Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Page 80
79
Boðið af Swedish Sleep Research Society að segja frá rannsókn
á svefni ofvirkra barna (Sleep of ADHD children). Uppsala,
16.-17. október 2002.
Erindi á Læknadögum í janúar 2002 sem fjallaði um rannóknir
á kennslu í samskiptum læknis og sjúklings.
Boðið af ADHD foreningen i Norge til að fyrirlesa um rannsókn
um svefn ofvirkra barna (Sleep of ADHD children), maí 2002.
Ritstjórn
Aðstoðarritstjóri The Scandinavian journal of primary health
care frá 1994.
Emil Sigurðsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Sigurdsson EL, Jónsson JS, Thorgeirsson G. Medical treatment
and secondary prevention of coronary heart disease in Ice-
land. Scand J Prim Health Care 2002;20:10-5.
The Diverse Population Callaborative Group. Prediction of
Mortality from coronary heart disease among diverse
populations: Is there a common predictive function? Heart
2002;88:222-8.
Aðrar fræðilegar greinar
Emil L. Sigurðsson. Að grípa í skottið á skugganum. Lækna-
blaðið 2002;88:799-801.
Emil L. Sigurðsson. Hættulegir heimilislæknar. Læknablaðið
2002;88.
Fyrirlestrar
Áhættuþættir hjarta og æðasjúkdóm. Forvarnir. Erindi á vís-
indaþingi Læknafélags Akureyrar 12. október 2002.
Samanburður á áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma meðal
fimmtugra á Akureyri og í Hafnarfirði. Erindi á 6. vísinda-
þingi Félags íslenskra heimilislækna 26. október 2002.
Árangur einfaldrar íhlutunar á áhættuþætti hjarta- og æðasjúk-
dóma. Erindi flutt á 6. vísindaþingi Félags íslenskra heimil-
islækna 26. október 2002.
Ritstjórn
Í ritstjórn Læknablaðsins.
Útdrættir
Sigurðsson EL, Pálsdóttir K, Sigurðsson B, Jónsdóttir S, Guðna-
son V. Samanburður á áhættuþáttum hjarta- og æðasjúk-
dóma meðal fimmtugra á Akureyri og í Hafnarfirði. 6. vís-
indaþing Félags íslenskra heimilislækna 25.-26. október
2002. Borgarnesi. Útdráttur F15, bls. 39.
Sigurðsson EL, Pálsdóttir K, Sigurðsson B, Jónsdóttir S, Guðna-
son V. Árangur einfaldrar íhlutunar á áhættuþætti hjarta- og
æðasjúkdóma. 6. vísindaþing Félags íslenskra heimilislækna
25.-26. október 2002. Borgarnesi. Útdráttur F16, bls. 41.
Jóhann Á. Sigurðsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Arason VA, Gunnlaugsson A, Sigurdsson JA, Erlendsdottir H,
Gudmundsson S, Kristinsson KG. Clonal spread of resistant
pneumococci despite diminished antimicrobial use.
Microbial Drug Resistance 2002;8:187-92.
Arason VA, Sigurdsson JA, Kristinsson KG, Gudmundsson G.
Tympanostomy tube placements, influence of socio-demog-
raphic factors and parental expectations for management of
acute otits media in Iceland. Ped Inf Dis J 2002;21:1110-15.
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Dahlöf B, Deverenux RB, Kjeldsen SE, Julius S, Beevers G, De
Faire U, et al. (Sigurdsson JA, LIFE investigator, Iceland).
Cardiovascular morbidity and mortality in the Losartan
intervention for endpoint reduction in hypertension study
(LIFE): a randomised trial against atenolol. The Lancet
2002;359:995-1003.
Fyrirlestrar
Medicalisaton of pregnancy? The ethics of population screening
(Abstract og ppt. útbýti). Alþjóðleg ráðstefna. Nordic
Network of Disability Reearch 22.-24. ágúst 2002, Grand
Hótel Reykjavík.
Vísindasamfélag í krísu. 6. vísindaþing Félags íslenskra heim-
ilislækna 25.-26. október 2002. Borgarnesi.
Ritstjórn
Scandinavian Journal of Primary Health Care (National editor).
Kennslurit
Kennsla um vandamiðað nám. Steinbach R, Sigurdsson SB,
Harðardóttir I, Jónsson JJ, Sigurdsson JA, Harðarson S.
Halldóra Hrafnkellsdóttir menntaskólakennari. Sjúkratilfellli
fyrir vandaliðað nám á 2. ári. 9. mars 2002.
Kennsla um fræðilega aðferð. Sigurðsson JA. Fræðileg aðferð.
Helstu tegundir rannsókna, próf og tíðnitölur (endurskoðuð
útgáfa 2002 og 2003), netútgáfa:
http://www.hi.is/nam/heiml/stat2003.htm.
Kennsla um læknisfræði á 5. ári, Sigurðsson JA. Sjúkdómsvæðing,
siðfræðileg álitamál og jaðarlækningar. Fræðileg samantekt.
Fræðsluefni
Grein í dagblaði (almenningsfræðsla). Jóhann Ág. Sigurðsson.
Sjúkdómsvæðing og siðferðileg álitamál. Morgunblaðið, 13.
október 2002.
Sigurdsson JA. Medicalisaton of pregnancy? Nordic Network on
Disability Research. 6th Annual Research Conference.
Reykjavik 22-24 August 2002. Abstract, p. 4.
Útdrættir
Svavarsdottir H, Kristjansson L, Zoëga T, Sigurdsson JA.
Förbrukning av SSRI-antidepressiva läkemedel i
primervården. 12. Nordiske Kongres i Almen Medicin.
Trondheim 4.-7. september 2002, Program & Abstrakts
FP09. 44, s. 65.
Arason VA, Gunnlaugsson A, Sigurdsson JA, Erlendsdottir H,
Gudmundsson S. Clonal spread of resistant pneumococci
despite diminished antimicrobial use. 12. Nordiske Kongres
i Almen Medicin. Trondheim 4.-7. september 2002, Program
& Abstrakts PS05, s. 110.
Arason VA, Sigurdsson JA, Kristinsson KG, Gudmundsson S.
Antimicrobial prescriptions for acute otitis media in pre-
school children – parental expectations and use of
tympanostomy tubes. 12. Nordiske Kongres i Almen Medic-
in. Trondheim 4.-7. september 2002, Program & Abstrakts
PS06, s. 110-11.
Arason VA, Sigurðsson JÁ, Kristinsson KG, Guðmundsson S.
Sýklalyfjaávísanir vegna bráðamiðeyrnabólgu barna –
væntingar foreldra og áhrif hljóðhimnuröra. 6. vísindaþing
Félags íslenskra heimilislækna í Borgarnesi 25.-26. október
2002. Útdráttur S2, bls. 35.
Arason VA, Gunnlaugsson A, Sigurðsson JÁ, Erlendsdóttir H,
Guðmundsson S, Kristinsson KG. Útbreiðsla penicillín
ónæmra pneumókakka þrátt fyrir minnkandi sýklalyfja-
notkun. 6. vísindaþing Félags íslenskra heimilislækna í
Borgarnesi 25.-26. október 2002. Útdráttur S3, bls. 37.
Kristjánsdóttir L, Svavarsdóttir H, Zoëga T, Sigurðsson JÁ.
Notkun geðdeyfðarlyfja og geðgreininga í heilsugæslunni. 6.
vísindaþing Félags íslenskra heimilislækna 25.-26. október
2002. Borgarnesi. Útdráttur F17, bls. 42.
Óskarsson T, Guðmundsson F, Sigurðsson JÁ, Getz L, Árnason
V. Notkun stofnfrumna úr fósturvísum til lækninga – við-