Búnaðarrit - 01.01.1957, Page 339
BÚNAÐARRIT 335
G. Móðirin: Netla, 9 vetra G3.0 100.0 75 34 22.0 130
Sonur: Valur, 4 vetra .... 93.0 110.0 82 33 27.0 130
Dætur: 2 ær, 3 og 7 v., einl. 62.5 98.5 76 35 22.0 126
1 ær, 1 v., geld .. 61.0 97.0 77 36 25.0 129
1 gimbrarlamb, einl. 38.0 83.0 68 32 19.0 123
H. Mcðirin: Halla 39, 8 vetra 62.0 96.0 74 34 20.0 134
Sonur: Gylfi, 1 vetra .... 83.0 107.0 85 37 23.0 137
Dætur: 2 ær, 2 v., tvíl. .. 64.5 97.5 76 34 22.0 130
1 ær, 1 v., inylk . . 55.0 95.0 73 34 20.0 130
2 gimbrarlömb .... 37.0 79.5 66 33 20.0 122
I. Móðirin: Gulbrá 10, 9 v. 68.0 99.0 80 37 20.0 125
Synir: Lokkur 41, 6 v. . . 102.0 111.0 79 33 26.0 133
1 hrútlamb, tvil. . . 49.0 85.0 72 33 20.0 122
Dætur: 5 ær, 2—7 vetra, 3 tvíl., 2 einl 61.9 96.8 74 34 20.6 131
1 ær, 1 vetra, geld 57.5 96.0 73 32 22.0 127
1 gimbrarlamb, tvfl. 40.0 82.0 65 33 19.0 120
J. Móðirin: Tvíkeypt 37, 9 v. 67.0 98.0 74 34 22.0 130
Synir: Bangsimon, 1 vetra 74.0 99.0 79 36 22.0 130
1 hrútlamb, tvíl. .. 50.0 85.0 68 31 20.0 123
Dætur: 2 ær, 5 og (i v., tvíl. 65.0 95.5 71 33 21.0 124
1 gimbrarlamb, tvíl. 38.0 82.0 68 33 21.0 120
A. Ilrefna 2i Karls Aðalsteinssonar, Smáhömrum,
er nú 9 vetra. Hún er svört og var keypt lamb frá
Bjarna Bæringssyni, Drangsnesi. Afkvæmi Hrefnu
eru stór, virkjamikil og hafa ágæta brjóstkassabygg-
ingu, en fullháfælt, sjá töflu 3 A. Þau bafa sterkt bak,
en tæplega nógu holdmikið. Lærahold eru sæmileg.
Hrútarnir, synir Hrefnu, voru rígvænir, en of gis-
byggðir til þess að ná I. verðlaunum. Hrefna er með
afbrigðum frjósöm og frábær mjólkurær. Hún var
geld gemlingsárið, en hefur alltaf verið tvílembd sið-
an, og því eignazt 16 lömb á 9 árum. Ein tvilemb-
ingsgimbur undan Hrefnu dó nýfædd, en brútur á
móti gekk einn undir og hafði um haustið 21.5 kg
fall. 8 tvílembingsbrútar undan Hrefnu vógu á fæti
að hausti 48.5 kg og 6 tvílembingsgimbrar 45.2 kg
að meðaltali. Dætur Hrefnu eru líka frjósamar og
mjólkurlagnar. Lambgimbrarlömb undan þeim, 4 að