Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Síða 102
101
European Symposium in Plastic Surgery EBOPRAS, in
Berne, Switzerland, November 18-22, 2002.
Veggspjöld
Sigurdsson GH, Hiltebrand L, Krejci V. Microcirculation in the
gastrointestinal tract: Dynamic qualitative measurements of
flowmotion in the mucosa. Vísindi á vordögum. Vísindaráð
LSH og skrifstofa kennslu, vísinda og þróunar. Veggspjalda-
sýning í K-byggingu, LSH við Hringbraut, 14.-15. maí 2002.
Sigurdsson GH, Hiltebrand L, Krejci V. Are changes in
splanchnic microcirculatory blood flow the cause of
prolonged paralytic ileus in critically ill patients? Vísindi á
vordögum. Vísindaráð LSH og skrifstofa kennslu, vísinda og
þróunar. Veggspjaldasýning í K byggingu, LSH við Hring-
braut, 14.-15. maí 2002.
Útdrættir
Krejci V, Hiltebrand L, Sigurdsson GH. Effects of epinephrine,
norepinephrine and phenylephrine on regional and
microcirculatory blood flow during sepsis. Proceedings
from SCAR, p. 6, November 15-16, 2002, Beaulieu,
Lausanne, Switzerland.
Hiltebrand L, Krejci V, Sigurdsson GH. Do beta-adrenergic
drugs increase microcirculatory blood flow in the gut in
sepsis? Proceedings from SCAR, p. 4, November 15-16,
2002, Beaulieu, Lausanne, Switzerland.
Sigurdsson GH, Krejci V, Hiltebrand L. Reglulegar lágtíðni-
sveiflur í blóðflæði í smáæðum þarmaslímhúðar. Lækna-
blaðið, fylgirit 47, 88:65, 2002.
Sigurdsson GH, Hiltebrand L, Krejci V. Þarmablóðflæði í
septísku sjokki. Læknablaðið, fylgirit 47, 88:65, 2002.
Sigurdsson GH, Hiltebrand L, Krejci V. Áhrif dópamíns og
dópexamíns á blóðflæði í smáæðum í kviðarholslíffærum í
sepsis. Læknablaðið, fylgirit 47, 88:66, 2002.
Sigurdsson GH, Krejci V, Hiltebrand L. Áhrif endothelíns á blóð-
flæði í kviðarholslíffærum í sepsis. Læknablaðið, fylgirit 47,
88:66, 2002.
Þorsteinn Svörfuður Stefánsson dósent
Fyrirlestrar
Mars. Salurinn í Kópavogi. Námskeið fyrir stjórnendur á LSH.
Fyrirlestur: Dýrir sjúklingar á gjörgæsludeild.
Apríl. Ársfundur Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands.
Fyrirlestur: Norræna svæfinga- og gjörgæslulæknafélagið,
Saga, breytingarnar 1999 og stefnumörkun til framtíðar.
11.-15. september. Námskeið fyrir sérfræðinga í 2ja ára sér-
námi í gjörgæslulækningum á vegum Norræna svæfinga-
og gjörgæslulæknafélagsins: Fyrirlestur um: Ethical
dilemmas due to increasing cost of intensive care.
Ritstjórn
Aðstoðarritstjóri (Associate editor) Acta Anaesthesiologica
Scandinavica.
Útdráttur
Ársþing skurðlækna og svæfingalækna í apríl 2002: Árangur og
fylgikvillar við utanbastsverkjameðferð eftir brjóstholsað-
gerðir á handlækningadeild Landspítalans við Hringbraut á
árunum 1996-2001. Gísli Vigfússon, Ástríður Jóhannesdóttir,
Þorsteinn Sv. Stefánsson.
Taugasjúkdómafræði
Elías Ólafsson prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Gunnarsson T, Olafsson E, Sighvatsson V, Hannesson B.
Surgical treatment of patients with low-grade astrocytomas
and medically intractable seizures. Acta Neurol Scand. 2002
Apr;105(4):289-92.
Fyrirlestrar
Does aerobic training improve endurance in mild MS? Bjarna-
dóttir ÓH, Konradsdóttir ÁD, Reynisdóttir K, Ólafsson E.
Læknablaðið, fylgirit 43, 2002, bls. 29-30.
Athyglisbrestur, ofvirkni og flog. Algengi og tengsl meðal ís-
lenskra barna. Pétur Lúðvígsson, Dale Hesdorffer, Elías
Ólafsson, Ólafur Kjartansson, W. Allen Hauser. Læknablað-
ið, fylgirit 47, 2002, bls. 50.
Heilarit á Íslandi. Eins árs þýðisrannsókn? Elías Ólafsson,
Óskar Ragnarsson. Læknablaðið, fylgirit 47, 2002, bls. 38.
Áhrif þolþjálfunar á fólk með MS-sjúkdóm. Niðurstöður úr
framskyggnri samanburðarrannsókn. Ólöf H. Bjarnadóttir,
Ása Dóra Konráðsdóttir, Elías Ólafsson. Læknablaðið, fylgi-
rit 47, 2002, bls. 38.
Lyfjameðferð og eftirlit með flogaveiki. Læknadagar, janúar
2002 (sjá Læknablaðið 2002;88:75).
Taugalífeðlisfræði svefns. Læknadagar, janúar 2002 (sjá
Læknablaðið 2002;88:76).
Epidemiology of epilepsy in Iceland. Fyrirlestur fluttur á Flutt á
þingi norrænna taugasjúkdómalækna í Reykjavík í maí
2002. (Sjá Læknablaðið, fylgirit 43, 2002, bls. 25.)
Veggspjöld
Maternal obstetric neuropathies in lower extremities:
Frequency, localizations, etiology and prognosis. Hjaltason
H, Vigfússon G, Hauksdóttir S, Steingrímsdóttir Þ, Ólafsson
E. Læknablaðið 2002, fylgirit 43, bls. 46.
Taugalíffærafræðileg rannsókn á smátaugaþráðum húðþekju.
Sigurjón B. Stefánsson, Marina Ilinskaia, Finnbogi R. Þor-
móðsson, Elías Ólafsson, Hannes Blöndal. Læknablaðið
2002, fylgirit 47, bls. 85.
Læknisfræðilegar orsakir örorku hjá flogaveikum skráðum hjá
Tryggingastofnun ríkisins með lyfjakort fyrir flogalyf. Sigur-
jón B. Stefánsson, Sigurður Thorlacius, Elías Ólafsson.
Læknablaðið 2002, fylgirit 47, bls. 85.
Skurðaðgerðir vegna flogaveiki. Árangur brottnáms gagnauga-
hluta heilans. Elías Ólafsson. Læknablaðið 2002, fylgirit 47,
bls. 85.
Myndgreiningarrannsóknir hjá flogaveikum. Þýðisrannsókn á
Íslandi. Ólafur Kjartansson, Elías Ólafsson, Pétur Lúðvígs-
son, W. Allen Hauser, Dale Hesdorffer. Læknablaðið 2002,
fylgirit 47, bls. 85.
Heilablóðfall á Landspítala Fossvogi og Landspítala Grensási
árið 2001. Afdrif sjúklinga eftir tegundum heilablóðfalls?
Einar M. Valdimarsson, Elías Ólafsson Læknablaðið 2002,
fylgirit 47, bls. 85.
Arfgeng heilablæðing. Rannsókn á arfgerðum apólípóprótíns E
og breytileika í forröð cystatíns C. Snorri Páll Davíðsson,
Ástríður Pálsdóttir, Sif Jónsdóttir, Elías Ólafsson. Lækna-
blaðið 2002, fylgirit 47, bls. 87.
Haukur Hjaltason dósent
Fyrirlestur
Fyrirlestur ‘Spasicitet og verkir’ á vegum Endurmenntunar-
stofnunar HÍ í nóvember 2002.