Búnaðarrit - 01.01.1957, Page 238
234
BÚNAÐARRIT
2. Spakur Guðmundar Guðmundssonar, Hallbjarn-
areyri, Eyrarhreppi.
3. Óðinn XXXI Björns Jónssonar, Innri-Kóngs-
bakka, Helgafellssveit.
4. Spakur H VII Þorsteins Jónssonar, Ytri-Kóngs-
bakka, Helgafellssveit.
5. Spakur Kristjáns Sigurðssonar, Hrísdal, Mikla-
holtshreppi.
6. Stakkur Jóhannesar Þorgrímssonar, Eiðhúsum,
Miklaholtshreppi.
7. Þór Kjartans Eggertssonar, Hofsstöðum, Milda-
holtshreppi.
8. Spakur Þráins Bjarnasonar, Hlíðarholti, Staðar-
sveit.
9. Nökkvi Alexanders Stefánssonar, ólafsvík.
10. Hjörtur Alexanders Guðbjartssonar, Stakkhamri,
Miklaholtshreppi.
11. Harðbakur Hjartar Gíslasonar, Fossi, Staðarsveit.
Þriggja vetra og eldri hrútar, kollóttir:
1. Jökull X Guðmundar Guðmundssonar, Litla-
Kambi, Breiðuvíkurhreppi.
2. Kútur Erlendar Halldórssonar, Dal, Miklaholts-
hreppi.
3. Dropi Bærings Elíssonar, Efri-Hlíð, Helgafells-
sveit.
4. Baldur Ásgríms Þorgrimssonar, Borg, Miklaholts-
hreppi.
5. Fróði Páls Pálssonar, Borg, Mildaholtshreppi.
6. Óðinn Sigurðar Brandssonar, Fögruhlíð, Fróðár-
hreppi.
7. Köggull Bergsteins Þorsteinssonar, Svelgsá,
Helgafellssveit.
8. Sómi Ingóll's Gíslasonar, Ólafsvík.
9. Bjartur Bjarna Jónssonar, Bjarnarhöfn, Helga-
fellssveit.