Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Síða 84
83
interaction with the coregulators p300 and p66. Poster á
ráðstefnunni „5th EMBL Transcription Meeting“, 24-28 ágúst
2002 í Heidelberg, Þýskalandi.
Finnbogi R. Þormóðsson fræðimaður
Fyrirlestrar
Finnbogi R. Þormóðsson, Jón M. Einarsson, Jóhannes Gíslason
og Martin G. Peter. Vaxtarhvetjandi áhrif kító-fásykra á
brjóskfrumur í rækt. Læknablaðið 2002, fylgirit 47; 88. árg.
bls. 78.
Finnbogi R. Þormóðssonn, Daði Þór Vilhjálmsson og Hannes
Blöndal. Samanburður á sléttvöðvafrumum ræktuðum
úrheilaæða sjúklinga með arfgenga heilablæðingu og frum-
um úr heilbrigðum heilaæðum. Læknablaðið 2002, fylgirit
47;88. árg. bls. 78.
Sigurjón B. Stefánsson, Marina Ilinskaia, Finnbogi R. Þormóðs-
son, Elías Ólafsson og Hannes Blöndal. Taugalíffærafræði-
leg rannsókn á smátaugaþráðum húðþekju. Læknablaðið
2002, fylgirit 47; 88. árg. bls. 85.
F. R. Thormodsson, D. T. Vilhjalmsson, I. H. Olafsson, H. Blondal.
Comparison of cultured cerebral vascular smooth muscle
cells frompatients with hereditary cystatin c amyloid
angiopathy and unaffectedcontrols. Program No. 597. 11.
2002 Abstract Viewer/Itinerary Planner. Washington, DC:
Society for Neuroscience, 2002. Online.
Ingibjörg Harðardóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Dagbjort H. Petursdottir, Ingibjorg Olafsdottir and Ingibjorg
Hardardtottir. Dietary Fish Oil Increases Tumor Necrosis
Factor Secretion but Decreases Interleukin-10 Secretion by
Murine Peritoneal Macrophages. Journal of Nutrition. 132
(12): 3740. 2002.
Valtýr Stefánsson Thors, Auður Þórisdóttir, Helga Erlendsdóttir,
Ingibjörg Harðardóttir, Ingólfur Einarsson, Jón Reynir Sig-
urðsson, Sigurður Guðmundsson, Eggert Gunnarsson, Ás-
geir Haraldsson. Verndandi áhrif lýsisríks fæðis eftir
sýkingar eru óhað íkomustað bekteríanna. Læknablaðið, 88.
(2): 117-119. 2002.
Valtýr Stefánsson Thors, Auður Þórisdóttir, Helga Erlendsdóttir,
Ingibjörg Harðardóttir, Ingólfur Einarsson, Sigurður Guð-
mundsson, Eggert Gunnarsson og Ásgeir Haraldsson. Áhrif
lýsisríks fæðis á lifun músa eftir sýkingu með Klebsiella
pneumoniae eða Sreptococcus pneumoniae. Læknablaðið
88 (2) 120-124. 2002.
Fyrirlestrar
Dagbjört H. Pétursdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir, Ingibjörg Harðar-
dóttir. Opposite effects of dietary fish oil on inflammatory
and anti-inflammatory cytokine secretion by murine
peritoneal macrophages. Experimental Biology, New
Orleans, apríl 2002. (DHP flutti.)
Anna R. Magnúsardóttir, Laufey Steingrímsdóttir, Hólmfríður
Þorgeirsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Arnar Hauksson, Guð-
rún V. Skúladóttir. The relationship between dietary intake of
marine omega-3 fatty acids and their red blood cell levels in
Icelandic pregnant women. Experimental Biology; New
Orleans, apríl 2002. (ARM flutti.)
Veggspjald
Freysdóttir J., Olafsdóttir, I., Hardardóttir, I., Gizurarson, S., Vík-
ingsson, A. Suppression of antigen-induced arthritis in rats
by nasal tolerance. 11th International Congress of Mucosal
Immunology, Orlando, júní 2002.
Útdrættir
Dagbjört H. Pétursdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir and Ingibjörg
Harðardóttir. Opposite effects of dietary fish oil on
inflammatory and anti-inflammatory cytokine secretion by
murine peritoneal macrophages. Experimental Biology,
New Orleans, apríl 2002.
Anna R. Magnúsardóttir, Laufey Steingrímsdóttir, Hólmfríður
Þorgeirsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Arnar Hauksson and
Guðrún V. Skúladóttir. The relationship between dietary
intake of marine omega-3 fatty acids and their red blood
cell levels in Icelandic prgnant women. Experimental
Biology, New Orleans, apríl 2002.
Freysdóttir J., Olafsdóttir, I., Hardardóttir, I., Gizurarson, S., and
Víkingsson, A. Suppression of antigen-induced arthritis in
rats by nasal tolerance. 11th International Congress of
Mucosal Immunology, Orlando, júní 2002.
Auður Ý. Þorláksdóttir, Guðrún V. Skúladóttir, Laufey Tryggva-
dóttir, Sigrún Stefánsdóttir, Hafdís Hafsteinsdóttir, Helga M.
Ögmundsdóttir, Jórunn E. Eyfjörð, Jón J. Jónsson og Ingi-
björg Harðardóttir. Jákvætt samband milli andoxunarvirkni í
plasma og ómega-3 fitusýra í himnum rauðra blóðkorna.
Læknablaðið, 12 (88): 112.
Ingibjörg Ólafsdóttir, Jóna Freysdóttir, Arnós Víkingsson, Ingi-
björg Harðadóttir, Auður Antonsdóttir og Friðrika Harðar-
dóttir, Svipgerð frumna í nefslímhúð rottna. Læknablaðið,
fylgirit 47, 2002, bls. 72.
Dagbjört Helga Pétursdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Fiskolía í
fæði hefur ólík áhrif á frumuboðamyndun át- og eitilfrumna
úr músum. Læknablaðið, fylgirit 47, 2002, bls. 77.
Jóna Freysdóttir, Ragnar Pálsson, Ingibjörg Ólafsdóttir, Ingi-
björg Harðardóttir, Arnór Víkingsson. Nefslímhúðarbólu-
setning dregur úr liðbólguvirkni í dýralíkani að liðagigt.
Læknablaðið, fylgirit 47, 2002, bls. 31.
Jóna Freysdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir, Ragnar Pálsson, Ingi-
björg Harðardóttir, Arnór Víkingsson. Nefslímhúðarbólu-
setning dregur úr libólguvirkni í dýralíkani að liðagigt.
Læknablaðið, fylgirit 44, júní, 2002.
Hrafnkelsdóttir, K., Freysdóttir, J., Víkingsson, A., Harðardóttir,
I., og Johnsen, K. Hlutverk angafrumna í stjórnun ónæmis-
svarsins. Tímarit um Lyfjafræði 4/37: 41, 2002.
Líffærafræði
Hannes Blöndal prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
O’Neill B P O, Blöndal H, Yang P, Ólafsdóttir G H, Sigvaldason H,
Jenkins R B, Kimmel D W, Scheithauer B W, Rocca W A,
Björnsson J, and Tulinius H.: Risk of Cancer among
Relatives of Patients with Glioma. Cancer Epidemiology,
Biomarkers & Prevention, 2002: 11, 921-924.
Fyrirlestur
Hannes Blöndal: Hereditary Cystatin C Amyloid Angiopathy in
Iceland. Fyrirlestur í boði ráðstefnunefndar á „The 33rd
Scandinavian Neurology Congress“ í Reykjavík, 29. maí til 1.
júní 2002.
Veggspjöld
Finnbogi R. Þormóðsson, Daði Þór Vilhjálmsson, Hannes Blön-
dal. Samanburður á sléttvöðvafrumum ræktuðum úr heila-
æðum sjúklinga með arfgenga heilablæðingu og úr frum-
um úr heilbrigðum heilaæðum. XI. ráðstefna um rannsóknir
í læknadeild, tannlæknadeild og lyfjafræðideild Háskóla Ís-
lands 3. og 4. janúar 2003.
Sigurjón B. Stefánsson, Marina Ilinskaia, Finnbogi R. Þormóðs-