Búnaðarrit - 01.01.1957, Síða 350
346
BÚNAÐARRIT
Staðársveit.
f Staðarsveit var aðeins sýndur 1 hrútur með af-
kvæmum, sjá töflu 9.
Tafla 9. Afkvæmi Harðar á Ölkeldu.
1 2 3 4 5 6
Faðirinn: Hörður VIII, 7 v. 93.0 108.0 83 37 25.0 133
Synir: 2 iirútar, 3 og 5 v. 101.0 111.0 82 36 24.0 135
4 hrútar, 2 v 88.0 108.2 81 37 24.2 136
1 hrútur, 1 v 68.0 96.0 81 39 21.0 134
5 hrútlömb, 4 cinl.
1 tvíl,, 49.8 85.6 70 32 20.0 126
Dætur: 9 ær, 3—5 v., 3 tvil.,
6 einl 59.2 95.7 72 33 20.2 128
2 ær, 1 v., önnur
mylk 60.0 97.5 73 33 21.5 130
16 gimbrarlömb, 5
tvíl., 11 einl 42.5 83.2 68 33 20.3 125
Hörður VIII, eign Þórðar Gíslasonar, ölkeldu, var
lceyptur lamb frá Vatnsfirði í Reykjarfjarðarhreppi.
Hann er kollóttur, vænn og dugnaðarlegur, en hefur
of gula ull. Hann hefur 4 sinnum hlotið 1. verðlaun
sem einstaklingur, fyrst er hann var veturgamall. Af-
kvæmi Harðar eru ýmist hyrnd eða kollótt, flest gul á
haus og fótum, en sum næstum því hvít. Ull er vel
hvít á sumum þeirra, en önnur eru gulflelckótt. Af-
lcvæmin eru öll þroskamikil og væn, allbollöng með
sterkt bak, sem er ágætlega holdfyllt á mörgum þeirra.
Herðabygging er frábær. Bringan er breið, nær vel
fram, og útlögur eru ágætar. Holdfylling er yfirleitt
góð á mölum og i lærum. Fætur eru sterkir og rétt
settir, en í hærra lagi. Tafla 9 sýnir, að margir hrútar
hafa verið aldir upp undan Herði. Af 7 veturgömlum
og eldri, sem sýndir voru nú í Staðarsveit, lilutu 4
fyrstu verðlaun, 2 önnur og 1 þriðju, sá veturgamli.
Ærnar, dætur Harðar, eru sæmilega frjósamar, þrótt-