Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Side 56

Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Side 56
55 af mannréttindasáttmála Evrópu. Birt í Úlfljóti 2002, 1. tbl., bls. 85-95. Annað efni í ritrýndu fræðiriti Allt eftir bókinni! Umfjöllun um dóm Hæstaréttar 25. október 2001 í máli Alþýðusambands Íslands gegn íslenska ríkinu. Úlfljótur 2002, 1. tbl., bls. 124-129. Aðrar fræðilegar greinar Framtíð laganáms á Íslandi – sérstaða Háskóla Íslands. Lög- mannablaðið 2002, 3. tbl., bls. 20-21. Réttur sakaðs manns til að fá aðgang að gögnum og til að leggja fram gögn í sakamáli. Afmælisrit til heiðurs Guð- mundi Ingva Sigurðssyni áttræðum, Bókaútgáfan Blik 2002, bls. 19-35. Saklaus uns sekt er sönnuð. Hvað felst í fyrirmælum 2. mgr. 6. gr. mannréttindasáttmála Evrópu, sbr. 2. mgr. 70. gr. stjórn- arskrárinnar? Afmælisrit til heiðurs Gunnari G. Schram sjö- tugum, Almenna bókafélagið 2002, bls. 121-144. Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Álitsgerð fyrir Mjólkursamsöluna í Reykjavík, dags. 7. febrúar 2002, um skýringu á tilteknum ákvæðum í lögum nr. 22/1991, um samvinnufélög, og fleiri álitaefni. Álitsgerð fyrir umhverfisráðuneytið, dags. 12. september 2002, um lögmæti þess að banna verslun með rjúpur. Álitsgerð fyrir heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, dags. 16. september 2002, um „stöðu og starfsemi sjúkrahúss- apóteks Landspítala – háskólasjúkrahúss, Sjúkrahúsapó- teksins ehf.“ Fyrirlestrar Lagadeild á tímamótum. Hvernig er deildin í stakk búin til að mæta þeim kröfum sem gerðar eru til hennar í upphafi nýrrar aldar? Ráðstefna lagadeildar Háskóla Íslands, í sam- vinnu við ýmis félög lögfræðinga og laganema, 1. mars 2002. Tillaga auðlindanefndar um eignarrétt þjóðarinnar að náttúru- auðlindum og landsréttindum, á ráðstefnu Lagastofnunar um þjóðlendur og úrskurði óbyggðanefndar, 12. apríl 2002. Samning dóma í sakamálum, á námstefnu dómstólaráðs og Dómarafélags Íslands á Flúðum, 4. október 2002. Fræðilegur fyrirlestur um nýja kjördæmaskipan og tilhögun á kosningum til Alþingis á málstofu á vegum lagadeildar um þau efni, 30. janúar 2002. Húsleit hjá fyrirtækjum – heimildir hins opinbera, fluttur á fundi Verslunarráðs Íslands, 18. september 2002. Húsleitarheimildir hins opinbera, á fundi Lögmannafélags Ís- lands og Lögfræðingafélags Íslands, 19. nóvember 2002. Ritstjórn Í ritnefnd Nordiskt Immateriellt Rättsskydd (NIR) sem er sam- norrænt fræðirit á sviði hugverkaréttar. Jónatan Þórmundsson prófessor Bók, fræðirit Afbrot og refsiábyrgð II. Háskólaútgáfan. Rvík 2002. 168 bls. Bókarkafli Afbrigðileg refsiábyrgð. Afmælisrit Gunnars G. Schram. Al- menna bókafélagið. Rvík 2002, bls. 247-274. Fyrirlestur Rökstuðningur refsiákvörðunar. Fræðilegur fyrirlestur fluttur 4. október 2002 á Námstefnu Dómstólaráðs og Dómarafélags Íslands á Flúðum Ritstjórn Í ritstjórn Scandinavian Studies in Law. Páll Hreinsson prófessor Bók, fræðirit Tók þátt í norrænu rannsóknarverkefni, „Udredningsprojekt vedrørende Transporttelematik og Individ. Juridisk kort- lægning.“ Nordisk Ministerråd. November 2002. Ritið var gefið út í harðspjaldaútgáfu af Norðurlandaráði árið 2002. Greinar í ritrýndum fræðiritum Gatnagerðargjöld. Tímarit lögfræðinga, 2. hefti 52. árg. 2002, bls. 153-173. Dómur Hæstaréttar frá 14. mars 2002. Úlfljótur, 2. tbl. 55. árg. 2002. Kafli í ráðstefnuriti The 23rd International Conference of Data Protection Commissioners, bls. 52-66 (frönsk og ensk útgáfa). Á frönsku er titillinn: La base de données du secteur médical islandais. París 2002, ISBN 2-11-005152-3. Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Álitsgerð um úrskurð félagsmálaráðuneytisins frá 25. október 2001. Reykjavík 22. janúar 2002 (9 bls.). Álitsgerð um hæfi stjórnarmanna lífeyrissjóða. Reykjavík 22. apríl 2002 (8. bls.). Álitsgerð um stjórnskipulag Byggðastofnunar. Álitsgerðin var samin með Hrafnkeli Óskarssyni. Reykjavík 19. júní 2002 (19. bls.). Álitsgerð um hvort heimilt er að framselja hagnýtingarrétt á mati á umhverfisáhrifum sem úrskurðað hefur verið um. Reykjavík 10. ágúst 2002 (6 bls.). Álitsgerð um heimilar takmarkanir á eignarréttindum stofnfjár- eigenda í sparisjóðum. Reykjavík 27. september 2002 (13. bls.). Álitsgerð um bindandi réttaráhrif svæðisskipulags miðhálendis. Reykjavík 16. október 2002 (27 bls.). Skýrsla nefndar um rafræna stjórnsýslu. Október 2002 (35 bls.). Var formaður nefndar um rafræna stjórnsýslu sem tók skýrsluna saman. Skýrsla nefndar sem iðnaðarráðherra skipaði 11. júní 2001, um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar. Reykjavík 16. maí 2002. Fyrirlestrar „Reglur um samþykki á sviði persónuréttar“ á ráðstefnu Sið- fræðistofnunar og Skálholtsskóla um „samþykki í rann- sóknum“, 3.-4. maí 2002. Fyrirlestur um Gagnagrunn á heilbrigðissviði á vegum Sið- fræðistofnunar í Preston í Bretlandi (hluti af NorFA-verkefni sem Siðfræðistofnun á aðild að í samstarfi við University of Central Lancashire), 11. maí 2002. Fyrirlestur á fræðafundi starfsmanna viðskiptaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis um stöðu ráðherra og ráðuneytis að stjórnlögum, 12. júní 2002. „Nauðsyn endurskoðunar á lax- og silungsveiðilögunum“ á fundi Landssambands veiðifélaga sem haldið var að Húna- völlum í Húnavatnssýslu, 14. júní 2002. Fyrirlestur um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga hjá lögmannsstofunni Locos, 16. nóvember 2002. Annað Var skipaður af forsætisráðherra sem formaður nefndar um rafræna stjórnsýslu á árinu 2000. Nefndin samdi skýrslu, sem hér er á öðrum stað minnst á. Frumvarp til breytinga á stjórnsýslulögum var síðan samið upp úr skýrslunni og lagt fyrir Alþingi á haustþingi 2002, þskj. 384 – 348. mál.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185

x

Ritaskrá Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritaskrá Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/634

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.