Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Síða 137
136
Petro Babak, Simon Hubbard, Kjartan G. Magnússson, Sven Þ.
Sigurðsson. Dynamics of group formation in collective
motion. RH-28-2002. Raunvísindastofnun Háskólans.
Sven Þ. Sigurðsson, Kjartan G. Magnússson, Petro Babak,
Stefán F. Guðmundsson, Eva Hlín Dereksdóttir. Dynamic
continuous models of fish migration. RH-25-2002.
Fyrirlestrar
Further developments of a Strike Limit Algorithm for the BCB
Seas stock of Bowhead Whales based on Adaptive Kalman
Filtering. Erindi flutt á fundi vísindanefndar Alþjóðahval-
veiðiráðsins í Seattle í febrúar 2002. Boðið á fundinn af IWC.
A Strike Limit Algorithm based on Adaptive Kalman Filtering
with an Application to Aboriginal Whaling of Bowhead
Whales. Erindi flutt á ársfundi vísindanefndar Alþjóðahval-
veiðiráðsins (IWC) í Shimonseki, Japan í maí 2002. Boðið á
fundinn af IWC.
Density-velocity models of fish migrations. Erindi flutt á ráð-
stefnu í tengslum við alþjóðaþing stærðfræðinga 2002,
„ICM2002 Satellite Conference on Mathematical Biology“ í
Guilin, Kína 15.-18. ágúst 2002. Útdráttur.
Simulation models of fish migrations. Boðserindi flutt við Haf-
rannsóknastofnunina í Bergen 19. nóvember 2002.
Veggspjöld
Veggpjald á kynningarráðstefnu Raunvísindastofnunar Háskól-
ans í nóvember 2002. Samfelld reknilíkön af göngum fiska.
Kjartan G. Magnússon, Sven Þ. Sigurðsson, Petro Babak,
Stefán F. Guðmundsson, Eva Hlín Dereksdóttir.
Veggpjald á kynningarráðstefnu Raunvísindastofnunar Háskól-
ans í nóvember 2002. Models of spawning and feeding
migrations of pelagic fish species in the North-Atlantic.
Petro Babak, Simon Hubbard, Kjartan G. Magnússon, Sven
Þ. Sigurðsson.
Veggpjald á kynningarráðstefnu Raunvísindastofnunar Háskólans
í nóvember 2002. Discrete models of moving social organisms:
statistical analysis and computer modelling. Petro Babak,
Simon Hubbard, Kjartan G. Magnússon, Sven Þ. Sigurðsson.
Kennslurit
Kennsluefni (fyrirlestrar) í 09.10.12 Stærðfræðigreiningu IC á
vefnum http://www.raunvis.hi.is/~kgm/sta1c.html.
Ottó B. Björnsson prófessor
Önnur fræðileg grein
Ottó J. Björnsson: Stærðfræðiþraut. Skjöldur, nr. 38, 4 tbl. 11.
árg. 2002, bls. 8-9.
Róbert J. Magnus prófessor
Fyrirlestrar
Fyrirlestur við stærðfræðideild Sussex Háskóla um nýjar rann-
sóknaniðurstöður varðandi ólínulegu Schrödinger-jöfnuna
(1 klst.).
Fyrirlestur við Háskólann í Madrid Complutense um nýjar rann-
sóknaniðurstöður varðandi ólínulegu Schrödinger-jöfnuna
(1 klst.).
Veggspjald
Ólínuleg fellagreining og virkjafræði á vísindadögum í
nóvember á vegum Raunvísindastofnunar Háskólans
Kennslurit
Allir fyrirlestrar fyrir stærðfræðigreiningu IB (15 vikna nám-
skeið) tiltækir á vefsíðunni http://www.raunvis.hi.is/
~robmag/sumar/.
Raunvísindastofnun
Eðlisfræðistofa
Djelloul Seghier fræðimaður
Greinar í ritrýndum fræðiritum
D. Seghier, H. P. Gislason, C. Morhain, M. Teisseire, E. Tournie,
G. Neu, and J-P Faurie, Self-Compensation of the
Phosphorus Acceptetor in ZnSe, physica status solidi (b)
229, No. 1, 251-255 (2002).
D. Seghier and H. P. Gislason, Dependence of the Au/Al/GaN
Schottky characterisation on Al content. Physica Scripta,
T101, 230-233 (2002).
D. Seghier and H. P. Gislason, Correlation between deep levels
and the persistent photoconductivity in Mg-doped GaN
grown by MOCVD. J. Phys. D: Appl. Phys. 35 (2002) 291-294.
Kafli í ráðstefnuriti
D. Seghier og Hafliði P. Gíslason, Hæg slökun í GaN og AlGaN
hálfleiðurum. Eðlisfræði á Íslandi X, ritstjóri Ari Ólafsson,
bls. 133-122 (2002).
Fyrirlestrar
D. Seghier and H. P. Gislason, Effects of hydrogenation on
AlGaN alloys grown by MOCVD. Workshop on Challenges in
Semi-Insulating Nitrides and SiC, Laugarvatni, júlí 2002.
S. Hautakangas, J. Oila, M. Alatalo, K. Saarinen, D. Seghier and
H. P. Gislason, Vacancy-type defects in Mg-doped GaN.
Workshop on Challenges in Semi-Insulating Nitrides and
SiC, Laugarvatni, júlí 2002.
D. Seghier and H. P. Gislason, Electrical Characterisation of
hydrogenated n-type AlGaN alloys grown by MOCVD. IEEE-
SIMC-XII conference. Smolenice Castle, Slovakia, júlí 2002.
Veggspjald
D. Seghier og Hafliði P. Gíslason, Hæg slökun í GaN og AlGaN
hálfleiðurum. Veggspjald á 10. ráðstefnu Eðlisfræðifélags
Íslands í hátíðarsal Háskóla Íslands 17.-18. nóvember 2001.
Gunnlaugur Björnsson vísindamaður
Greinar í ritrýndum fræðiritum
E. H. Gudmundsson & G. Björnsson, 2002, „Dark Energy and the
Observable Universe“ Astrophysical Journal, 565, 1-16.
J. Hjorth, B. Thomsen, S. R. Nielsen et al., 2002, „The afterglow
and complex environment of the optically dim burst
GRB~980613“, Astrophysical Journal, 576, 113-119 (18 höf.).
G. Björnsson, J. Hjorth, K. Pedersen, J. U. Fynbo, 2002, „The
Afterglow of GRB~010222: A Case of Continuous Energy
Injection“, Astrophysical Journal Letters, 579, L59-L62.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
G. Björnsson, S. S. Gylfadóttir & I. H. Guðmundsson, 2002,
„Afstæðilegir strókar í gammablossum“, Eðlisfræði á Íslandi
X, ed. Ari Ólafsson, p. 65-71.
E. H. Guðmundsson & G. Björnsson, 2002, „Hulduorka og þróun
hins sýnilega heims“, Eðlisfræði á Íslandi X, ed. Ari Ólafs-
son, p. 59-63.
Fyrirlestrar
Gunnlaugur Björnsson, 21. ágúst 2002. „The p-problem“, erindi
flutt á ‘The First Niels Bohr Summer Institute: Beaming and
Jets in Gamma Ray Bursts’, Copenhagen, 2002.
Gunnlaugur Björnsson, 28. ágúst 2002. „Polarization in GRB af-
terglows“, erindi flutt á ‘Beaming and jets in Gamma Ray
Bursts’, Copenhagen, 2002.