Búnaðarrit - 01.01.1957, Blaðsíða 253
BÚNAÐARRIT
249
hreppi. Eig.: Nd. Bf. Reykdæla. F. Loftfari N6. M. Ýma 9.
Mf. Reykur. Mm. Búkolla. Lýsing: rauður; hnifl.; fríður
haus; ágæt húð; hryggur nokkuð siginn; góðar útlögur;
fr. bolgrunnur; malir lítið citt afturdregnar; góð fótstaða;
vel settir spenar; gott júgurstæði; langur. II. verðl.
N47. EyfirðinKur, f. 17. okt. 1951, Halldóri, L.-Hvammi, Hrafna-
gilshreppi. Eig.: Nd. Bf. Aðaldæla. F. Loftfari N6. M. Gjöf
64. Mf. Mörður. Mm. Branda 47. Lýsing: kol.; linifl.; stutt-
ur, friður haus; nokkuð ójöfn yfirlína; litlar útlögur;
grunnur bolur; nokkuð afturdregnar malir; góð fótstaða;
góðir, gleitt settir spenar; mjög Iangur; tortrygginn.
II. vcrðl.
N48. Funi, f. 1. nóv. 1951, Kristjáni, Sigtúnum, Öngulsstaða-
hreppi. Eig.: S. N. E. F. Kolur Nl. M. Eyrarrós 31. Mf.
Ljómi 39. Mm. Branda 10, M. A., Grund, Hrafnagilshreppi.
Lýsing: rauðleist. með blett í hupp; koll.; þunn og mjúk
húð; bein yfirlína; fr. góðar útlögur; boldýpt í meðallagi;
ágætar malir og fótstaða; spenar fr. aftarlega settir; gott
júgurstæði; lilutfallagóður. II. verðl.
N49. SkuRRÍ, f. 25. nóv. 1951, Guðfinnu, Vogum, Skútustaðahr.
Eig.: Nf. Skútustaðahrepps. F. Iínútur. Ff. Svipur, Knúts-
stöðum, Aðaldal. Fm. Sæbjörg, Knútsstöðum. M. Hrcfna
220. Mf. Suðri 128. Mm. Búkolla 164. Lýsing: svartur; koll.;
félegur haus; liúð Iaus, í meðallagi þykk; góð yfirlína og
útlögur; ágæt boldýpt; vel lagaðar malir; gleið og bein
fótstaða; stórir, fr. þétt settir spenar; fr. gott júgurstæði;
gæflyndur. II. verðl.
N50. Höttur, f. 1. des. 1951, Guðmundi, Itolbeinsá, Bæjarhreppi,
Strand. Eig.: Nf. Seyluhrepps. F. Grettir. Ff. Búi, Bœjarhr.,
frá Laugum, Hrunamannalir. Fm. Rauðka 5, Hlaðhamri.
M. Lultka 4. Mf. Grettir. Mm. Ófeig 2. Lýsing: r.-ýrhött.;
smáhnífl.; haus fr. langur; húð fr. þunn, snögghærð;
hryggur aðeins siginn; góðar útlögur og boldýpt; vel lag-
aðar malir; fr. góð fótstaða; smáir, þctt settir spenar; gott
júgurstæði. II. verðl.
N51. Brandur, f. 12. febr. 1952, Jóni, Öxnafellskoti (Fellslilíð),
Saurbæjarlireppi, Eyjaf. Eig.: Nf. Svarfdæla. F. Sjóli N19.
M. Lultka 9. Mf. Mosi. Mm. Lind 5. Lýsing: brönd.; koll.;
friður haus; góð liúð; sterkur hrvggur; góðar útlögur;
djúpur; vel lagaðar malir; stórir, gleitt settir spenar;
sæmilegt júgurstæði; lilutfallagóður; lundgóður. II. vcrðl.
N52. Itandi, f. 16. febr. 1952, Gunnari, Bringu, öngulsstaðahr.
Eig.: Nf. Hálslircpps. F. Sjóli N19. M. Grána 24. Mf. Víga-
Skúta N4. Mm. Gríður 16. Lýsing: dökkkol.; koll.; sæmi-