Búnaðarrit - 01.01.1957, Side 256
252
BÚNAÐARRIT
ir; fr. núin fótstaða, en vel lioldfyllt læri; smáir, vel settir
spenar; iitið júgurstæði. II. verðl.
NG5. Blesl, f. 17. júní 1053, skólabúinu, Hvanneyri. Eig.: Björn
Egilsson, Sveinsstöðum og Helgi Valdemarsson, Árnesi, Lýt-
ingsstaðahreppi. F. Freyr, S. N. B. Ff. Huppur, Varmalæk.
Fm. Laufa 1, Hesti, Andakílshr. M. Binna 296. Mf. Hjálmur.
Mm. Gulltoppa 172. Lýsing: r.-hles.; leist.; koll.; sviplitill
haus; fr. þykk, en laus húð; útlögur tæplega í meðallagi;
fr. holgi-unnur; nokkuð afturdregnar malir, fr. þaklaga og
hallandi; góð fótstaða; vel settir spenar; gott júgurstæði;
langur. II. verðl.
N6G. Skjöldur, f. 7. júlí 1953, Eiriki, Felli, Dyrliólahreppi. Eig.:
Nf. Skútustaðahrepps. F. I.aufuson. Ff. Gráni S 82. Fm.
Laufa 103. M. Skjalda 44. Mf. Skjöldur, Dyrliólum. Mm.
Búhót 30. Lýsing: br.-skjöld.; koll.; þróttlegur liaus; fr.
þykk húð; góð yfirlína; ágætar útlögur; holdjúpur; vel
lagaðar malir; góð fótstaða; spenar mjög smáir, vel settir;
fr. gott júgurstæði; lilutfallagóður. II. verðl.
N67. Jaki, f. 25. júlí 1953, Itristni, Möðrufelli, Hrafnagilshreppi.
Eig.: S. N. E. F. Klaki N30. M. Blesa 11. Mf. Gylfi. Mm.
Lóló 5. Lýsing: sægráskjöld.; koll.; félegur haus; þunn,
laus liúð; sterkur liryggur; sæmilegar útlögur; holdýpt í
meðallagi; fr. langar malir, lítið eitt afturdregnar; hein,
en ]>röng fótstaða; spenasetning regluleg; gott júgurstæði;
hávaxinn. II. verðl.
N68. Túni, f. 5. sept. 1953, Kristjáni, Sigtúnum, öngulsstaðahr.
Eig.: S. N. E. F. Klaki N30. M. Bleik 35. Mf. Itolur Nl.
Mm. Rauðka 20, H. S., Þórustöðum. Lýsing: sægráhupp.;
koll.; félegur liaus; húð í meðallagi ]>ykk; ójöfn yfirlina;
litlar útlögur; fr. holgrunnur; malir langar, nokkuð þak-
Iaga; náin fótstaða; sverir spenar, fr. aftarlega settir; gott
júgurstæði. II. verðl.
N69. Bætir, f. 1. nóv. 1953, Tryggva, Laugabóli, Reykdælahreppi.
Eig.: Jón Helgason, Lyngholti, Bárðdælahreppi. F. Silfri
N21. M. Búkolla 14. Mf. Surtur frá Grænavalni. Mm. Reyð-
ur 8. Lýsing: rauður; hnífl.; langur, sviplitill haus; húð
í meðallagi; bcinn liryggur; fr. litlar útlögur og holdýpt;
malir nokkuð hallandi; þröng fótstaða; stuttir, sverir, fr.
þétt scttir spenar; sæmitcgt júgurstæði. II. verðl.
N70. Mela-Surtur, f. 27. nóv. 1953, Guðmundi, Melum, Melasveit.
Eig.: Björn Jónsson, Bæ, Hofshreppi, Skagaf. F. Svartur
V21. M. Gyðja 60. Mf. Hruni, Melum. Mm. Lind 19. Lýsing:
svartur; koll.; félegur haus; meðalþyklc húð; beinn hrygg-
ur; útlögur í meðallagi; fr. gleitt sett rif; boldjúpur; lítið