Búnaðarrit - 01.01.1957, Blaðsíða 257
BÚNAÐARRIT
253
eitt afturdregnar malir; góð fótstaða; vel settir spenar;
ágætt júgurstæði. II. verði.
N71. Ljómi, f. 5. des. 1958, Ellert, Akrakoti, I.-Akraneshreppi.
Eig.: Nf. Engihlíðarhrepps. F. Sólon. Ff. ísak. Fm. Svava
21, Kúludalsá. M. fra 5. Mf. frá Iíúludalsá. Mm. Búra 4,
Gröf, Skilmannahr. Lýsing: r.-skjöld. með stóra, lausa
hnífla; fríður, stultur og breiður liaus; ágæt húð; mjög
veikur hryggur; ágætar útlögur; boldjúpur; hallandi, aft-
urdregnar malir; góð fótstaða; holdmikil læri; mjög smáir,
vel settir spenar; ágætt júgurstæði. II. verðl.
N72. Númi, f. (i. des. 1953, Guðinundi, Melum, Melasveit. Eig.:
Nd. Bf. Viðvikurhrepps. F. Svartur V21. M. Fríða 54. Mf.
Hruni. Mm. Lind 19. Lýsing: svartur; koll.; fr. grófur
haus; húð í meðallagi; góð yfirlína og útlögur; boldýpt í
meðallagi; vel lagaðar malir; góð fótstaða; smáir, sverir
spenar; gott júgurstæði. II. verðl.
N73. Stjarni, f. 3. jan. 1954, Guðmundi, Melum, Melasveit. Eig.:
Sigurjón Jónasson, Syðra-Skörðugili, Seyluhrcppi. F. Svart-
ur V21. M. Bót Gl. Mf. úr V.-Húnavatnssýslu. Mm. Hrefna
63 (keypt frá Uppsölum, Fr.-Torfustaðahr.). Lýsing: sv.-
skjöld. með stjörnu; koll.; þrótllegur haus; þykk liúð; góð
yfirlína; sæmilcgar úllögur; bolgrunnur; vel lagaðar malir;
sæmileg fótstaða; stuttir, sverir, vel settir spenar; gott
júgurstæði. II. verðl.
N74. Gauti, f. 8. jan. 1954, Jóni Gauta, Gautlöndum, Skútustaða-
hreppi. Eig.: Gunnlaugur Svcinbjörnsson, Skógum, Reykja-
hreppi. F. Sturla N18. M. Síða 16. Mf. Suðri 128. Mm. Nikka
121. Lýsing: r.-skjöld.; koll.; fingerður haus; fr. þunn,
laus húð; beinn hryggur; útlögur í meðallagi; sæmileg
boldýpt; lítið eitt afturdrcgnar, fr. hallandi malir; fr. þröng
fótstaða; spenar fr. þélt og aftarlega settir; ágætt júgur-
stæði. II. verðl.
N75. Máni, l’. 18. jan. 1954, Árna Ásbjarnarsyni, Kaupangi, öng-
ulsstaðahreppi. Eig.: sami: F. Dálkur N39. M. Skrauta 39.
Mf. Víga-Skúta Nl. Mm. Fönn 24. Lýsing: hrönd. með lauf
í enni; koll.; haus stuttur og breiður; meðalþykk, laus
húð; nokkuð siginn hryggur; útlögur í meðallagi; fr. góð
holdýpt; nokkuð hallandi malir; góð fótstaða; stórir, þétt
settir spenar; mjög gott júgurstæði. II. verðl.
N76. Klettur, f. 15. marz 1954, Sigurbirni. Björgum, Ljósavatns-
hreppi. Eig.; Ilelgi Jónasson, Gvendarstöðum, Ljósavatns-
hrcppi. F. Blakkur, Geirhjarnarstöðum. Ff. Loftfari N6.
Fm. Gráskinna 60, Galtalæk, Akureyri. M. Auðhumla 9. Mf.
Ilólmi. Mm. Búkolla 7. Lýsing: r.-kol.; linífl.; fingerður