Búnaðarrit - 01.01.1957, Qupperneq 258
254
BÚNAÐARRIT
haus; ]>jál húð; hryggur beinn; sæmilegar útlögur og hol-
dýpt; malir lítið eitt hallandi og afturdregnar: sæmileg
fótstaða; þéttstæðir spenar; ágætt júgurstæði. II. verðl.
N77. Gráni, f. 1G. marz 1054, félagsbúinu, Ileynistað, Staðarlir.,
Skag. Eig.: Jóhann Jóhannesson, Sólheimum, Staðarhreppi.
F. Brandur N35. M. Búkolla 11. Mf. Frosti. Mm. Soklta
yngri. Lýsing: grár; stórhnífl.; ]>róttlegur haus; þykk húð;
siginn liryggur; fr. góðar útlögur; fr. bolgrunnur; vel lag-
aðar malir; sæmileg fótstaða; þéttstæðir spenar; sæmilegt
júgurstæði. II. verðl.
N78. Hringur, f. 20. marz 1954, Steingrími, Ingvörum, Svarfaðar-
dalshreppi. Eig.: Nf. Svarfdæla. F. Skjöldur Reykdal N3.
M. Rós 11. Mf. Víga-Skúta N4. Mm. Sæka 1, Helgafelli.
Lýsing: sægráskjöld.; stórhnífl.; félegur haus; laus, meðal-
]>ykk húð; lítið eitt ójöfn yfirlina; útlögur i meðallagi;
gleitt sett rif; djúpur; nokkuð afturdregnar, dólítið hall-
andi malir; gleið, bein fótstaða; smáir spenar, ]>étt og
framarlcga settir; gott júgurstæði. II. verðl.
N79. Skjöldur, f. 28. marz 1954, skólabúinu, Hólum, Hólahreppi.
Eig.: sami. F. Brandur N28. M. Skjalda 41 (66). Mf. Skjöld-
ur frá Geitaskarði. Mm. Skjalda 22. Lýsing: sv.-skjöld. með
stjörnu; hyrndur; sviplítill haus; þykk húð; fr. góð yfir-
Iina; ágætar útlögur og boldýpt; grannar, dálítið aftur-
dregnar malir; vel holdfyllt læri; ágæt fótstaða; stutt l>il
milli afturspena; ágætt júgurstæði; þykkvaxinn; lágvaxinn.
II. vcrðl.
N80. Haukur, f. 16. apríl 1954, Guðmundi, Guðlaugsstöðum, Svína-
vatnshrcppi. Eig.: Hafsteinn Pétursson, Gunnsteinsstöðum.
F. Gullto]>pusonur. Ff. Glæsir frá Hesti, Andakílshreppi.
Fm. Gulltoppa 2. M. Sandborg 11. Mf. Rauðkollur (síðar á
Hvanneyri). Mm. Borg 4 frá Hesti. Lýsing: rauður; koll.;
sæmilegur haus; þykk, en laus húð; sæmilegur liryggur;
fr. góðar útlögur; boldýpt í meðallagi; breiðar, nokkuð
hallandi malir; sæmileg fótstaða; mjög smáir, fr. þétt
settir spenar; gott júgurstæði. II. verðl.
N81. Skuggi, f. 24. apríl 1954, Kristjáni, Klambraseli, Aöaldæla-
hreppi. Eig.: Nd. Bf. Aðaldæla. F. Bárðdal N31. M. Stjarna
2. Mf. ? Mm. Hyrna. Lýsing: sv.-leist.; linífl.; sæmilegur
haus; fr. þykk liúð; góð yfirlina; ágætar útlögur og bol-
dýpt; jafnar, lítið eitt hallandi malir; ágæt fótstaða; spen-
ar aftarlega og fr. þétt settir; gott júgurstæði; jafnvaxinn;
lilutfallagóður. II. verðl.
N82. Stjarni, f. 25. april 1954, Eiríki, Karlsstöðum, Ólafsfirði.
Eig.: Nf. Ólafsfjarðar. F. Klaufi N27. M. Grön 2. Mf. Surtur