Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Side 160
ur og fugla,“ (in icelandic) Unnið fyrir heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytið. 34 p.
S. Erlingsson, K. H. Skarphéðinsson, K. Svavarsdottir, (2002)
„The Nordlingaalda diversion - A specialist report on
possible impact of the Nordlingaalda diversion on erosion,
delta formation, vegetation and fauna,“ Reykjavik, 6 p.
Fyrirlestrar
B. Magnúsdóttir & S. Erlingsson (2002) „Repeated load triaxial
testing of unbound granular base course materials „
Nordisk Gelogical Möte, Reykjavík, 5-7 Januar.
S. Erlingsson (2002) „3D-FE Analyses of HVS Tested Low
Volume Road Structures - Comparison with
Measurements,“ Oral presentation (45 min) 3rd
International Symposium on 3D Finite element for
Pavement Analysis, Design and research, Amsterdam, The
Netherlands, 2-5 April.
S. Erlingsson (2002) „Mechanistic Based Understanding of
Pavements - Ongoing Research Projects in Iceland,“ Oral
presentation (20 min) Workshop in Unbound Materials in
Pavement Structures, Stockholm, Sweden, 25th April.
S. Erlingsson (2002) ) „Seasonal variation of moisture and
bearing capacity in roads with thin surface dressing
wearing course,“ Oral presentation (20 min) The 9th
Internation Conference on Asphalt Pavements, Copenhagen,
Denmark, 17-22 August.
S. Erlingsson (2002) ) „Aflfræðilegar aðferðir við burðarþols-
hönnun vega - rannsóknaverkefni Vegagerðarinnar síðustu
ára,“ Oral presentation (20 min) Rannsóknir Vegagerðarinn-
ar, Salurinn, Kópavogur, 1 Nóvember.
S. Erlingsson (2002) ) „Mælitæki til stýringar á þungatakmörk-
unum,“ Oral presentation (15 min) Rannsóknir Vegagerðar-
innar, Salurinn, Kópavogur, 1 Nóvember.
S. Erlingsson (2002) „Jarðtæknilegt hönnun samkvæmt
Eurocode 7,“ Málstof umhverfis- og byggingarverkfræði-
skorar, Háskóla Íslands, 26. febrúar 2002.
Veggspjöld
B. Magnúsdóttir & S. Erlingsson (2002) „Sveiflufræðileg þríása-
próf á grófum jarðefnum- Ákvörðun á stífni,“ Poster (in Ice-
landic). Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands, 15. april.
Reykjavík.
S. Erlingsson (2002) „3-D FE Analyses of Test Road Structures -
Comparison with Measurments,“ Poster. The 6th
International Conference on the Bearing Capacity of Roads,
Railways and Airfilds, Lisbon, Portugal, 24-26. June.
B. Magnusdottir & S. Erlingsson (2002) „Dynamic Triaxial
Testing of Unbound Granular Base Course Materials,“
Poster. The 6th International Conference on the Bearing
Capacity of Roads, Railways and Airfilds, Lisbon, Portugal,
24-26. June.
S. Erlingsson (2002) „3-D FE Analyses of Test Road Structures -
Comparison with Measurments,“ Poster. The 9th Nordic
Aggregate Research Conference, Reykjavik, 12-14. Sept-
ember.
B. Magnusdottir & S. Erlingsson (2002) „Dynamic Triaxial
Testing of Unbound Granular Base Course Materials,“
Poster. The 9th Nordic Aggregate Research Conference,
Reykjavik, 12-14. September.
S. Erlingsson (2002) „Stiffness and Fatigue of Asphalt Concrete
Estimated with the Indirect Tensile Test“. Poster. The 9th
Nordic Aggregate Research Conference, Reykjavik, 12-14.
September.
Sigurður M. Garðarsson dósent
Kafli í ráðstefnuriti
Water level changes due to the Karahnjukar Hydroelectric
Project in Eastern Iceland. Sigurdur M. Gardarsson, and
Gunnar G. Tomasson. River Flow 2002 – Proceedings of the
International Conference on Fluvial Hydraulics, D. Bousmar
& Y. Zech, Editors Swets & Zeitlinger, Lisse, The
Netherlands, ISBN 90 5809 509 6.
Fyrirlestrar
International Conference on Fluvial Hydraulics – River Flow
2002, September 4-6, 2002, Louvain-la-Neuve, Belgium.
Norðlingaöldulón, aurburður og setmyndun, 3. desember 2002,
fyrirlestraröð VST veturinn 2002-2003.
Trausti Valsson prófessor
Trausti Valsson: Skipulag byggðar á Íslandi – Frá landnámi til
líðandi stundar. Háskólaútgáfan, 2002 (480 bls.).
Fyrirlestrar
Trausti Valsson: Framtíðarsýn á hálendi. Á ráðstefnunni „Áfram
veginn í vagninum ek ég.“ Hótel Geysir, 19/4 2002.
Trausti Valsson: Stefnur og straumar í skipulagsgerð síðustu
ára. Skipulagsþing 2002. Hótel Saga, 8/11 2002.
Trausti Valsson: Skipulag byggðar á Íslandi. Hvað er borg?
Sagnfræðingafélagið og Borgarfræðasetur. Norræna húsið,
19/11 2002.
Ritstjórn
Í ritstjórn Arkitektúr, verktækni og skipulag (AVS) frá 1993.
Í ritstjórn EJSD (European Journal of Spatial Development),
Nordregio, Stokkhólmi (ritrýnt tímarit á vefnum) frá
desember 2001.
Fræðsluefni
Trausti Valsson: Harðlínustefna í menntum á Íslandi. Mbl. 22/3
2002. (2 bls. í A4).
Trausti Valsson: Er hagkvæmara að byggja borg þétt? Svar fyrir
Vísindavef HÍ og Mbl. 23/5 2002.
Trausti Valsson: Gerð skipulags fyrir hafsvæði, strönd og hafs-
botn … Upp í vindinn, 21. árg. 2002.
Trausti Valsson: Hálendisvegirnir eru komnir á dagskrá á ný.
Tæknivísir, 26. árg. 2002.
Véla- og iðnaðarverkfræði
Birna Pála Kristinsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Kristinsdóttir, B. P., Zabinsky, Z. B., Wood, G. R.: „Discrete
Backtracking Adaptive Search for Global Optimization“.
Stochastic and Global Optimisation. Edited by G. Dzemyda,
V. Saltenis, A. Zilinskas. Book series Nonconvex Optimiz-
ation and its Applications. Kluwer Academic Publishers,
2002.
Zabinsky, Z. B., Smith, R. L., Kristinsdottir, B. P.: „Optimal est-
imation of univariate black-box Lipschitz functions with
upper and lower error bounds“. Computers and Operations
Research (in press). Published online, June 13, 2002.
Birna Pála Kristinsdóttir: Ákvörðun á mönnun í hæfnisblönduðu
þjónustuveri. Árbók Verkfræðingafélagsins, 2002.
Önnur fræðileg grein
Geir Þórólfsson, Birna P. Kristinsdóttir, Páll Valdimarsson, Páll
Jensson: Samanburður á vinnsluaðferðum til framleiðslu á
raforku úr lághita jarðvarma. Árbók Verkfræðingafélagsins,
2002.
159