Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Síða 170
Ritstjórn
Í ritstjórn vísindatímaritsins Tímarit um viðskipti og efnahags-
mál í hálft ár frá 1. júlí 2002 til áramóta.
Guðmundur Ólafsson lektor
Fræðileg álitsgerð
Álitsgerð og mat gert fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur nóvember
2002.
Fyrirlestrar
Erindi á ráðstefnu í Borgarnesi: Hvað vildi Búkarín?
Erindi um lífeyrissparnað flutt að Bifröst í Borgarfirði
10.10.2002.
Fræðsluefni
Blaðagrein í Morgunblaðið um vaxtamál.
Útvarpsþættir um efnahagsmál á Útvarpi Sögu hálfsmánaðar-
lega 2002.
Gylfi D. Aðalsteinsson lektor
Fyrirlestrar
Erindi á ráðstefnu Nýherja um nútímastarfsmannastjórnun; Frá
starfsmannastjórnun til mannauðsstjórnunar – breytt hlut-
verk starfsmannastjórans. Grand Hótel 8. febrúar 2002.
Erindi fyrir Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnar-
ráðsins, FHSS, Þekkingarstjórnun, þekkingarstarfsmaður-
inn og starfsumhverfi ríkisstarfsmanna, 20. nóvember 2002.
Erindi flutt fyrir starfsmenn menntamálaráðuneytisins 14. febr-
úar 2002, Þekkingarstjórnun.
Erindi á launaráðstefnu Tölvumiðlunar, Mannauðsstjórnun
(HRM) – tilvist og tilgangur. Grand Hótel 4. desember 2002.
Erindi fyrir starfsmenn íþrótta- og tómstundaráðs, Stjórnun
starfsmanna í breytingaferli, 27. febrúar 2002.
Erindi fyrir stjórnendur Landspítala – háskólasjúkrahúss, á
sviði skrifstofu tækni og eigna, Mannlegi þátturinn í stjórn-
un breytinga, 22. febrúar 2002. Grand Hótel.
Erindi flutt fyrir stjórnendur Landspítala – háskólasjúkrahúss.
Lifandi skipulagsheildir, hlutverk stjórnenda, 23. apríl 2002.
Gerðarsafn.
Erindi flutt á Leiðtogaskóla Lions um stjórnun breytinga, 20.
október 2002.
Erindi flutt á fræðsludegi starfsfólks í stjórnsýslu Háskóla Ís-
lands, Starfsþróun og lærdómur; leiðir til að byggja upp
þekkingar- og lærdómsheildir, Hótel Borgarnes, 17. maí
2002.
Erindi flutt fyrir félags- og trúnaðarmenn Verzlunarmanna-
félags Reykjavíkur, Stéttarfélög sem lærdómsskipulags-
heildir „Labouring to Learn“, 2. október 2002.
Erindi flutt fyrir starfsmenn Eimskipa hf. Stjórnun breytinga –
mannlega hliðin, 10. apríl 2002.
Erindi flutt fyrir Skólaskrifstofu Suðurlands, hlutverk og ábyrgð
millistjórnenda í grunnskóla, 10. júní 2002.
Erindi flutt á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga,
Símenntun, ávinningur hvers?, 12. apríl 2002.
Erindi flutt fyrir starfsmenn Íþrótta- og tómstundaráðs, Lifandi
vinnustaður, breytingar í vinnuumhverfi, 25. október 2002.
Gylfi Magnússon dósent
Fyrirlestrar
Hver eru langtímaáhrif NORAL verkefnisins á þjóðarfram-
leiðslu? Erindi á málstofu Landverndar og Umhverfisstofn-
unar HÍ um NORAL verkefnið, 12. mars 2002.
Opinber fyrirlestur um leikjafræði til heiðurs John Forbes Nash.
Á vegum viðskipta- og hagfræðideildar, 14. mars 2002.
Fyrirlestur um rekstrarumhverfi skóla og skólagjöld á fundi á
vegum Samtaka atvinnulífsins um samkeppnishugsun í
menntakerfinu, 20. mars 2002.
Fyrirlestur um skattlagningu lífeyrisgreiðslna á málþingi um
fjármál eldri borgara á vegum Búnaðarbankans, 16. apríl
2002.
Fyrirlestur um menntaávísanir á fundi Félags ungra jafnaðar-
manna, 20. apríl 2002.
Kennslurit
Eignastýring. Kennslurit viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla
Íslands, rit nr. 1, 294 bls. Reykjavík 2002.
Fræðsluefni
Í Morgunblaðinu: Framtíðin er annað land. Desember 2002.
Í Vísbendingu: Leikir John Nash. 20. árg., 13. tbl. 29. mars 2002.
Svar á Vísindavefnum: Hversu hátt hlutfall er tekjuskattur ein-
staklinga af allri skattheimtu ríkissjóðs og hver yrðu áhrif
þess að fella hann niður?
Svar á Vísindavefnum: Hvað þýðir SDR í gengisskráningu og
hvernig er gengi þess fundið?
Svar á Vísindavefnum: Hvað kostar gull?
Svar á Vísindavefnum: Hvað er Tobin-skattur? Yrði hann skað-
legur fyrir heimsbyggðina?
Svar á Vísindavefnum: Er talað um framlegð við sölu á þjónustu
(þ.e. útseldri vinnu)?
Svar á Vísindavefnum: Hvað er vegið meðaltal fjármagnskostn-
aðar?
Svar á Vísindavefnum: Hvað þýðir orðið hrakvirði í bókhalds-
máli?
Svar á Vísindavefnum: Er það rétt að Noregur sé eina landið
sem er skuldlaust og hvar stendur Ísland í þessum málum?
Svar á Vísindavefnum: Hvert var verðmæti eins sterlingspunds
árið 1932?
Svar á Vísindavefnum: Ef Ísland vantar peninga af hverju fram-
leiðum við þá bara ekki peninga?
Svar á Vísindavefnum: Fyrir hverja og hvaða fjármagn gildir sú
ákvörðun, þegar Seðlabanki Íslands tekur ákvörðun um
vexti?
Svar á Vísindavefnum: Hver er munurinn á bókhaldslegum og
hagfræðilegum hagnaði?
Svar á Vísindavefnum: Hvað er gullfótur og hverjir eru kostir
hans og gallar?
Svar á Vísindavefnum: Hver er munurinn á staðgreiðslureikn-
ingi og virðisaukaskattsreikningi og hvaða skilyrði þurfa
þeir að uppfylla?
Svar á Vísindavefnum: Hver er réttlætingin fyrir álagningu
erfðafjárskatts?
Svar á Vísindavefnum: Hvenær var hinn svokallaði „nefskattur“
Margrétar Thatcher afnuminn?
Svar á Vísindavefnum: Hver var verðbólgan árið 1983?
Svar á Vísindavefnum: Hvernig er best að skýra muninn á fram-
legð og álagningu? Er línulegt samband á milli þessara þátta?
Haukur C. Benediktsson lektor
Fræðsluefni
Umsjón og ritaði að hluta grein í Peningamálum 2002/2 og
2002/4 um Stöðugleika fjármálakerfisins, útgefið af Seðla-
banka Íslands.
Ingjaldur Hannibalsson prófessor
Kafli í ráðstefnuriti
Grein í ráðstefnuriti vegna IMHE General Conference 2002 16.-
18. september 2002 – Performance based financing of teac-
169