Búnaðarrit - 01.01.1957, Page 54
50
BÚNAÐARRIT
Tala
fólaga Sauðfjárræktarfélag: Stofnað
5. Gils, Geiradalshrcppi, A.-Barð..................... 1956
6. Barðastrandarhrepps, V.-Barð. ..................... 1956
7. Prúður, Rauðasandshreppi, V.-Barð.................. 1955
8. Dýri, Mýrahreppi, V.-Is........................... 1956
9. Ingjaldssands, V.-ís............................. 1941
10. Súgfirðinga, V.-fs. .............................. 1956
11. Skutulsfjarðar, N.-fs............................. 1956
12. Súðavíkurhrepps, N.-ís............................ 1956
13. Reykjarfjarðarhrepps, N.-fs....................... 1956
14. Nauteyrarhrepps, N.-fs............................ 1955
15. Hólmavíkurhrepps, Strand.......................... 1955
16. Fremri-Torfustaðalirepps, V.-Hún.................. 1954
17. Skarðshrepps, Skag................................ 1952
18. Viðvíkurhrepps, Skag.............................. 1952
19. Hofsóshrepps, Skag................................ 1953
20. Vestur-Bárðdæla, S.-Þing......................... 1956
21. Vopnafjarðar, N.-Múl.............................. 1956
22. Eiðahrepps, S.-Múl................................ 1956
23. Skriðdalslirepps, S.-Múl.......................... 1956
24. Holtamanna, Rang.................................. 1956
AIls má því vænta skýrslna frá 137 sauðfjárræktar-
félögum fyrir starfsárið 1955-—1956. Nú er verið að
ganga frá stofnun nokkurra félaga i viðbót, þótt sam-
þykktir fyrir þau hafi enn ekki borizt til Búnaðar-
félags íslands til staðfestingar. Alls voru staðfestar
samþykktir fyrir 15 sauðfjárræktarfélög árið 1956.
Skýrsla tun starfsemi félaganna á árinu 1954—1955
mun birtast í þessum árgangi Búnaðarritsins.
Sauðfjárræktarbúin.
Söniu sauðfjárræktarbú nutu framlags samkvæmt
búfjárræktarlögum eins og árið 1955. Hauslið
1956 var kynbótaslofninum í Ólafsdal öllum slátrað
i sambandi við fjárskiptin í norðanverðri Dalasýslu.
Er búið sauðlaust riú, en mun fá nýjan stofn keyptan
haustið 1957.