Búnaðarrit - 01.01.1957, Page 41
BÚNAÐARRIT
37
hópur sérfróðra manna, sem á þennan hátt er ráðinn
í þjónustu landbúnaðarins. Þó tel ég að það þurfi að
fjölga þeim allverulega enn, og að bændur megi ekki
horfa í það fé, sem fer til þess að launa slíkum starfs-
•nönnum, því að það fé, sem til þess fer, mun koma
til baka með vöxtum og vaxtavöxtum.
Trúnaðarmenn.
Þeir héraðsráðunautar i jarðrækt, sem að framan
eru taldir, annast úttekt jarðabóta hver á sínu sam-
bandssvæði, en sumir hafa þó aðstoðarmenn.
Aðrir trúnaðarmenn Búnaðarfélags íslands árið
1956 voru:
I. Hjá Búnaðarsambandi Dalamanna:
1. Bogi Steingrímsson, Heinabergi.
II. Hjá Búnaðarsambandi Vestfjarða:
1. Óli Ananíasson, Hamarlandi,
2. Eysteinn Gíslason, Skáleyjum,
3. Egill ólafsson, Hnjóti,
4. Elías Melsted, Grund,
5. Þórður Njálsson, Auðkúlu,
6. Jóhannes Davíðsson, Neðri-Hjarðardal,
7. Hagalín Guðmundsson, Hjarðardal,
8. Hjörtur Sturlaugsson, Fagrahvammi,
9. Páll Pálsson, Þúfum,
10. Sigurjón Hallgrímsson, Sætúni.
III. Hjá Búnaðarsambandi Strandamanna:
1. Sigmundur Guðmundsson, Melum,
2. Ingimundur Ingimundarson, Svanshóli,
3. Benedikt Grímsson, Kirkjubóli.
IV. Hjá Búnaðarsambandi Eijjafjarðar:
1. Magnús Símonarson, Grímsey.
V. Hjá Búnaðarsambandi A.-Slcaftfellinga:
1. Egill Jónsson, Seljavöllum.