Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Síða 164
Hagfræði
Axel Hall verkefnisstjóri
Bók, fræðirit
Byggðir og búseta. Haustskýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla
Íslands 2002 (211 bls.). Ásamt Sveini Agnarssyni og Ásgeiri
Jónssyni.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Greinargerð vegna tryggingartilboða til Strætó BS.
Kostnaður heimahjúkrunar, vistunar í hjúkrunarrými og mark-
mið heilbrigðisáætlunar
Samanburður ellilífeyris og örorkubóta við verðlags- og kaup-
lagsþróun.
Þróun flutningskostnaðar á Íslandi í landflutningum, sam-
gönguráðuneytið 2002.
Samkeppnisstaða land- og sjóflutninga, skýrsla til Hafnasam-
bands sveitarfélaga, apríl 2002, Hagfræðistofnun Háskóla
Íslands, C02:03.
Kostnaður og ábati kerfisbundinnar skimunar eftir krabbameini
í ristli og endaþarmi, skýrsla fyrir átakshóp um ristil-
krabbamein, nóvember 2002, Hagfræðistofnun Háskóla Ís-
lands.
Monetary Transmission and Monitoring of the Real Economy in
Uganda.
Fyrirlestrar
„Samgönguáætlun – uppbygging og hagræn sjónarmið“ á ráðu-
nautafundi 2002 á Hótel Loftleiðum 25. mars 2002.
„Samkeppnisstaða land- og sjóflutninga“ á aðalfundi Hafna-
sambands sveitarfélaga á Akranesi 10. október 2002.
Kennslurit
Þjóðhagfræði 1, kennslurit með verkefnum og ítarefni við þjóð-
hagfræði 1. Háskólafjölritun 2002.
Ásgeir Jónsson verkefnisstjóri
Bók, fræðirit
Byggðir og búseta: þéttbýlismyndun á Íslandi. Meðhöfundar
Axel Hall og Sveinn Agnarsson.
Aðrar fræðilegar greinar
Þá Skúli var yfirvald Skagfirðinga, Skagfirðingabók 2002.
Þegar Bandaríkin voru bólusett gegn kommúnisma, Hagmál 41.
árg. 2002.
Af örlögum íslenskra hafnarbyggða: gekk samgöngubyltingin af
sjávarbyggðum dauðum? Tímarit Máls og Menningar, 4 tbl.,
63 árg., desember 2002.
Gamli sáttmáli og ESB: Stendur þjóðin í sömu sporum og fyrir
740 árum? Tímarit Máls og Menningar, 3 tbl., 63 árg.,
október 2002.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Exchange rate Interventions in Centralized Labor Markets
(2002). Hagfræðistofnun, Working paper W0208.
Sveigjanleiki á vinnumarkaði og upptaka evrunnar. Rannsókn-
arritröð Samtaka atvinnulífsins 2002, meðhöfundur Sigurð-
ur Jóhannesson.
Fyrirlestrar
Sveigjanleiki á vinnumarkaði? Málstofur Hagfræðistofnunar
maí 2002.
Monetary Policy in a centralized labor market. Málstofa Seðla-
banka Íslands, nóvember 2002.
Stærðarhagkvæmni í íslenskum sjávarútvegi? Ráðstefna um
framtíð sjávarútvegsins í Háskólanum í Reykjavík, mars 2002.
Tekjuskipting á Íslandi: Þróun og ákvörðunarvaldar. Almennur
fundur um vinnumarkaðsmál á vegum verkalýðsfélagsins
Eflingar.
Álið og krónan. Erindi flutt á Morgunverðarfundi Íslandsbanka,
15. desember 2002.
Þýðing
Þýðing fjármálastöðugleika fyrir efnahagslífið. Fræðileg grein
eftir Frederic S. Mishkin, Graduate School of Business,
Columbia University. Þýtt fyrir Fjármálatíðindi 2002.
Ritstjórn
Ritstjóri Tímarits um viðskipti og efnahagsmál og kennslu-
ritraðar viðskipta- og hagfræðideildar frá júní 2002,
http://www.efnahagsmal.hi.is.
Fræðsluefni
Greinarhöfundur á Viðskiptablaðinu á árinu 2002, auk félags-
blaðs verkalýðsfélagsins Eflingar.
Friðrik Már Baldursson vísindamaður
Aðrar fræðilegar greinar
Baldursson, Fridrik and Nils-Henrik von der Fehr (2002). Prices
vs quantities: the case of risk averse agents. Paper downlo-
adable on the Social Science Research Network
(www.ssrn.com).
Baldursson, Fridrik, and Nils-Henrik von der Fehr (2002). A
whiter shade of pale: on the political economy of
environmental policy instruments (2002). Paper posted on
the website of the Econometric Society European Meeting in
Venice (http://www.eea-esem.com/eea-esem/esem2002).
Friðrik Már Baldursson (2002). Náttúran, stóriðja og nýskipan
raforkumála, Vélabrögð, 22.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Baldursson, Fridrik, and Nils-Henrik von der Fehr (2002).
Prices vs quantities: the case of risk averse agents. Institute
of Economic Studies, Working Paper W02:02.
Friðrik Már Baldursson og Eirik Amundsen (2002). Kvikt líkan af
vistvænum orkumarkaði, fræðileg skýrsla.
163
Viðskipta- og
hagfræðideild