Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Qupperneq 40
39
25.4.2002. Kan og bör kong Magnús Hákonarsons landslov gis
ut på nytt? Institutt for nordisk filologi, Universitetet i Oslo.
Fræðsluefni
Íslensk handrit frá miðöldum. Morgunblaðið, 13. október 2002,
bls. 18-19.
Orri Vésteinsson lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Orri Vésteinsson, Thomas H. McGovern og Christian Keller
(2002): ‘Enduring Impacts: Social and Environmental
Aspects of Viking Age Settlement in Iceland and Greenland.’
Archaeologia islandica 2, 98-136.
Árni Einarsson, Oddgeir Hansson og Orri Vésteinsson (2002):
‘An Extensive System of Medieval Earthworks in NE-Ice-
land.’ Archaeologia islandica 2, 61-73.
Kafli í ráðstefnuriti
Orri Vésteinsson (2002): ‘Hnignun, aðlögun eða framför? Torf-
bærinn sem mælikvarði á gang Íslandsögunnar.’ 2. íslenska
söguþingið 30. maí til 1. júní 2002. Ráðstefnurit 1, Erla Hulda
Halldórsdóttir ritstj, Reykjavík, s. 144-160.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Howell M. Roberts, Mjöll Snæsdóttir & Orri Vésteinsson ritstj.:
Fornleifarannsóknir við Aðalstræti 2001/Archaeological
investigations in Aðalstræti 2001. Áfangaskýrsla/Interim
report, Rvk.
Orri Vésteinsson (2002): ‘Appendix 7. Fornleifarannsóknir á
Gásum 2002-2006. Tillaga að rannsóknaráætlun.’ H. M.
Roberts: Fornleifarannsóknir á Gásum/Archaeological
Research at Gásir, 2001. An interim report/Fram-
vinduskýrsla, Rvk.
Orri Vésteinsson ed. (2002): Archaeological Investigations at
Sveigakot 2001, with reports on preliminary investigations
at Hrísheimar, Selhagi and Ytri Tunga, Rvk.
Orri Vésteinsson & Guðmunda Björnsdóttir (2002): Fornleifa-
könnun í landi Efstadals í Laugardalshreppi, Árnessýslu, Rvk.
Orri Vésteinsson & Guðmunda Björnsdóttir (2002): Fornleifa-
könnun í landi Böðmóðsstaða í Laugardalshreppi, Ár-
nessýslu, Rvk.
Orri Vésteinsson & Guðmunda Björnsdóttir (2002): Fornleifa-
könnun í landi Austureyjar í Laugardalshreppi, Árnessýslu,
Rvk.
Orri Vésteinsson & Guðmunda Björnsdóttir (2002): Fornleifa-
könnun í landi Miðdalskots í Laugardalshreppi, Árnessýslu,
Rvk.
Orri Vésteinsson og Steffen Stummann Hansen ed. (2002):
Archaeological investigations in Þjórsárdalur 2001, Rvk.
Ritdómur
Orri Vésteinsson: (2002): ‘Jón Viðar Sigurðsson: Chieftains and
Power in the Icelandic Commonwealth.’ Saga Book of the
Viking Society 26, 128-31.
Fyrirlestrar
Hnignun, aðlögun eða framför? Íslenski torfbærinn sem mæli-
kvarði á gang Íslandssögunnar, 2. íslenska söguþingið,
Reykjavík, 31. maí 2002.
Hann byggði hof 100 fóta langt … Um uppruna ‘hof’ örnefna og
stjórnmál á Íslandi á 10. öld, 2. íslenska söguþingið, Reykja-
vík, 1. júní 2002.
Counting cows and chalices. The Icelandic máldagar as political
instruments. Fyrirlestur á Symposium om magtens udtryk,
Snorrastofu, Reykholti, 5. október 2002.
Gásir við Eyjafjörð. Fyrirlestur á Sjóminjasafni Íslands, Hafnar-
firði, 21. febrúar 2002.
Gásir við Eyjafjörð. Fyrirlestur í Deiglunni, Akureyri, á vegum
Gásafélagsins og Minjasafnsins á Akureyri, 2. mars 2002.
Hver var staða kirkjumála á Íslandi um 1100? Fyrirlestur á
vinnufundi um Kirkjumiðstöðvar, Snorrastofu, Reykholti, 3.
október 2002.
Church archaeology and social structure in 11th century
Iceland. Nationalmuseet, København, 24. apríl 2002.
Veggspjald
Magnús Á. Sigurgeirsson, Orri Vésteinsson & Hafliði Hafliða-
son: Gjóskulagarannsóknir við Mývatn – aldursgreining
elstu byggðar, vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands,
Reykjavík 15. apríl 2002.
Ritstjórn
Í ritstjórn Archaeologia islandica, 2. hefti kom út á árinu.
Sveinbjörn Rafnsson prófessor
Bók, fræðirit
Sögugerð Landnámabókar. Um íslenska sagnaritun á 12. og 13.
öld. (Ritsafn Sagnfræðistofnunar 35.) Reykjavík 2001 (200
bls.).
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Repertorium fontium historiae medii aevi, primum ab Augusto
Potthast digestum, nunc cura collegii historicorum e
pluribus nationibus emendatum et auctum. Útg. af Istituto
storico italiano per il medio evo í Róm. Vol. VIII/3-4. 2000-
2001:
„Oddr Snorrason“, bls. 326-329, „Odds þáttr Ófeigssonar“, bls.
329, „Oddverjaannáll“, bls. 329, „øgmundar þáttr dytts ok
Gunnars helmings“, bls. 347-348, „Ólafr Þórðarson hvíta-
skáld“, bls. 349, „Ólafs saga helga Haraldssonar„, bls. 349-
352, „Ólafs saga Tryggvasonar“, bls. 352-354, „ølkofra þáttr“,
bls. 377, „Orkneyinga saga“, 410-411, „Orms þáttr Stórólfs-
sonar“, bls. 411-412, „ørvar-Odds saga“, bls. 418, „Páls saga
biskups“, bls. 465-466.
Fyrirlestur
Fræðilegt erindi: Gamalt og nýtt um Íslendingabók Ara fróða.
(27. mars 2002, á vegum Vettvangs fyrir íslenska sögu og
samfélag, Kaupmannahöfn).
Ritstjórn
Í Comitatus generalis og Comitatus nationales (Islandia) við
Repertorium fontium historiae medii aevi.
Valur Ingimundarson lektor
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Sögulegt minni og pólitískt vald. Herinn og (kven)þjóðin á
kaldastríðstímanum, Ráðstefnurit 2. íslenska söguþingsins
[Ritstjóri Erla Hulda Halldórsdóttir]. (Reykjavík: Sagnfræð-
ingafélagið og Sögufélagið, 2002), bls. 272-291.
Bandarísk áhrif á íslensk efnahagsmál og hagstjórn á 6. ára-
tugnum. Í bókinni Frá Kreppu til viðreisnar [Jónas Haralz,
ritstjóri]. (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2002),
bls. 327-344.
Kalda stríðið: Rannsóknarmöguleikar í stjórnmála-, menning-
ar- og félagssögu, í bókinni Íslenskir sagnfræðingar. Seinna
bindi. [Ritstjórar: Loftur Guttormsson, Páll Björnsson,
Sigurður Gylfi Magnússon, o.fl.] (Reykjavík: Mál og mynd,
2002), bls. 403-410.
Fræðileg skýrsla
Skýrsla unnin fyrir utanríkisráðuneytið um stjórnmálaþróun í