Búnaðarrit - 01.01.1957, Síða 103
BÚNAÐARRIT
99
Suður-Þingeyjarsýslu: GarSur, Aðaldal.
Norður-Þingeyjarsýslu: Syðra-Áland, Svalbarðshr.,
°g Efra-Lón, Sauðaneshreppi.
Norður-Múlasýslu: Ytxi-Hlíð, Vopnafj., Hjaltastað-
ur, Hjaltastaðaþinghá, og Skeggjast., Fellahreppi.
Suður-Múlasýslu: Seljateigui’, Reyðarf., Lindar-
brekka, Beruf., og Gilsárst., Breiðdal.
Austur-SIcaftafellssýslu: Akurnes, Nesjahreppi.
Vestur-Skaftafellssýslu: Kirkjubæjarkl., Kirlcju-
bæjarhreppi og Lækjarbakki, Hvainmshreppi.
Rangárvallasýslu: Þorvaldseyri, A.-Eyjafjallahr.,
Akurey, V.-Landeyjahr„ og Hvammur, Holtahr.
Arnessýslu: Þrándarholt, Gnúpverjahr., Svínavatn,
Grímsneshr., og Laugardælum, Hraungerðishr.
Voru tilraunirnar þannig samtals á 34 stöðunx síð-
astliðið sumar, en að vori bætast tveir staðir við og
verður það á Undhóli, Óslandshlíð, Skag., og í Austur-
Skaftafellssýslu.
Ég sá um tilraunirnar í Dalasýslu, á Kjaíarnesi,
Kirkjubæjarklaustri og í Strandasýslu að öllu leyti.
Vegna utanfarar Kristins Jónssonar ráðunauts, ann-
aðist ég fyrri slátt á tilraununum á Suðurlandi.
Frá 6. maí til 31. maí bar ég á tilraunareitina, auk
þess bar ég einnig á tilraunareitina á Veslfjörðum.
Frá 20. júní til 26. júlí sló ég fyrri slátt.
Á tímabilinu 12. ágúst til 4. sept. sló ég annan slátt
og slcoðaði allflestar tilraunirnar. Frá 10. sept. til 15.
sept. sló ég ásamt Kristni Jónssyni airnan slátt til-
tilraunareitanna á Suðurlandi. Hélduxn við nokkra
fundi og sýndum kvikmyndir og sögðum frá starfi
Búnaðarfræðslunnar.
I sumarleyfi mínu lagði ég út noklcra reiti til þess
að rannsalca áhrif illgresiseyðingarlyfja.
Frá því að öðrum slætti lauk og fram að áramótum
hef ég að mestu leyti starfað á slcrifstofunni og þá
aðallega við útreikninga á tilraunum frá í suraar,