Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Side 169
Þórólfur Matthíasson dósent
Bók, fræðirit
Tölulegar upplýsingar um lánþega LÍN árið 2001, 64 pages,
BHM/Háskólaútgáfan, Reykjavík 2002, ISBN 9979-54-531-3.
Aðrar fræðilegar greinar
Ég fæ rannsóknarstig, þess vegna er ég, Fréttabréf Háskóla Ís-
lands, 1. tbl. 24. árg. Apríl 2002, bls. 1-3.
Hverju er fórnað fyrir virkjanir? (The opportunity cost of
hydropower plants.) Vísbending, Vol. 20, Issue 34, August
23, 2002.
Report of the Expert Consultation on identifying, assessing and
reporting on subsidies in the fishing industry, Rome, 3-6
December 2002., FAO Fisheries Report No. 698, Food and
Agricultural Organization of the United Nations, Rome, 2003,
ISSN 0429-9337.
Ritdómur
Review of „Greening the budget: Budgetary policies for
environmental improvement by Clinch JP, Schlegelmilch K,
Sprenger RU, Triebswetter U“ in Environmental & Resource
Economics 23 (4): 485-488 DEC 2002.
Fyrirlestrar
Hvað eru grænir skattar? Eru þeir betri en aðrir skattar?
Lecture given at a workshop organized by Landvernd and
the Envirionmental Research Institute of the University of
Iceland, January 8, 2002.
Ég fæ rannsóknarstig, þess vegna er ég. Lecture given at a
conference on proposed changes of the output-measurement
mechanism utilized by Icelandic academic institutions.
Organized by the Rector of the University of Iceland. March 5,
2002.
Brotið eða bundið – janfgildir kostir fyrir neytendur? Lecture
given at a conference organized by Federation of Icelandic
Merchants, April 16, 2002.
Framleiðni í framhaldsskólum (Productivity in high-school
education), lecture given at a conference of high-school
managers in Iceland, Sauðárkrókur, July 4, 2002.
Ritstjórn
Í ritstjórn (editorial board) Nordisk Tidskrift for Politisk Ekonomi
síðan 1982.
Þráinn Eggertsson prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Toward a Comparative Institutional Analysis. Review of M. Aoki.
Economic Systems, Vol. 26, Issue 4, pp. 412-414.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Open Access versus Common Property. Kafli í ritgerðasafni út-
gefið af Terry L. Anderson and Fred S. McChesney, Property
Rights: Cooperation, Conflict and Law. Princeton University
Press, 2002.
Félagstækni og framfarir. Í ritinu Tækninnar óvissi vegur. Rit-
stjóri Þráinn Eggertsson. Útg. Háskólaútgáfan/Nýsköpunar-
sjóður, bls. 9-33.
Fyrirlestrar
Ársþing International Society for New Institutional Economics,
MIT, Cambridge, USA. Fyrirlestur 28. sept. 2002: The Subtle
art of major institutional reforms.
Háskóli Íslands: Alþjóðaráðstefna um hnattvæðingu. Erindi 18.
október 2002: Problems with international diffusion of social
technologies.
Ritstjórn
Tækninnar óvissi vegur. Háskólaútgáfan/Nýsköpunarsjóður,
2002.
Ritstjóri (ritrýnda) bókaflokksins Political Economy of
Institutions and Decisions. Cambridge University Press,
ásamt Randall Calvert. Tvær til fimm bækur gefnar út ár-
lega.
Associate Editor: Journal of Economic Behavior and Organiz-
ation (ritrýnt).
Viðskiptafræði
Ágúst Einarsson prófessor
Önnur fræðileg grein
Ágúst Einarsson: „Nám í endurskoðun í viðskipta- og hagfræði-
deild“ FLE-fréttir. Útg. Félag löggiltra endurskoðenda, 25 (2).
1-4.
Kafli í ráðstefnuriti
Ágúst Einarsson: „Enterprises in Fisheries – Changes and
Modifications. The Icelandic Example.“ International Council
for Small Business, ICSB, 47th World Conference. San Juan,
Puerto Rico. June 16-19, 2002.
Fyrirlestrar
Ágúst Einarsson: „Clobal Culture Economics.“ Erindi á alþjóð-
legri vísindaráðstefnu Háskóla Íslands 19. október.
Conference on Globalisation: October 18th and 19th 2002.
Ágúst Einarsson: Erindi á alþjóðlegri vísindaráðstefnu um
„Enterprises in Fisheries – Changes and Modifications. The
Icelandic Example.“ International Council for Small
Business, ICSB, 47th World Conference. San Juan, Puerto
Ricco. June 18, 2002.
Ágúst Einarsson: „Heilsuhagfræði á Íslandi.“ Erindi á málstofu
Viðskipta- og hagfræðideildar 30. október.
Ágúst Einarsson: „Hagræn áhrif menningar.“ Erindi á málstofu
um atvinnulíf og árangur í rekstri 17. september.
Ágúst Einarsson: „Reykjavíkurhöfn í ljósi flutningafræðinnar“
Erindi á ráðstefnu Reykjavíkurhafnar „Framtíð í takt við
framfarir“ 4. júní.
Ágúst Einarsson: „Nám í endurskoðun í viðskipta- og hagfræði-
deild.“ Erindi á ráðstefnu Félags löggiltra endurskoðenda 4.
september.
Ágúst Einarsson: „Perspektivien der isländishen
Wirtschafsgeschichte.“ Erindi á málþingi með þingmönnum
frá Þýskalandi í Alþingishúsinu 9. júní
Ágúst Einarsson: „SVÓT-greining bókasafns.“ Erindi á málþingi í
Landsbókasafni Íslands 3. mars um hlutverk Landsbóka-
safns Íslands – Háskólabókasafns í kennslu og rannsókn-
um við Háskóla Íslands.
Ágúst Einarsson: „Economic Policy in Iceland.“ Erindi á mál-
þingi með kennurum og doktorsnemum frá University of
Minnisota 16. apríl.
Ágúst Einarsson: „Alþjóðleg viðhorf í menningarhagfræði.“ Er-
indi á ráðstefnu í Norræna húsinu um stefnu í menningar-
málum á Norðurlöndum 10. maí.
Ágúst Einarsson: „Menning sem atvinnugrein.“ Erindi á ráð-
stefnu á Selfossi 11. maí.
Ágúst Einarsson: „Viðskipti – sambönd, saga og breytingar.“ Er-
indi hjá Loka 5. október.
Ágúst Einarsson: „Kennsla í viðskiptafræði og hagfræði.“ Erindi
á atvinnulífsdögum í Háskóla Íslands Íslands 21. nóvember.
168