Búnaðarrit - 01.01.1957, Síða 366
362
BÚNAÐARRIT
Mallcus X, eign Hvanneyrarbúsins, var svndur með
afkvæmum 1954 og hlaut þá II. verðlaun fyrir þau.
Honum er lýst og afkvæmum hans þá í Búnaðarrit-
inu, 68. árg., bls. 378, og vísast til þess. Afltvæmin,
sem nú fylgdu Mallcusi, sýna, að hann býr yfir mikilli
kynfestu. Þau eru yfirleitt með mikla, en nokltuð grófa
ull, ágæta frambyggingu og sérstaklega vel lagaðar
herðar. Þau eru enn fremur með þroskamikil læri, en
hafa yfirleitt lioldlítið bak, og öll vantar þau hold-
fyllingu á malir. Hausinn er noklcuð langur, en
myndarlegur. Til er, að lömb undan Malkusi séu dá-
lítið kjúkusnúin, þótt þess gætti ekki á þeim afkvæm-
um, sem sýnd voru með honum. Dætur hans eru eklci
nógu frjósamar, en gefa mjög væna dilka. Sömuleiðis
hefur Malkus gefið væna sláturdilka með hátt kjöt-
hlutfall. Synir hans, Tvilli og Kollur, er ágætir I. verð-
launa hrútar. Enn fremur voru sýndir margir aðrir álit-
legir hrútar undan Malkusi á sýningum fjárræktar-
félaganna í héraðinu. Lambhrútarnir voru misjafnir.
Malkus X hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
Tafla 14. Afkvæmi áa í Andakílshreppi.
1 2 3 4 5 6
A. Móðirin: Freydís 11S, 5 v. 78.0 99.0 77 34 18.0 132
Synir: Ileimir, 2 v., Ilúsaf. 87.0 104.0 77 35 24.0 133
Freymóður, 1 v. .. 87.0 101.0 78 35 23.0 133
1 lirútlamb, tvil. . . 46.5 83.0 68 31 18.0 120
Dætur: 1 ær 398, 2 v., einl. 67.5 97.0 74 33 20.0 133
1 ær 473, 1 v., geld 65.0 98.0 76 36 22.0 128
1 gimbrarlamb, tvil. 42.0 84.0 68 32 18.0 122
B. Móðirin: Bryðja 2, 5 v. 78.0 98.0 77 37 20.0 138
Sonur: Þrymur, 2 v., Hesti 99.0 105.0 83 37 22.0 138
Dætur: 2 ær, 2 og 3 v., einl. 66.8 96.0 75 34 20.5 131
2 ær, 1 v. geldar .. 77.5 100.5 78 36 22.0 136
1 gimbrarlamb, tvil. 45.0 83.0 69 33 18.0 116
C. Móðirin: Lonta 230, 5 v. 60.5 93.0 74 34 19.0 130
Synir: Jötunn, 2 v., Hesti . . 98.0 113.0 84 37 25.0 141
Skalli, 1 v., Vatnsenda 94.0 105.0 83 39 25.0 136
2 hrútlömb, tvil. . . 44.0 83.5 69 35 18.5 121