Búnaðarrit - 01.01.1957, Side 195
190
BÚNAÐARRIT
BÚNAÐARRIT
191
Tafla G (frh.). — I. verðlauna hrútí1' 1 Snæfellsness- og Hnappadalssýslu 1956.
Tala og nafn Ætterni og uppruni 1 2 ^ ^3 4 5 6 7 Eigandi
Kolbeinsstaðahreppur (frh.).
7. Hnífill* ... Frá Hvallátrum, Rauöasandshr., I. v. ’51 . . 6 82 107 77 33 24 133 Kristján Jónsson, Snorrastöðum.
8. Glói Frá Holti, Barðaströnd 6 100 112 82 35 24 134 Magnús Kristjánsson, Stóra-Hrauni.
9. Kollur* .. . V 6 95 110 84 35 26 139 Saini.
10. Mjaldur* Frá Snorrastöðum, s. Múla 3 97 113 86 38 26 136 Sami.
11. Bjartur ... Frá Miðgörðum, s. Drellis 3 92 107 82 36 24 136 Sigfús Kristjánsson, Stóra-Hrauni.
12. Gráni Frá Illíð, s. Grána 3 109 114 83 35 26 134 Guðbrandur Magnússon, Tröð.
13. Steinn* ... Heimaalinn, s. Steins, Snældubeinsstöðum
og Hnakkagular 3 106 113 84 35 27 137 Guðmundur Guðbrandsson, Tröð.
14. Kútur* Frá Snorrastöðum, s. Múla 2 85 108 82 36 26 133 Steinar Guðbrandsson, Tröð.
15. Kollur* ... Hcimaalinn, s. Kolls og Dimmu 3 86 108 84 34 24 134 Páll Kjartansson, Haukatungu.
10. Sómi Ileimaalinn, s. Drellis og Gerðu 3 82 108 79 32 25 129 Úlfar Jónatansson, Kaldárbakka.
17. Hnífill* ... Frá Kirkjubóli, Þingeyrarhreppi 6 94 Uo 79 29 25 132 Árni Þórðarson, Flesjustöðum.
18. Magni Frá St.-Hrauni, s. Glóa 2 96 114 81 33 25 129 Sami.
19. Roði Frá Flcsjustöðum, s. Hnifils 4 92 105 81 34 23 128 Svanur Sigurðsson, Brúarhrauni.
20. Fífill* .... Frá Hlíð, s. Vestra 4 93 116 86 35 27 140 Páll Júlíusson, Hítarnesi.
21. Gulkollur* Hcimaalinn, s. Sveins 2 87 Uo 83 35 25 132 Guðmundur Albertsson, Heggsstöðum.
22. Kollur* ... Frá Flesjustöðum, s. Hnífils 4 99 113 84 37 27 133 Arilíus Þórðarson, Hraunsmúla.
23. Drellir .... I. v. ’51 6 89 107 79 31 24 131 Úlfar Jónatansson, Kaldárbakka.
24. Gulur I’rá Stórholti i Saurhæ, Dalasýslu 5 95 109 80 30 25 128 Sami.
25. Gráni Frá Vestur-Botni 6 93 108 81 32 24 130 Einar Hallsson, Hlíð.
20. Veslri* .... Frá Múla, Nauteyrarhreppi ... 5 95 Ul 86 38 27 136 Sami.
27. Kollur* ... Frá Dunkárbakka, Dalasýslu 2 90 107 79 32 25 125 Sami.
28. Ýmir Hcimaalinn, s. Vestra og Næpu 2 93 109 86 35 25 135 Ragnar Hallsson, Hlíð.
Meðaltal 2 v. hrúta og eldri - 93.0 IO9.9 81.8 34.0 25.2 132.4
29. Þokki Heimaalinn, s. Snígils 1 84 101 76 34 23 133 Gísli Þórðarson, Mýrdal.
fagrir einstaklingar. Konni í Fögrubrekku er holdgró-
inn, en hefur fullkrappan brjóstkassa. Prúður á Mel-
um bar af veturgömlu hrútunum, sjá töflu A.
Óspakseymrhréppur. Þar voru aðeins sýndir hrút-
ar norðan girðingar, þar eð niðurskurður fór nú
fram sunnan girðingar. Sýndir voru alls 23 hrút-
ar, 15 fullorðnir, sem vógu 102.7 kg til jafnaðar,
og 8 veturgamlir, sem vógu 84.5 kg að meðaltali, sjá
töflu 1. Fullorðnu hrútarnir voru þyngri i Óspaks-
eyrarhreppi en í nokkrum öðrum hreppi sýslunnar,
en ekki að sama skapi vel gerðir. Bezti fullorðni
brúturinn var Gestur Kristinar á Brekku frá Gests-
stöðum í Kirkjubólshreppi. Hann er prýðílega þungur
með ágætt brjóstummál og framúrskarandi liold. Nasi
Þorkels á Óspakseyri er einnig gríðarvænn með
feilcna brjóstumál og ágæt hold, einkum í lærum, en
fullgrófur um herðar. Spakur Bjarna á Brekku frá
Gestsstöðum er einnig ágæt kind, einkum hvað bak-