Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Side 55
54
Áslaug Björgvinsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Den første dom om insiderhandel i Island, Nordisk tidsskrift for
selskabsret, 2002:1, bls. 29-32.
Praksis, Nordisk tidsskrift for selskabsret, 2002:1, bls. 9-10.
Praksis, Nordisk tidsskrift for selskabsret, 2002:3, bls. 278-280.
Praksis, Nordisk tidsskrift for selskabsret, 2002:4, bls. 388-390.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Álitsgerð fyrir Verðbréfaskráningu Íslands hf.: Álitaefni um
sameiningu eignarhalds hluta í Verðbréfaskráningu Íslands
og Verðbréfaþingi Íslands undir yfirráðum móðurfélagsins,
19. mars 2002.
Fyrirlestrar
Fundur viðskipta- og hagfræðideildar 27. mars 2002, Hlutverk
og ábyrgð stjórnenda í hlutafélögum.
Erindi á Lögmannsstofunni Logos, 6. apríl 2002, Stjórnkerfi
hlutafélaga og einkahlutafélaga.
Námskeið hjá Endurmenntun HÍ í september 2002, Hlutverk og
ábyrgð stjórnenda í hlutafélögum.
Kennsla hjá Endurmenntun HÍ, námskeið í verðbréfamiðlun,
október 2002 félagaréttarhlutinn.
Námskeið fyrir starfsmenn skattrannsóknarstjóra, 24. og 31.
október 2002, Hlutverk og ábyrgð stjórnenda hlutafélaga.
Ritstjórn
Í ritstjórn Nordisk Tidsskrift for Selskabsret.
Benedikt Bogason lektor
Fræðileg skýrsla
Skýrsla um barnaklám á internetinu frá sérfræðingahópi um
refsirétt og opinbert réttarfar á vegum norrænu dómsmála-
ráðuneytanna, sá hluti skýrslunnar sem fjallar um löggjöf
hér á landi.
Fyrirlestur
Erindi um unga afbrotamenn. Á málþingi Reykjavíkur Akadem-
íunnar, Sakfræðingafélags Íslands og Lögfræðingafélags Ís-
lands um unga afbrotamenn 3. apríl 2002
Annað
Frumvarp til laga um breyting á almennum hegningarlögum,
nr. 19/1940 (kynferðisbrot gegn börnum). Frumvarpið var
afgreitt frá Alþingi sem lög nr. 14/2002.
Björg Thorarensen prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Tjáningarfrelsið og bann við útbreiðslu kynþáttafordóma,
ritrýnd fræðigrein birt í 3. tbl. Úlfljóts 2002, bls. 417-442.
Fyrirlestrar
Tjáningarfrelsið og alþjóðaskuldbindingar um afnám kynþátta-
misréttis. Erindi á hátíðarmálþingi Orators, 16. febrúar
2002.
Viðbrögð alþjóðasamfélagsins við hryðjuverkum. Erindi á op-
inni málstofu í stjórnskipunarrétti í Lagadeild. Lögberg, 27.
febrúar 2002.
Tjáningarfrelsið innan og utan dómsala. Erindi flutt á aðalfundi
félags lögfræðinga á Norður- og Austurlandi á Akureyri, 28.
september 2002.
Er til almenn stjórnskipuleg meðalhófsregla? Fræðileg yfirferð
um álitaefni á vettvangi stjórnskipunarréttar (3 klst.).
Fræðafundur hjá LOGOS lögmannsþjónustu, 26. október
2002.
Áhrif stækkunar Evrópuráðsins á vernd mannréttinda í Evrópu.
Málþing á vegum lagadeildar Háskóla Íslands og umboðs-
manns Alþingis í Lögbergi, 6. nóvember 2002.
Er bann við áfengis- og tóbaksauglýsingum nauðsynlegt í
lýðræðisþjóðfélagi? Erindi á fræðafundi á vegum ELSA
(European Law Students Association) í Lögbergi, 15. nóv-
ember 2002.
Er Mannréttindadómstóll Evrópu í kreppu? Erindi flutt á fundi á
vegum Mannréttindaskrifstofu Íslands, Litlu Brekku í
Reykjavík, 25. nóvember 2002.
European Union, Schengen and Asylum Seekers. Plenum fyrir-
lestur á 16. norrænu mannréttindaráðstefnunni, sem haldin
var á vegum norrænu mannréttindaskrifstofanna á Selfossi
2. og 3. september 2002.
Davíð Þór Björgvinsson prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Skipting fyrirtækja með opinberu valdboði. Tímarit lögfræðinga
(2) 2002, bls. 125-152.
Bókarkafli
Þýðing fordæma dómstóls EB við framkvæmd og beitingu EES-
samningsins. Afmælisrit til heiðurs Gunnari G. Scharm sjö-
tugum. 20. febrúar 2001. Reykjavík 2002, bls. 93-120.
Fyrirlestur
Uppskipting markaðsráðandi. Fyrirlestur fluttur 16. apríl 2002 á
ráðstefnu Samtaka verslunarinnar – FÍS. Yfirskrift ráðstefn-
unnar var „Er uppskipting markaðsráðandi fyrirtæka lausn-
in?“
Eiríkur Tómasson prófessor
Bók, fræðirit
Meginreglur opinbers réttarfars. Rit, gefið út af Úlfljóti, tímariti
laganema, 2002, 37 bls.
Grein í ritrýndu fræðiriti
Endurskoðun á sönnunarmati í sakamálum, m.a. með hliðsjón
Lagadeild