Búnaðarrit - 01.01.1957, Blaðsíða 369
BÚNAÐARRIT
365
ótt, þykkvaxin og fremur vel gerð ær, með mikla vel
hvíta ull og dálítinn brúsk i enni. Einungis hrútar
voru sýndir með Mörtu. Sá elzti, Börkur, er góður I.
verðlauna hrútur, vænn, en fullholdþunnur á baki.
Kollur er þokkalegur II. verðlauna hrútur, en Kiljan
er jötunn vænn, en svo háfættur og holdrýr í lærum,
að hann hlaul aðeins III. verðlaun. Annað hrútlambið
er metfé, en hitt allálitlegt hrúsefni. Hrútar þessir eru
fleslir hníflóttir og þó allir undan kollóttum hrúlum,
er sýnir, að erfðavísir fyrir hyrndu er hulinn í Mörtu.
Þeir hafa allir vel hvíta, allmikla ull. Marta er frábær
mjólkurær og sæmilega frjósöm. Lömb hennar vógu
á fæti að hausti: Lambgimbrarlamb, hrútur, 50.5 kg,
2 einl. hrútar 53.8 kg, 3 tvílembingshrútar 50.2 kg og
1 tvílembingsgimbur 35.0 kg.
Marta 94 hlaut 11. verðlaun fijrir afkvæmi.
Reykholtsdalshreppur.
Þar voru sýndir 5 hrútar og 1 ær með afkvæmum,
sjá töflur 15 og 16.
Tafla 15. Afkvæmi hrúta í Sf. Reykholtsdalshrepps.
1 2 3 4 5 6
A. Faðirinn: MugRiir 14, 5 v. 98.0 108.0 81 37 25.0 137
Synir: 2 hrútar, 1 v 73.5 96.0 76 36 23.0 131
3 hrútlömb 42.0 80.7 66 33 19.2 120
Dætur: 7 ær, 2 og 3 v„ 1 tvil., 1 geld 62.5 95.6 72 32 20.6 129
3 ær, 1 v. geldar .. 58.5 93.3 74 34 21.7 129
6 gimbrarlömb, einl. 41.3 78.3 64 32 18.4 117
1 gimbrarlamb, tvil. 33.0 72.0 59 30 16.0 108
B. Faðirinn: Hörður, 61, 3 v. 100.0 109.0 82 35 24.0 133
Synir: 2 lirútlömb, 1 v. .. 78.5 100.5 80 36 21.5 134
2 hrútlömb, einl. .. 50.8 86.0 68 31 19.5 121
Dætur: 2 ær, 2 v„ einl. . . 55.8 92.5 71 32 19.3 128
6 ær, 1 v„ 2 mylkar, 4 geldar 56.0 94.7 71 33 20.2 128
8 gimbrarl., 1 tvil., 7 einl 40.6 82.1 64 30 18.2 119