Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Side 43
42
Þýðingar
Robert Nozick, „Umgjörð um staðleysu“ Ritið:1/2002 Staðleysur,
bls. 143-154. Kafli úr bók Nozicks Anarchy, State and Utopia.
Robert Nozick, „Reynsluvélin“ Hugur 14. árg. 2002. Kafli úr bók
Nozicks Anarchy, State and Utopia.
Stuart Hall, „Menningarfræði og kenningaarfur hennar.“
Þýðing á greininni „Cultural Studies and its Theoretical
Legacies“ Ritið:3/2002 bls. 169-186.
Ritstjórn
Ritstjóri Hugar, tímarits Félags áhugamanna um heimspeki.
12.-13. árg. (kom út í júní 2002) ásamt Salvöru Nordal. Einn
ritstjóri 14. árgangs (kom út í desember 2002).
Ekkert orð er skrípi ef það stendur á réttum stað. Ævi og verk
Halldórs Laxness. Greinar af ráðstefnu um ævi og verk
Halldórs Laxness, Hugvísindastofnun 2002.
Staðleysur, Ritið 1/2002. Ritstj. ásamt Guðna Elíssyni.
Femínismi, Ritið 2/2002. Ritstj. ásamt Guðna Elíssyni.
Menningarfræði, Ritið 3/2002. Ritstj. ásamt Guðna Elíssyni.
Fræðsluefni
Svör á Vísindavef: „Þekkja íslenskir blaðamenn þjóðfélagið
nógu vel til að geta tekið þátt í uppbyggilegri gagnrýni á
stjórnarfar landsins?“ (11.1.2002.) „Er í raun eitthvað til sem
heitir staðreyndir?“ (29.8.2001.) „Hvað eru vísindi?“
(3.7.2000.)
Páll Björnsson verkefnisstjóri
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Sagnfræðin stendur í miðjum straumi menningarinnar. Páll
Björnsson ræðir við Jürgen Kocka, forseta Alþjóðasamtaka
sagnfræðinga, Saga. Tímarit Sögufélags XL: 2 (2002), bls.
11-20.
Önnur fræðileg grein
Svikmyndir? Um hetjusagnir og hversdagssögur í kvik-
myndum, Sagnir. Tímarit um söguleg efni 22 (2001 [kom í
raun út 2002]), bls. 7-9.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Netalagnir og þverskurðargröftur. Um aðferðir staðbundinnar
kynja- og hugtakasögu, Íslenskir sagnfræðingar. Seinna
bindi: Viðhorf og rannsóknir. Ritstjórar: Loftur Guttormsson,
Páll Björnsson, Sigrún Pálsdóttir og Sigurður Gylfi Magnús-
son (Reykjavík 2002), bls. 451-458.
Að búa til íslenska karlmenn: Kynjaímyndir Jóns forseta, 2.
íslenska söguþingið. Ráðstefnurit I, ritstjóri Erla Hulda
Halldórsdóttir, (Reykjavík 2002), bls. 43-53.
Ritdómar
Guðmundur Hálfdanarson: Íslenska þjóðríkið – Uppruni og
endimörk. Birtist í: Saga. Tímarit Sögufélags XL: 1 (2002),
bls. 262-269.
Björn Bjarnason: Í hita kalda stríðsins. Greinar og ritgerðir.
Birtist í: Saga. Tímarit Sögufélags XL: 2 (2002), bls. 295-301.
Fyrirlestrar
Að búa til íslenska karlmenn: Kynjaímyndir Jóns forseta, Mál-
stofa 2: Kynjasaga: Kvenleiki, karlmennska og íslensk sam-
félagsþróun. 2. íslenska söguþingið, 30. maí til 2. júní 2002.
Frá karlréttindum til kvenréttinda Kynjaímyndir Jóns Sigurðs-
sonar forseta og Hannesar Hafsteins ráðherra. Málstofa XII:
(Kven)frelsishugmyndir. Ráðstefna um kvenna- og kynja-
rannsóknir á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum við
HÍ, 4. og 5. október 2002.
Ritstjórn
Íslenskir sagnfræðingar. Seinna bindi: Viðhorf og rannsóknir.
Ritstjórar: Loftur Guttormsson, Páll Björnsson, Sigrún Páls-
dóttir og Sigurður Gylfi Magnússon (Reykjavík 2002).
Sverrir Jakobsson stundakennari
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„Braudel í Breiðafirði? Breiðafjörðurinn og hinn breiðfirski
heimur á öld Sturlunga“, Saga, 40:1 (2002), 150-79.
„Erindringen om en mægtig Personlighed“. Den norsk-
islandske historiske tradisjon om Harald Hårfagre i et
kildekritisk perspektiv“, Historisk tidsskrift, 81 (2002), 213-
30.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Sjálfsmynd og óvinarmynd. Andhverfur eða hliðstæður?, 2.
íslenska söguþingið 30. maí til 1. júní 2002. Ráðstefnurit II,
ritstj. Erla Hulda Halldórsdóttir (Reykjavík, 2002), 364-80.
Sjálfsmynd Íslendinga á miðöldum, Íslenskir sagnfræðingar.
Seinna bindi: Viðhorf og rannsóknir, ritstj. Loftur Guttorms-
son, Páll Björnsson, Sigrún Pálsdóttir og Sigurður Gylfi
Magnússon (Reykjavík, 2002), 307-16.
Yfirstéttarmenning eða þjóðmenning? Um þjóðsögur og
heimildargildi í íslenskum miðaldaritum, Úr manna
minnum. Greinar um íslenskar þjóðsögur, ritstj. Baldur
Hafstað og Haraldur Bessason (Reykjavík, 2002), 449-61.
Ritdómar
Sorcery and popular culture in 17th century Iceland, Arv. Nordic
Yearbook of Folklore, 58 (2002), 173-75.
Vínlandsferðir í írsku ljósi, Vefritið Kistan (júlí 2002).
Sverre Bagge, Da boken kom til Norge. Norsk idéhistorie I:
1000-1537, Scandinavian Journal of History, 27 (2002), 176-
78.
Britt-Mari Näsström, Fornskandinavisk religion. En grundbok,
Historisk tidskrift (væntanlegur, 2002).
Fyrirlestrar
Sjálfsmynd og óvinarmynd. Andhverfur eða hliðstæður?, 2.
íslenska söguþingið 30. maí til 1. júní 2002.
Þýðingar sem heimildir, Málstofa í miðaldafræðum, 8.
nóvember 2002.
Miðaldafræðingurinn Halldór Laxness, Sýning um Halldór
Laxness í Þjóðarbókhlöðu 2002.
Fræðsluefni
Svar á Vísindavefnum: „Hvar var Svartiskóli sem Sæmundur
fróði sótti?“ 18. febrúar 2002.
Þórdís Gísladóttir verkefnisstjóri
Lokaritgerð
Íslendingar eiga að kunna sitt móðurmál. Spåkvanor och
språkattityder hos en grupp isländska invandrare i
Mellansverige. Licentiat-ritgerð (40e) varin við
norrænudeild Uppsalaháskóla í Svíþjóð.
Íslensk málstöð
Ágústa Þorbergsdóttir verkefnisstjóri
Bókarkafli
Er biblíumál karlamál? Grein birt í Ritröð Guðfræðistofnunar.