Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Qupperneq 42
41
Haldinn á VI. Treffen der Nordeuropäischen Germanistik,
Jyväskylä, Finnlandi, 5.6.2002.
Sama mál í þúsund ár? Hugbúnaðarþýðingar og sameiginlegur
hugtakaheimur Evrópu. Haldinn á málþingi um tungumál
og atvinnulífið. Hugbúnaðarþýðingar á Íslandi. Reykjavík,
28.11.2002.
Ritstjórn
Weiss, Peter, Oddný Sverrisdóttir (ritstjórar): Akten des V.
Treffens der nordeuropäischen Germanistik. Reykjavík
(Háskólaútgáfan) 2002, 283 bls.
Sari Johanna Paeivaerinne lektor
Fyrirlestrar
13.-17.10.2002 konferens „Snorri Sturluson and the roots of
Nordic literature“ i Sofias Universitet, Bulgaria. Jag gav där
föreläsningen „Something new, something old – The
Modernity and Tradition in Contemporary Finnish literature.“
25.1.2002 Interview i isländsk radio om det Nordiska
litteraturpriset och de finska författarna som var
nominerade då (Kari Aronpuro, Ulla-Leena Lundberg).
Hugvísindastofnun
Garðar Baldvinsson deildarstjóri
Fyrirlestur
Feður og tíðarandi. Erindi á málþinginu Feður og föðurhlut-
verkið – Breytingar á föðurhlutverkinu og stöðu feðra.
Morgunverðarþing fjölskylduráðs á alþjóðlegum degi fjöl-
skyldunnar 15. maí 2002.
Þýðing
Þýddar fræðigreinar: Gilles Deleuze: „Eftirmáli um stýringar-
samfélög“. Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar. Ritstj. Guðni
Elísson og Jón Ólafsson. 1/2002.
Halldór Bjarnason verkefnisstjóri
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Um skjalaforða íslenskra skjalasafna: Samsetning forðans, að-
föng safnanna, og skipulagsmál þeirra. Erla Hulda Hall-
dórsdóttir (ritstj.). 2. íslenska söguþingið 30. maí – 1. júní
2002: Ráðstefnurit (Reykjavík: Sagnfræðistofnun HÍ, Sagn-
fræðingafélag Íslands, Sögufélag, 2002), 2:42–58.
Rannsóknir á utanlandsverslun Íslendinga 1820–2000. Loftur
Guttormsson o.fl. (ritstj.). Íslenskir sagnfræðingar 2. Viðhorf
og rannsóknir (Reykjavík: Mál og mynd, 2002), 363–72.
Fyrirlestur
Er „réttum“ heimildum safnað? Um samsetningu skjalaforðans,
aðföng skjalasafna, og skipulagsmál skjalasöfnunar. Sagn-
fræðistofnun HÍ, Sagnfræðingafélag Íslands, Sögufélag. 2.
íslenska söguþingið, 1. júní 2002 í Reykjavík.
Haraldur Bernharðsson verkefnisstjóri
Grein í ritrýndu fræðiriti
Haraldur Bernharðsson. 2002. Skrifandi bændur og íslensk
málsaga: vangaveltur um málþróun og málheimildir. Gripla
13:175-97.
Fyrirlestrar
Thurneysenslögmál í gotnesku. Erindi flutt á 16. Rask-ráðstefnu
Íslenska málfræðifélagsins 26. janúar 2002.
Verner’s Law in Gothic. Erindi flutt á The Eighth Germanic
Linguistics Annual Conference (GlAC 8), Indiana University,
Bloomington í Indiana í Bandaríkjunum, 26.-28. apríl 2002.
Diplomatarium Islandicum: a digital edition. Erindi flutt ásamt
Má Jónssyni og Örvari Kárasyni á VESTNORD – Workshop
on digitalisation and delivery of cultural material á vegum
Landsbókasafns-Háskólabókasafns 29.-30. ágúst 2002.
Um Moldhaugnaháls út í Fjósa og Fjörður: af áhrifsbreytingum í
nokkrum fleirtöluörnefnum. Erindi flutt á Málfræðimálstofu
í Háskóla Íslands 22. nóvember 2002.
Jón Ólafsson framkvæmdastjóri
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„Menntun, Reynsla og þekking.“ Skírnir 176, vor 2002.
„Dauði og ótímabær upprisa staðleysunnar.“ Ritið:1/2002 Stað-
leysur.
„Lífsgildi og orðræða siðfræðinnar.“ Hugur, 12-13, 2000-2001.
„Staðleysur, góðar og illar.“ Ritið:1/2002 Staðleysur, bls. 3-6
(ásamt Guðna Elíssyni).
„Á leið til móðurlandsins: Femínisk fræði á nýrri öld.“ Rit-
ið:2/2002 Femínismi, bls. 3-7 (ásamt Guðna Elíssyni).
„Innlit – útlit: Margræðar forsendur menningarfræðinnar.“
Ritið:3/2002 Menningarfræði, bls. 3-7 (ásamt Guðna Elís-
syni).
Annað efni í ritrýndum fræðiritum
Fræðilegur inngangur að Ekkert orð er skrípi ef það stendur á
réttum stað. Ævi og verk Halldórs Laxness. Hugvísinda-
stofnun 2002.
Inngangur ritstjóra. Hugur 14. árg. 2002, bls. 5-9.
Robert Nozick – fræðilegur inngangur að þýðingu á kafla úr bók
hans Anarchy, State and Utopia. Ritið:1/2002 Staðleysur.
Judith Butler – fræðilegur inngangur að þýðingu á kafla úr bók
hennar Gender Trouble. Ritið:2/2002 Femínismi.
Stuart Hall – fræðilegur inngangur að þýðingu á grein hans
„Menningarfræði og kenningaarfur hennar“. Ritið:3/2002
Menningarfræði.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Áróðursmaðurinn mikli. Ekkert orð er skrípi ef það stendur á
réttum stað. Ævi og verk Halldórs Laxness. Hugvísinda-
stofnun 2002.
Ritdómur
Vísindastríðin, sannleikurinn og Rorty. Hugur 12-13, 2000-2001.
Fyrirlestrar
Construction of Communist Identity Conference lecture, Nordic
Communism Project, Tallinn, 11-13 October 2002.
The Incurably Post Conference lecture, Interdisciplinary
Conference on Globalization, University of Iceland 18-19
October 2002.
Conflict as a Way of Life Conference lecture, Interdisciplinary
Conference on Globalization, University of Iceland 18-19
October 2002.
Conflict in the Community Conference lecture, Rationality and
Community, Oslo, 8-9 June 2002. „Áróðursmaðurinn mikli“
Ráðstefna um Halldór Laxness, 19-21 April 2002.
Communist identity and historic reappraisals Conference
lecture, Nordic Communism Project, Copenhagen, 19-20
January 2002.
Myndin af byltingunni Listasafn Íslands, gestafyrirlestur, 23. maí
2002.