag, bls. 396-413.
Loftur Guttormsson, 2002: Parent child-relations. In Family Life in
the Long Nineteenth Century 1789-1913. Vol. 2. The History of
the European Family. Eds. David I. Kertzer and Marzio Barbagli.
New Haven, Yale University Press, pp. 251-281, 360-363.
Loftur Guttormsson, 2002: Fræðigreinin: Eðli og aðferðir. Í Ís-
lenskir sagnfræðingar. Seinna bindi. Viðhorf og rannsóknir.
Ritstj. Loftur Guttormsson, Páll Björnsson, Sigrún Pálsdótt-
ir, Sigurður Gylfi Magnússon. Rvk., Mál og mynd, bls. 11-13.
Ritdómar
Loftur Guttormsson, 2002. Ármann Halldórsson: Saga barna-
skóla í Reykjavík til 1930. Saga. Tímarit Sögufélags 40, 1:
293-295.
Loftur Guttormsson, 2002. Margrét Guðmundsdóttir og Þorleifur
Óskarsson: Menntaskólinn að Laugarvatni. Forsaga, stofn-
un og saga til aldarloka. Saga. Tímarit Sögufélags 40, 1:
269-272.
Fyrirlestrar
Loftur Guttormsson, 2002: Publishing and Reading in
Nineteenth-century Iceland. Paper presented at the Tenth
Annual Conference of the Society for the History of Aut-
horship, Reading and Publishing (SHARP) 10.-13. júlí,
London. Session „Publishing and Reading in Eastern
Europe and Scandinavia“, 12. júlí.
Loftur Guttormsson, 2002: Markaði vaxandi ritmenning menn-
ingarskil? Erindi á 2. íslenska söguþinginu 30. maí til 2. júní,
Reykjavík. Málstofa „Ritmenning, lestur og samfélag 1830-
1930“, 1. júní.
Már Jónsson dósent
Bók, fræðirit
Til merkis mitt nafn. Dómabækur Markúsar Bergssonar sýslu-
manns Ísafjarðarsýslu 1711-1729. Már Jónsson tók saman.
Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 6. Reykjavík 2002.
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Kynnisferð um krókaleiðir handrita og skjala. Skírnir 177 (haust
2002), bls. 423-38.
Efstu línur á blaðsíðum skinnhandrita: fyrir ofan eða neðan
efsta strik? Gripla 13 (2002), bls. 217-30.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Tölvuskráning fornbréfa og apógrafa. Annað íslenska sögu-
þingið. Ráðstefnurit II. Ritstjóri Erla Hulda Halldórsdóttir.
Reykjavík 2002, bls. 33-41.
Hallgrímur með linan flibba. Nauðsyn nútímastafsetningar.
Annað íslenska söguþingið. Ráðstefnurit II. Ritstjóri Erla
Hulda Halldórsdóttir. Reykjavík 2002, bls. 124-33.
Fyrirlestrar
1.6.2002. Hallgrímur með linan flibba. Nauðsyn nútímastafsetn-
ingar. Söguþing.
1.6.2002. Tölvuskráning fornbréfa og apógrafa. Söguþing.
29.8.2002. Diplomatarium Islandicum: a digital edition?
VESTNORD. Workshop on digitalisation and delivery of
cultural material í Þjóðarbókhlöðu.
17.1.2002. Umsögn um bókina Landsins forbetran eftir Hrefnu
Róbertsdóttur. Bókafundur Sagnfræðingafélags í Sögufé-
lagi.
25.10.2002. Eru texta takmörk sett? Lengd, hæð og breidd
íslenskra skinnhandrita. Miðaldastofa í Nýjagarði.
11.12.2002. Stafræn textaútgáfa: heimildir.is. Málstofa í Nýja-
garði.
27.4.2002. Bæli kellíngar eller bottnen i gummans säng. Islands
klocka som historisk berättelse. (n)Ordisk Litteratur Stafett,
Gautaborg.
27.4.2002. Håndskrifterne fra det barbariske Island. (n)Ordisk
Litteratur Stafett, Gautaborg.
27.7.2002. Stranded Whales in Medieval Iceland. Hvalamiðstöðin
á Húsavík.
26.7.2002. Hvalreki á miðöldum. Hvalamiðstöðin á Húsavík.
23.11.2002. Dómabækur Markúsar Bergssonar sýslumanns.
Bókmenntavaka í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Endurtekið á
bókafundi Sagnfræðingafélags Íslands í Sögufélagi 12.
desember.