Búnaðarrit - 01.01.1957, Síða 344
340
BÍJNAÐARRIT
aðar. Dætur Tvíkeyptar eru miklar afurðaær. Son-
ur hennar, Bangsimon, hlaut III. verðlaun.
Tvíkeijpt 37 hlaut II. verdlaun fyrir afkvæmi.
Kaldrananeshreppur.
Þar var aðeins I hrútur sýndur með afkvæmum,
Lilli XXIII A á Svanshóli, sjá töflu 4.
Tafla 4. Afkvæmi Lilla XXIII A á Svanshóli.
1 2 3 4 5 6
Faðirinn: Lilli XXIII A, 7 v. 01.0 110.0 80 31 24.0 128
Synir: Hnoðri, 4 v ., Bæ .. 90.0 105.0 80 33 24.0 132
Ljótur, 3 v. ., Bæ . . 98.0 103.0 82 34 24.0 130
Þröstur, 2 v.. ,Svansh. 89.0 109.0 80 34 24.0 131
Venus, 1 v.. Odda .. 78.0 101.0 80 34 22.0 131
1 hrútl., nr. 138, einl. 49.0 82.0 71 35 20.0 122
1 hrútl., nr. 65, tvíl. 49.0 82.0 70 33 21.0 119
Hætur: 1 ær, 6 v., einl. . . 67.0 98.0 74 32 20.0 127
5 ær, 2 v.. einl. . . 60.0 94.4 72 32 21.0 126
6 ær, 1 v., 1 mylk . . 5 geldar 55.7 94.2 73 32 21.2 126
7 gimbrarlömb, 5 einl., 2 tvil. .. 40.0 79.9 66 31 19.7 118
Lilli XXIII A er eign Ingimundar Ingimundarsonar,
Svanshóli, af stofni fjárrælctarbúsins þar. Ætt: F.
Álfur frá Goðdal, I. verðl. 1948, M. Lilli 64 A, Ff.
Klaufi XXII B, Fm. Njóla 167 B, Mf. Golsi á Sandnesi
frá Svanshóli, Mm. Kráka 63 B frá Sandnesi, Fff.
Sómi á Gilsstöðum, Ffm. ær á Gilsstöðum, Fmf.
Prúður XIII B, Fmm. Hyrna 135 B, Mff. Óðinn
VII B, Mfm. Brúða 22, Mmf hrútur á Sandnesi, Mmm.
Löpp á Sandnesi, Fmff. Þór, Bassastöðum, II. verðl.
1935, Fml'm Hæna s.st. Fmmf óðinn VII B, Fmmm.
Móra 40 B, Mfff. Dropi IV B, I. verðl. 1931 og 1935,
Mffm. Skakkhyrna 5 B, Mfmf. Dropi IV B, Mfmm.
Svala 7, Mfmff. Baldur I B., I. verðl. 1931, Mfmfm
Sjöfn 19 B, Mfinmf. Baldur I B, Mfnnnm. Skrúða 4 A.
Lilli hlaut I. verðlaun sem einstaklingur 1952 og aftur