Búnaðarrit - 01.01.1957, Page 255
BÚNAÐARRIT
251
þunn, nijúk húð; ójöfn yfirlína; útlögur og boldýpt í
meðallagi; malir dálítið afturdregnar og hallandi; fr. náin
fótstaða; spenar l)étt settir; gott júgurstæði. II. verðl.
N59. Völiur, f. 10. marz 1953, Baldri, St.-Völlum, Bárðdælahr.
Eig.: S. N. E. F. Gráni N17. M. Grána 11. Mf. Mosi. Mm.
Doppa 6. Lýsing: sægráhupp., leist. með stjörnu; hnífl.;
fíngerður liaus; ágæt húð; góð yfirlína; ágætar útlögur
og boldýpt; malir lítið eitt afturdregnar; gleið fótstaða;
slappur um kjúltur; stórir spenar, þétt og aftarlega settir;
gott júgurstæði; þykkvaxinn; lágfættur. II. verðl.
N60. Rosi, f. 25. marz 1953, Kristni, Espilióli, Hrafnagilshreppi.
Eig.: Nf. Svarfdæla. F. Klaki N30. M. I'enja 33. Mf. Skjöld-
ur. Mm. Hreina 6. Lýsing: grásíð.; koll.; fingerður haus;
þunn lmð; ágæt yfirlína; litlar útlögur; þétt setl rif;
meðaldjúpur; malir langar, jafnar; hein, fr. þröng fót-
staða; vel settir spenar; ágætt júgurstæði; langvaxinn.
II. vcrðl.
N61. Krummi, f. 3. mai 1953, Gunnlaugi, Sökku, Svarfaðardals-
hreppi. Eig.: Nf. Svarfdæla. F. Aspar N10. M. Sjöfn 41.
Mf. Skáli. Mm. Kolbrún 30. Lýsing: svartur; smáhnifl.;
langur, grannur, sviplítill haus; ágæt lmð; sterkur lirygg-
ur; gleitt sett rif; úllögur fr. góðar; boldjúpur; jafnar,
litið eitt hallandi malir; góð fótstaða; fr. langir spenar,
framarlega og þétt settir; sæmilegt júgurstæði; lausir
hógar; hár á herðakamb. II. verðl.
N62. Skuggi, f. 31. mai 1953, Jóni Hjálmarssyni, Villingadal,
Saurbæjarhreppi, Eyjaf. Eig.: sami. F. Klaki N30. M. Dimma
25. Mf. Fífill. Mm. Hyrna 17. Lýsing: svartur; koll.; fr.
langur haus; þunn, laus húð; góð yfirlína; fr. góðar út-
lögur og boldýpt; ágætar malir og fótstaða; stórir, fr. þétt
og aftarlega settir spenar; gott júgurstæði; stór. II. verðl.
N63. Ægir, f. 5. júní 1953, Sigurgeir, Eyrarlandi, öngulsstaða-
hreppi. Eig.: S. N. E. F. Kolur Nl. M. Sæliyrna 29. Mf.
Hjörtur. Mm. Búbót 27. Lýsing: sægrár; stórhnífl.; langur,
sviplítill liaus; húð í meðallagi; yfirlina nokkuð ójöfn;
litlar úllögur; boldýpt í meðallagi; malir jafnar, lítið eitt
liaklaga; þröng fótstaða; stuttir, svcrir, fr. þétt settir
spenar; fr. lítið júgurstæði. II. vcrðl.
N64. Glæsir, f. 14. júni 1953, Halldóri, Leysingjastöðum, Svcins-
staðalireppi. Eig.: Nf. Sveinsstaðahrepps. F. Brandur N16.
M. Blesa 13. Mf. Már. Mm. Júlla 4. Lýsing: brandhupp.;
kross.; fastir liniflar; sæmilegur liaus og húð; bein yfir-
lina; sæmilegar útlögur; fr. bolgrunnur; afturdregnar mal-