Búnaðarrit - 01.01.1957, Side 362
358
BÚNAÐARRIT
1 2 3 4 5 6
Synir: Spakur, 2 v., S.-Foss. 83.0 102.0 77 35 23.0 133
Dvergur, 1 v., Kistuf. 71.0 98.0 82 39 21.0 132
2 hrútlömh, einl. .. 44.0 81.0 69 33 18.2 124
Dætur: 10 ær., 2 og 3 v 60.5 95.6 74 34 20.0 128
8 gimhrarlömb .... 38.4 80.2 67 32 18.4 122
F. Faðirinn: Malkus, X, 5 v. 107.0 112.0 84 36 25.0 136
Synir: Iíollur, 2 v., Hurðarh. 94.0 110.0 81 34 26.0 135
Tvilli, 2 v., Hvann. 88.0 109.0 84 37 24.0 135
Hækill, 1 v., Hvann. 79.0 101.0 82 36 24.0 142
2 hrútlömb, einl. .. 50.0 85.5 71 35 20.0 124
1 hrútlamb, tvil. .. 46.0 80.0 68 32 20.0 115
Dætur: 13 ær, 2 og 3 v., 1 geld 62.7 94.5 74 35 20.4 129
2 ær, 1 v., mylkar . . 53.8 89.5 73 37 20.0 130
1 gimbrarlamb, einl. 45.0 85.0 69 35 18.5 125
7 gimbrarlömb, tvil. 36.3 78.0 65 33 17.7 116
A. Nökkvi IV, eign Hestsbúsins, var sýndur með
afkvæmum 1954 og hlaut þá I. verðlaun fyrir þau.
í Búnaðarritinu, 68. ár., bls. 375 er lýst uppruna lians
og útliti og einnig afkvæmum hans, og vísast til þess.
Nú liggur fyrir enn meiri reynsla um kynbótagildi
Nökkva. Hún hefur sýnt, að hann verðskuldaði þann
dóm, sem hann fókk 1954. Kynfesta hans er frábær,
og hann hefur reynzt öruggasli hrútafaðir í Borgar-
firði. Þeir synir hans, sem sýndir voru með honum,
sjá töflu 13 A.lilutu allir I. verðlaun sem einstakling-
ar, enda allir prýðilega gerðir og stóðu í röð allra
beztu hrútanna, þar sem þeir mættu á sýningum.
Margir fleiri hrútar undan Nökkva eru til i héraðinu
en þeir, sem sýndir voru með honum, enda hefur liann
verið notaður lil sæðinga. Margir þeirra hrúta hafa
hlotið I. verðlaun og flestir hinir verið allgóðir, þótt
móðerni hljóti að liafa verið misjafnt. Lambhrútarnir,
sem fylgdu Nökkva, voru báðir ágæt hrútsefni.
Dætur Nökkva eru prýðilega vel gerðar, vænar,
holdsamar og þolslegar. Þær mjólka ágætlega, en hafa
fáar verið tvílembdar lil þessa, en eru ungar enn þá.
Haustið 1956 lögðu einlembingar undan þeim sig með