Búnaðarrit - 01.01.1957, Page 286
282
BÚNAÐARRIT
Tafla IV. Kýr, sem fengu fyrstu verðlaun á
1.1 i
Nafn, œtterni, einkenni o. fl.
Nautgriparæktardeild Búnaðarfélags Aðaldæla (frh.):
6. 4. gr. Búk. 1, Austurh., f. 5. júlí ’47; k. F. Gyrðir, Klömbrum. M. Grása 4 ;
7. 4. — Huppa 9, K. J., Klambraseli, f. ’50; k. Frá Holtakoti, Reykjahreppi
8. 4. — Kolla 2, J. K., Iílambraseli, f. ’46; k. F. ? M. Bleilija ..........
Nautgriparæktardeild búnaðarfélagsins Ófeigs, Reykjahreppi:
1. 3. gr. Búbót 9, S. H., St.-Reykj., f. 10. febr. ’47; k. F. Krummi. M. Ljómal. 3
2. 3. — Dimma 8, S. H., St.-Reykj., f. 22. marz ’46; k. F. Krummi. M. Búk. 6
3. 3. — Branda 8, Ó. S., Reykjarh., f. 17. okt. ’45; smhn. F. Krummi. M. Búb. 3
1) Þrjár fitumælingar allar langt frá burði. 2) Tva;r fitumælingar aðeins.
Fyrstu verðlauna kýrnar.
Að þessu sinui hlaut engin kýr heiðursverðlaun.
Hreina 6 á Espihóli í Hrafnagilshreppi, sem hlotið hafði
þessa viðurkenningu 1952, hafði verið felld í des. 1953,
og engin kýr á svæðinu virtist koma lil álita nú sam-
kvæmt þeim reglum, sem farið hefur verið el'tir við
veitingu þessara verðlauna. Þess má geta, að elzta I.
verðlauna kýrin nú var Slcrauta II 4 á Espihóli, dóttir
Hreinu 6. Hún er fædd 2. sept. 1939 og var því 17
vetra, þegar hún var sýnd. í árslok 1956 hafði Skrauta
mjólkað alls frá 1. burði 64143 kg af 3.79% feitri
mjólk. Er þctta mesta mjóllturmagn, sem mér er kunn-
ugt um, að nokkur skráð kýr hafi mjólkað hérlendis.
Þó má vera, að aðrar hafi reynzt enn betur, en þær
eru að líkindum fáar.
Eins og undanfarin ár voru I. verðlauna kýrnar
flokkaðar í 4 gráður, og voru reglur hinar sömu og
áður við þá flokkun, sjá Búnaðarrit 1956 hls. 289.
Fyrstu verðlaun af 1. gr. hlutu 18 kýr eða 7% af I.
verðl. kúnum, 2. gr. hlutu 60, 3 gr. hlaut 101 og 4.
gr. 118 kýr. Allar I. verðlauna kýrnar eru skráðar
í töflu IV, og er þar getið afurða þeirra, ættar o. fl.
BÚNAÐARRIT
283
Hautgripasýningum á Norðurlandi 1956 (frh.).
1955 1954 1953 1952
•? lf. 1 2 3 1 2 3 1 2 3 1 2 3
77.0 3916 3.69 14450 3570 3.82 13637 3871 3.77 14594 3598 3.82 13744
79.0 3339 24.15 213857 2870 4.53 13001 Kcypt að 2. kálfi Ekki skýrsla
75.0 4368 3.94 17210 3674 3.90 14329 3626 3.72 13489 2779 3.95 10977
76.0 4578 4.40 20143 4060 4.11 16687 4284 H.73 >20263 3892 3.80 14790
79.0 3836 4.05 15536 3759 3.79 14247 3234 4.22 13647 3402 3.80 12928
78.0 3927 3.79 14883 3801 3.57 13570 3388 3.83 12976 3577 3.95 14129
Sumra elzlu kúnna er einnig getið í samsvarandi
töflu i Búnaðarritinu 1953 í grein um nautgripasýn-
ingar 1952, og nokkrar eru skráðar i Frey 1957, 4.—5.
og 6.—7. hefti.
Niðurstöður sýninganna í hverri sveit og starfsemi
nautgriparæktarfélaganna.
Hér verður skýrt frá helztu niðurstöðum nautgripa-
sýninganna í hverri sveit og starfsemi nautgriparækt-
arfélaganna á svæðinu. Til hliðsjónar má benda á
samsvarandi kafla í grein í Búnaðarriti 1953, bls.
207—213, um sýningarnar 1952. Verður byrjað við
Hrútafjörð og haldið austur um að Reykjaheiði.
í Húnavatnssijslu voru sýningar haldnar 1.—7. júní.
Nf. Visir. Þelta félag, sem starfar i úthluta Staðar-
hrepps, er eina nautgriparæktarfélagið i V.-Húnavatns-
sýslu. Félagið er nýlega stofnað, og hafa afurðaskýrslur
ekki borizt til Bf. Isl. fyrr en með árinu 1955. Þó lágu
fyrir tölur yfir afurðir nokkurra kúa á félagssvæðinu
síðuslu árin. Allmargar kýrnar eru aðkeyptar, bæði
úr Miðfirði og Bæjarhreppi. Mikið ber á hyrndum kúm
og nokkuð á slysafangskvígum, enda nautkálfar á