Búnaðarrit - 01.01.1957, Blaðsíða 262
258
BÚNAÐARRIT
hryggur; útlögur og boldýpt í meðallagi; jafnar malir; góð
fótstaða; spenar fr. þétt settir; sæmilegt júgurstæði. II.
verðl.
N100. Týr, f. 1. maí 1955, Ásgeiri, Knarrarbergi, Öngulsstaðahr.
Eig.: S. N. E. F. Skjöldur Rej’kdal N3. M. Baula 8. Mf.
Adam. Mm. Gríma 1. Lýsing: r.-ýrskjöld.; hnífl.; langur,
grannur haus; þykk húð; lieinn hryggur; góðar útlögur og
holdýpt; dálítið hallandi malir; gleið fótstaða; smáir spen-
ar, afturspenar fr. nástæðir; ágætt júgurstæði. II. verð).
NlOl. Blakkur, f. 12. maí 1955, Jóni Sigurjóussyni, Fjósatungu,
Hálshreppi. Eig.: sami. F. Víðir N57. Ff. Guðbrandur N7. Fm.
Búbót 9, Víðivöiluin. M. Skrauta 3. Mf. Grettir frá Geit-
eyjarströnd, St.-Vöiluin. Mm. Hyrna 1, Hrappsstöðuin, Bárð-
dælahr. Lýsing: svartur; koll.; stuttur og breiður haus;
liúð í meðallagi; beinn liryggur; fr. góðar útlögur; bol-
grunnur; hallandi malir; sæmileg fótstaða; spenar fr. þétt-
stæðir; gott júgurstæði. II. verðl.
N102. Itoði, f. 4. júní 1955, skólaliúinu, Hvanneyri, Andakílshr.
Eig.: Nf. úthluta Akrahrepps. F. Frcyr, S. N. B. Ff. Huppur
á Varmalæk. Fm. Laufa 1, Hesti. M. Sjöfn 243. Mf. Klaufti.
Mm. Sigrún 171. Lýsing: rauður; koll.; félegur haus; laus
liúð, i meðallagi þykk; beinn hryggur; útlögur og boldýpt
í meðallagi; vel lagaðar malir; góð fótstaða; smáir, þétt-
stæðir spenar; gott júgurstæði; fr. langur. 11. verðl.
N103. Sléttbakur, f. 29. júní 1955, félagsbúinu, Hvammi, Hrafna-
gilslireppi. Eig.: sami. F. Skjöldur Reykdal N3. M. Lauga
71. Mf. Kaupi 97. Mm. Kiða 40. Lýsing: brandskjöld., mikið
livítur; koll.; félcgur liaus; þykk, en laus húð; sæmilega
sterkur hryggur; gleitt sett rif; boldýpt í meðallagi; lítið
eitt liallandi malir; fr. góð fótstaða; stórir spcnar, fr. aftar-
lega og þéttstæðir; gott júgurstæði. II. verðl.
N104. Bíldur, f. 7. júlí 1955, Guðmundi, Kolbeinsá, Bæjarlireppi,
Strand. Eig.: Kristján Benediktsson, Hæli, og Pálmi Jóns-
son, Akri, Torfalækjarhreppi. F. Kolur V7. M. Ófeig 2. Mf.
Búi. Mm. Héla 3, St.-Hvalsá. Lýsing: rauðháls.; smálinífl.;
þróttlegur liaus; þykk og föst húð; sæmilegur hryggur;
ágætar útlögur; mjólkurrif; boldjúpur; sæmilcgar malir;
góð fótstaða; spenasetning regluleg; ágætt júgurstæði.
II. verðl.