Búnaðarrit - 01.01.1957, Blaðsíða 355
BÚNAÐARRIT
351
fengin um afurðagetu dætranna, en eftir útliti af-
kvæmahópsins að dæma, er Kútur XVII mikil kyn-
bótakind. KútUr hefir þann galla, að erfiðlega gengur
að halda undir hann.
Kútur XVII hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
Tafla 11. Afkvæmi áa úr Sf. Miklaholtshrepps.
A. Móðirin: Brún SM 220, 1 2 3 4 5 6
7 vetra 67.0 99.0 72 32 20.0 122
Synir: 2 lirútar, 3 v 92.0 109.5 80 32 25.0 132
2 lirútar, 1 v 73.8 100.5 78 34 22.5 130
1 lirútlamb, einl. .. 53.0 85.0 69 34 22.0 119
B. Móðirin: Iðunn SM 93, 6 vetra 87.0 108.0 79. 36 21.0 130
Synir: Freyr SM IV, 4 v. . . 93.5 106.0 79 37 25.0 134
Adain SM XXXIX, 2 v. 90.0 110.0 79 35 24.0 135
Óðinn, 1 v 78.5 101.0 79 37 23.0 132
1 hrútlamb, einl. . . 43.5 80.0 68 34 20.0 117
Dóttir: Eva SM 29, 3 v., einl. 61.0 96.0 75 36 20.0 129
A. Brún SM 220, eign Erlendar Halldórssonar, Dal,
var keypt lamb af Jóni Samsonarsyni, Múla í Þing-
eyrarlireppi. Brún er hvít, lcollótt, væn og prýðilega
vel gerð ær. Hún var sýnd nú með 5 sonum sínum,
en engri dóttur, og er það óvenjulegt. I fyrstu leit
ekki vel út með afurðascmi Brúnar. Hún var algeld
veturgömul og tvævetur. Þriggja vetra gömul átli hún
2 hrúta, cr var slátrað, og lögðu þeir sig með 33 kg af
kjöti samanlagt. Fjögurra vetra átli hún aftur 2 hrúta,
er vógu á fæti um haustið 50 kg og 49 kg. Þeir voru
báðir aldir upp. Annar þeirra er Kútur, er nú hlaut II.
verðlaun fyrir afkvæmi, og var talinn bezti einstak-
lingur á héraðssýningunni 1954, enda metfé að gerð.
Hinn er Bjartur í Dal, sem nú fannst illa kominn af-
velta rétt fyrir sýninguna. Hann var léttur vegna þessa
áfellis, aðeins 78 kg, og raunar ekki sýningarhæfur,
en augljóst var samt, að hann var í eðli sinu góður I.
verðlauna hrútur. Fimm vetra átti Brún hrút og gimb-