Búnaðarrit - 01.01.1957, Síða 260
256
BÚNAÐARRIT
Máni, Kluftum. Mm. Nóva I 2. Lýsing: kol.; koll.; félegur
liaus; þunn, mjúk húð; hryggur heinn; ágætar útlögur;
boldjúpur; malir lítið eitt hallandi og þaklaga; sæmileg
fótstaða; smáir spenar, reglulega settir; ágætt júgurstæði.
II. verðl.
N89. Goði, f. 26. des. 1954, Grétari Simonarsyni, Goðdölum, Lýt-
ingsstaðahr. Eig.: sami. F. Báruson I. Ff. frá Bjarnast.lilíð.
Fm. Bára I 1. M. Bára I 1. Mf. Jörfi. Mm. á Hnjúki, Sveins-
staðahr. Lýsing: brönd.; hyrndur; haus stuttur og sver;
fr. þykk húð; bein yfirlína; góðar útlögur og boldýpt; vel
lagaðar malir; góð fótstaða; smáir, vel settir spenar; ágætt
júgurstæði. II. verðl.
N90. Kiljan, f. 29. jan. 1955, Jóni Sigurgeirssyni, Ártúni, Ljósa-
vatnshreppi. Eig.: sami. F. Blakkur, Geirhjarnarstöðum. Ff.
I.oftfari N6. Fm. Gráskinna 60, Galtalæk, Akureyri. M.
Grána 5. Mf. Hóhni. Mm. Stjarna 10. Lýsing: gráskjöld.;
stórhnífl.; stuttur og breiður liaus; þykk húð; fr. góð yfir-
lína; litlar útlögur; fr. bolgrunnur; malir jafnar; fr. góð
í'ótstaða; spenar fr. þétt og aftarlega settir; gott júgur-
stæði. II. verðl.
N91. Hvanni, f. 4. febr. 1955, skólabúinu, Hvanneyri. Eig.: Nf.
Sveinsstaðahrepps. F. Kolur V17. M. Laufa 333. Mf. Brandur
frá IÍIuftum. Mm. Búkolla 283 (áður nr. 10, Hesti). Lýsing:
dökkbrönd.; koll.; þokkalegur haus; fr. þykk húð; hryggur
aðeins siginn; litlar útlögur; boldýpt í meðallagi; vel lag-
aðar malir; nágengur; smáir, vel settir spenar; ágætt júgur-
stæði. II. verðl.
N92. Brandur, f. 11. marz 1955, Þuriði, Fagranesi, Aðaldælahr.
Eig.: félagsl)úið, Bjarnastöðum, Bárðdælahreppi. F. Eyfirð-
ingur N47. M. Skcssa 2. Mf. Svartur, Aðalbóli. Mm. Huppa 1.
Lýsing: brandleist. með stjörnu; hnifl.; þróttlegur haus;
þykk liúð; sæmilegur hryggur; miklar útlögur; fr. góð bol-
dýpt; malir nokkuð liallandi; gleið fótstaða; spenar reglu-
legir; gott júgurstæði. II. verðl.
N93. Bergur, f. 23. marz 1955, Illuga, Bjargi, Skúlustaðahreppi.
Iiig.: Nd. Bf. lteykdæla. F. Skuggi N49. M. Skjaldvör 2. Mf.
Leistur frá Grænavatni. Mm. Laul'a 221, Þ. E., Vogum. Lýs-
ing: svartur; hnífl.; fr. grannur liaus; þykk, en laus húð;
siginn hryggur; góðar útiögur; fr. bolgrunnur; malir lítið
eilt þaklaga; glcið fótstaða, en veik um kjúkur; vel settir
spenar; ágætt júgurstæði. II. vcrðl.
N94. Stalín, f. 23. marz 1955, Guðmundi, Guðlaugsstöðum, Svína-
vatnshr. Eig.: Kristófer Kristjánsson, Köldukinn, Torfa-