Búnaðarrit - 01.01.1957, Blaðsíða 261
BÚNAÐARRIT
257
lækjarhreppi. F. Gulltoppusonur. Ff. Glæsir frá Hesti, Anda-
kílshr. Fm. Gulltoppa 2. M. Borg 4. Mf. Brandur frá Kluft-
um, Hvanneyri. Mm. Huppa frá Grænavatni, Hesti, Anda-
kílshr. Lýsing: rauður; koll.; fríður haus; fr. laus liúð;
góð yfirlína; útlögur í meðaliagi; bolgrunnur; vel lagaðar
malir; sæmileg fótstaða; sverir spenar, fr. aftarlega og
þdttstæðir; ágætt júgurstæði. II. verðl.
N!)5. Eitill, f. 2. apríl 1955, Jóni Tryggvasyni, Ártúnum, Ból-
staðarliliðarhreppi. Eig.: sami. F. Brandur N44. M. Tinna
12. Mf. Depiil Toppssonur frá Hvammi, Engililiðarhr. Mm.
Brúnkolla, Fremstagili. Lýsing: brönd.; koll.; grannur
liaus; fr. þyklc húð; beinn liryggur; sæmilcgar útlögur;
boldjúpur; malir jafnar, ballandi, nokkuð þaklaga; sæm!~
leg fólstaða; fr. stutt bil iniili fram- og afturspena; ágætt
júgurstæði. II. verðl.
N96. Leisti, f. 8. april 1955, skólabúinu, Hvaiineyri. Eig.: Nf.
Vísir, Staðarhreppi, V.-Hún. F. Litli-Brandur V24. M. Birna
294. Mf. Hjálmur, Hvanneyri. Mm. Sóley 114. Lýsing: sv,-
leist. mcð blett í liupp; koll.; fínlegur, snotur liaus; mjúk
húð; beinn hryggur; útlögur og boldýpt í meðallagi; malir
þaklaga, nokkuð afturdregnar; góð fótstaða; smúir, reglu-
lega settir spenar; fr. gott júgurstæði. II. verðl.
N97. Ýri, f. 13. april 1955, Þór, Þórsmörlt, Svalbarðsstrandarhr.
Eig.: S. N. E. F. Skuggi 179. Ff. Viga-Skúta N4. Fm. Dimma
2 frá Grænavatni, Melum, Alcureyri. M. Búkolla 8. Mf.
Skrauti 83. Mm. Skella 4. Lýsing: koiýr.; hnífl.; grannur
liaus; húð í meðallagi; góð yfiriína; ágætar útlögur; gleitt
sctt rif; boldjúpur; vel lagaðar malir; góð fótstaða; stutt
hil milli fram- og afturspena; dvergspeni hægru megin;
ágætt júgurstæði. II. verðl.
N98. Skúfur, f. 20. apríl 1955, Guðmundi, Guðlaugsstöðum, Svina-
vatnshreppi. Eig.: Guðmundur Jósafatsson, Austnrhlíð, Ból-
staðarhlíðarhreppi. I*’. Gulltoppusonur. Ff. Glæsir frá Hesli,
Andakilshr. Fm. Gulltoppa 2. M. Sandborg 11. Mf. Rauð-
kollur (síðar á Hvanneyri). Mm. Borg 4 frá Hesti. Lýsing:
rauður; smáhnifl.; félegur liaus; fr. þykk, en laus húð;
beinn liryggur; útlögur í meðallagi; fr. boldjúpur; vel lag-
aðar malir; góð fótstaða; spenar reglulegir; ágætt júgur-
stæði. II. verðl.
N99. Brúnn, f. 30. april 1955, Helga Eirikssyni, Þórustöðum, Öng-
ulsstaðahreppi. Eig.: Nf. Svarfdæla. F. Skjöldur Reykdai
N3. M. Hyrna 26. Mf. Kolur Nl. Mm. Bleilija 17. Lýsing:
kolleist.; hnifl.; sæmilegur liaus; fr. þunn liúð; beinn
17