Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Síða 54
53
Rúnar Vilhjálmsson prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Runar Vilhjalmsson og Thorolfur Thorlindsson (2002). Central
issues in sociology: Globalization, stratification, and gender
and deviance. Acta Sociologica, 45, 3-6.
Fræðileg skýrsla
Rúnar Vilhjálmsson (2002). Íslenska heilbrigðiskerfið, heilsu-
gæslan og kröfugerð heilsugæslulækna. (Rannsókn-
arskýrsla samin fyrir heilbrigðis- og tryggingamálaráðu-
neytið að ósk ráðherra.) Reykjavík: Háskóli Íslands.
Fyrirlestrar
Gender differences in parental role strains and depression.
Erindi flutt á 21. norrænu félagsfræðiráðstefnunni (21.
Nordic Sociology Meeting) í Reykjavík, 15.-17. ágúst 2002.
Tengsl rekstrar- og þjónustuforma við gæði, hagkvæmni og að-
gengi að heilbrigðisþjónustu. Boðserindi flutt á ársfundi
Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, 19. mars 2002.
Skipulagsþættir heilbrigðisþjónustu, kostnaðarhlutdeild sjúk-
linga og lífskjör fólks. Boðsrindi flutt á fulltrúaráðsfundi
Bandalags háskólamanna á Grand Hótel Reykjavík, 20.
mars 2002.
Rekstrarform, kostnaður og aðgengi að heilbrigðisþjónustu.
Boðserindi flutt á vegum heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytisins, 18. apríl 2002.
Tegundir heilbrigðiskerfa, rekstrarform, kostnaður og aðgengi
að heilbrigðisþjónustu. Boðserindi flutt á fræðsludegi deild-
ar hjúkrunarstjórnenda og hjúkrunarfræðideildar HÍ, 1.
nóvember 2002.
Tegundir heilbrigðiskerfa, skipulagsþættir, kostnaður, aðgengi
og gæði heilbrigðisþjónustu. Boðserindi flutt á vísinda-
dögum, hátíðarsal Háskóla Íslands, 6. nóvember 2002.
Heilbrigðisrannsóknir, íslensk heilbrigðisáætlun og sóknarfæri
hjúkrunarfræðinga. Boðserindi (plenum) á Hjúkrunarþingi,
sem haldið var af Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, 15.
nóvember 2002.
Fósturgreining og gallað smáfólk. Boðserindi flutt í Hallgríms-
kirkju, 17. mars 2002.
Ritstjórn
Ritstjóri alþjóðatímaritsins Acta Sociologica frá janúar 2001 til
desember 2003 (ritið er skráð í Social Science Citation Index
grunninum).
Sigríður Gunnarsdóttir sérfræðingur
Grein í ritrýndu fræðiriti
Gunnarsdottir, S., Donovan, H. S., Serlin, R. C., Vogel, C., &
Ward, S. (2002). Patient related barriers to pain
management: The Barriers Questionnaire-II (BQ-II). Pain,
99, 385-396.
Fyrirlestur
Gunnarsdottir, S. (2001). The Prevalence of Pain and Attitudinal
Barriers to Pain Management in the Icelandic Population.
Rannsóknaráætlun fyrir doktorsverkefni kynnt á 17th
Oncology Nursing Society/National Cancer Institute Cancer
Nursing Research Short Course, Maí 2001, San Diego CA.
Verkefni valið til kynningar úr hópi áætlana sem sendar
voru í samkeppni á vegum félagsins.
Veggspjöld
Gunnarsdottir, S., & Ward, S. (2002). Pilot study of the Icelandic
Barriers Questionnaire-II. Veggspjaldakynning á 21sta
Annual Scientific Meeting of the American Pain Society,
Mars 2002, Baltimore, MD.
Gunnarsdottir, S., & Ward, S. (2002). Pilot study of the Icelandic
Barriers Questionnaire-II. Veggspjaldakynning á árlegum
rannsóknardegi University of Wisconsin Madison, maí 2002,
Madison WI.
Sóley S. Bender dósent
Fyrirlestrar
Sóley S. Bender (2002). Kynheilbrigði: Vernd eða frelsi. Erindi
haldið á vegum félagsmálaráðuneytisins á málþingi um
réttindi barna, Grand Hótel, 30. apríl.
Sóley S. Bender (2002). Þungun unglingsstúlkna: Kynning á
doktorsverkefni. Málþing um rannsóknir kennara í hjúkrun-
arfræðideild sem var haldið í tengslum við vísindadaga
Háskóla Íslands og Rannsóknarráðs Íslands, Eirberg, 8.
nóvember.
Ljósmóðurfræði
Helga Gottfreðsdóttir lektor
Kennslurit
Kennsluhefti, til að þróa betri aðferðafræði við mat á klínísku
starfi nemenda í ljósmóðurfræði.