Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Síða 52
51
Human Caring, Boston, Mass., 23.-24. maí 2002, í samstarfi
við M. Litchfield og M. Dexheimer Pharris (3 flytjendur).
Árangur eins árs reykleysismeðferðar fyrir lungnasjúklinga,
fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni Hjúkrun 2002. Rannsóknir
og nýjungar í hjúkrun á vegum Félags íslenskra hjúkrunar-
fræðinga, Háskólans á Akureyri, Hjúkrunarfræðideildar HÍ
og Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, Akureyri, 11.-12.
apríl 2002, í samstarfi við Rósu Jónsdóttur, Eddu Stein-
grímsdóttur, K. Sigríði Sveinsdóttur (flutningskona), Þóru
Geirsdóttur og Þórunni Sigurðardóttur.
Reynsla eiginmanna kvenna með langvinna teppusjúkdóma í
lungum, fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni Hjúkrun 2002.
Rannsóknir og nýjungar í hjúkrun, á vegum Félags ís-
lenskra hjúkrunarfræðinga, Háskólans á Akureyri, hjúkrun-
arfræðideildar HÍ og Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri,
Akureyri, 11.-12. apríl 2002 í samstarfi við Öldu Gunnars-
dóttur, Ingveldi Haraldsdóttur, Stellu Hrafnkelsdóttur og
Þorbjörgu Sóleyju Ingadóttur (flutningskona).
Reynsla kvenna af MS-sjúkdómnum, fyrirlestur fluttur á ráð-
stefnunni Hjúkrun 2002. Rannsóknir og nýjungar í hjúkrun,
á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Háskólans á
Akureyri, hjúkrunarfræðideildar HÍ og Fjórðungssjúkra-
hússins á Akureyri, Akureyri, 11.-12. apríl 2002, í samstarfi
við Guðnýju Margréti Sigurðardóttur, Jórunni Eddu Haf-
steinsdóttur og Ólöfu Elsu Björnsdóttur (3 flytjendur).
Herdís Sveinsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Herdís Sveinsdóttir (2002). Breytingaskeið kvenna og hormóna
„MEÐFERГ. Tímarit hjúkrunarfræðinga 78, 9-15.
Sveinsdóttir, H., Lundman, B., & Norberg, A. (2002). Whose
voice? Whose experiences? Women’s qualitative accounts of
general and private discussion of premenstrual syndrome.
Scandinavian Journal of Caring Sciences 16, 414-423.
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Herdís Sveinsdóttir (2002). Ávarp á hjúkrunarþingi. Tímarit
hjúkrunarfræðinga. 78, 307-309.
Herdís Sveinsdóttir (2002). Veistu eitthvað um hjúkrun? Tímarit
hjúkrunarfræðinga. 78, 124-125.
Önnur fræðileg grein
Herdís Sveinsdóttir (2002). Hjúkrunarþjónusta á Dvalar-
heimilinu Jaðri, Ólafsvík. Skessuhornið, ágúst 2002.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Herdís Sveinsdóttir og Páll Biering (2001). Vinnuálag og starfs-
ánægja hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu. Í ritstjórar Herdís
Sveinsdóttir og Ari Nyysti, Framtíðarsýn innan heilsu-
gæslunnar. Reykjavík: Háskólaútgáfan og Rannsóknastofn-
un í hjúkrunarfræði.
Fræðileg skýrsla
Herdís Sveinsdóttir (2002). Workforce of nurses in Iceland.
Report from the Icelandic Nurses Association. ICN Work-
force Forum, Reykjavík, September 17-18. Reykjavík: The
Icelandic Nurses Association.
Fyrirlestrar
Breytingaskeiðkvenna og hormóna „MEÐFERГ. Erindi flutt á
ráðstefnu Rannsóknastofu í kvenna og kynjafræðum. 4.-5.
október 2002.
„Einkarekstur í heilsbrigðisþjónustu. Þáttur hjúkrunarfræð-
inga“. Erindi flutt á degi hjúkrunarfræðideildar, 2. október
2002.
„Breyttir tímar – ný tækifæri“ Ferliverk hjúkrunarfræðinga á
Landspítala – háskólasjúkrahúsi. Erindi flutt á málþingi fyrir
hjúkrunarfræðinga á Landspítala –háskólasjúkrahúsi, 30.
maí 2002.
Ritstjórn
Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar: Hvert ætlum við að
stefna? Ráðstefnurit ráðstefnu Rannsóknastofnunar í hjúkr-
unarfræði og Heilsugæslunnar í Reykjavík, 13.-14. sept-
ember 2001. Ritstjórar Herdís Sveinsdóttir og Ari Nyysti.
Reykjavík: Háskólaútgáfan og Rannsóknastofnun í hjúkrun-
arfræði.
Jón Ó. Skarphéðinsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Jonsson L, Skarphedinsson JO, Skuladottir GV, Watanobe H,
Schiöth HB. 2002. Food conversion is transiently affected
during four-week chronic administration of melanocortin
agonist and antagonist in rats. J Endochrinol, 173 (3), 517-
523.
Benediktsdottir VE, Jonsdottir AM, Skuladottir BH, Grynberg A,
Skarpheoinsson JO, Helgason J, Gudbjarnason S. 2002.
Sphingosine modulation of cAMP levels and beating rate in
rat heart. Fundamental & Clinical Pharmacology 16 (6), 495-
502.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Meyvantsson I, Saevarsson BB, Thormundsson T & Skarphed-
insson JO. 2002. An automatic method for locating bursts of
sympathetic nerve activity in microneurograms. IFMBE Proc
2, 170-171.
Veggspjald
Meyvantsson I, Saevarsson BB, Thormundsson T & Skarp-
hedinsson JO. 2002. An automatic method for locating
bursts of sympathetic nerve activity in microneurograms
(veggspjald á „The 12th Nordic Baltic Conference on
Biomedical Engineering and Medical Physics, 18-22 June
2002, Reykjavik, Iceland).
Útdrættir
Ólason PI, Eiríksdóttir VH, Atlason PÞ, Jónson L, Skarphéðins-
son JÓ, Franzson L, Schioth HB & Skúladóttir GV. 2002. Ofát
kolvetna og áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma. XI vís-
indaráðstefnan um rannsóknir í læknadeild, tannlækna-
deild og lyfjafræðideild HÍ 3.-4. janúar 2003. Læknablaðið
88, fylgirit 47, 27.
Benediktsdóttir, VE, Jónsdóttir AM, Skúladóttir B, Skarphéðins-
son JÓ & Guðbjarnason S. 2002 Sphingólípíð og boðflutning-
ur í hjartavöðvafrumum. XI vísindaráðstefnan um rann-
sóknir í læknadeild, tannlæknadeild og lyfjafræðideild HÍ 3.-
4. janúar 2003. Læknablaðið 88, fylgirit 47, 79.
Jónsson L, Skúladóttir GV, Schiöth HB, Atlason PÞ, Eiríksdóttir
VH & Skarphéðinsson JÓ. 2002. Stjórn orkuefnaskipta,
fæðutöku og líkamsþunga. XI vísindaráðstefnan um rann-
sóknir í læknadeild, tannlæknadeild og lyfjafræðideild HÍ 3.-
4. janúar 2003. Læknablaðið 88, fylgirit 47, 80.
Kristín Björnsdóttir dósent
Grein í ritrýndu fræðiriti
Björnsdottir, K. (2002). From the state to the family:
Reconfiguring thereponsibility for loing term nursing care at
home. Nursing Inquiry, 9(1), 3-11.
Fyrirlestrar
Kristín Björnsdóttir og Sigríður Þorgeirsdóttir (2002). Hversu
mikið er leggjandi á aðstandendur? Siðfræðilegar vanga-