Búnaðarrit - 01.01.1957, Page 327
BÚNAÐARRIT
323
Tafla 1. Afkvæmi hrúta í Fellshreppi.
Híeð Lengd
Brjóst- Hreö á undir Spjnld-frnmfót-
Þungi ummnl herðnr bringu breidd leggjnr
kg cm cm cm cm mm
1 2 3 4 5 6
A. Faðirinn: Kúpur III, 9 v. 99.0 108.0 90 38 23.0 137
Synir: Svipur, 6 vetra .... 100.0 111.0 88 35 26.0 137
Láki, 3 vetra 108.0 114.0 89 37 25.0 137
t hrútlamb, einl. . . 60.0 94.0 73 34 20.0 125
1 hrútlamb, tvil. . . Dætur: 10 ær, 2—7 vetra, 6 47.0 87.0 72 34 19.5 123
tvíl., 4 einl 78.4 102.2 78 34 21.3 131
1 ær, 1 v. lambsgota 66.0 96.0 76 34 21.0 127
2 gimbrarlömb, einl. 47.5 85.0 72 34 20.0 123
7 gimbrarlömb, tvíl. 45.0 84.1 70 32 19.1 122
B. Faðirinn: Snari: VIII, 4 v. 96.0 107.0 85 31 25.0 132
Synir: 2 hrútar, 1 vetra . . 95.0 106.0 84 34 24.0 134
4 hrútlömb, tvil. . . 50.8 88.8 71 32 19.4 122
Ilætur: 5 ær, 2 og 3 v., einl. 5 ær, 1 v., 4 mylkar, 70.6 99.8 75 33 21.2 130
1 lambsg 62.0 98.2 76 34 20.6 128
A. Kúpur III, eigandi Jón Jónsson, Broddanesi.
Hann var keyptur lainb við fjárskiptin af Jóni
Ebeneserssyni, Bakkaseli í Nauteyrarhreppi. Hann
hlaut I. verðlaun sem einstaklingur 1948, en hefur
ckki verið sýndur síðan fyrr en nú með afkvæmum.
Iíúpur er nú mjög farinn að rýrna. Afkvæmi hans
eru ýmist hyrnd eða kollótt, ígul á haus og fótum
með livíta ull og hafa flest brúsk í enni. Höfuðið er
í meðallagi langt, snoppan allvel breið og nasir
flenntar. Herðar eru of grófar og holdfylling tæp-
lega næg aftan við hóga. Bakið er sterkt og ágætlega
holdfyllt. Malirnar eru fremur stuttar og brattar,
sæmilega holdfylltar. Lærin eru sæmilega holdfyllt
ofan til, en vöðvar ná ekki nógu vel niður á hækla,
og er þessi galli áberandi á sonuin hans. Dætur Kúps
eru ágætlega frjósamar. Þær hafa til jafnaðar átt 1.51
lamb samanborið við, að mæður þeirra á sama aldri