Búnaðarrit - 01.01.1957, Page 372
368
BÚNAÐARRIT
D. Kollur 3, eign Marinós Jakobssonar, Skáney,
var sýndur með afkvæmum haustið 1954 og hlaut
III. verðlaun þá. Sjá umsögn um ætt hans og afkvæmi
i Búnaðarritinu, 68. árg., bls. 373. Afkvæmi Kolls
likjast honum í mörgu. Þau eru útlögugóð, fremur
svipgóð, en misjöfn að vænleika og flest í rýrara lagi.
Sonur hans, Sníkir, er góð I. verðlauna kind, en lainb-
hrútarnir báðir gallaðir. Kollur hefur gefið allgóð
sláturlömb.
Kollur 3 hlaut 111. verölaun fyrir afkvæmi eins og
haustiö 195b.
E. Steinn 17, eign Jakobs Magnússonar, Saintúni,
var keyptur lamb frá Laugabóli í Nauteyrarhreppi.
Hann hlaut I. verðlaun sem einstaklingur nú og
tvisvar áður, veturgamall og þrevetur. Steinn er hvít-
ur, kollóttur og afkvæmi hans einnig. Afkvæmin eru
nokkuð misjöfn að gæðuin. Fullorðnu hrútarnir, synir
hans, eru báðir góðir I. verðlauna hrútar, en hrút-
lömbin voru ekki nógu góð hrútsefni. Dæturnar eru
yfirleitt afurðalegar, en sumar þeirra ekki nógu bak-
holdamiklar. Gimbrárnar eru mjög misjafnar og sum-
ar of háfættar. Steinn hefur gefið góð sláturlömb.
Steinn 17 hlaut 111. verölaun fyrir afkvæmi.
Tafla 16. Afkvæmi Söllu 13 á Vilmundarstöðum.
1 2 3 4 5 6
Móðirin: Salla 13, 5. v. ... 65.0 95.0 70 32 18.5 123
Synir: Kuggur, 1 v., Vilm. 85.0 99.0 76 35 22.0 130
2 hrútlömb 40.5 80.0 62 30 17.0 116
Dætur: 2 ær, 3 v., einl. . . 70.0 97.0 73 32 19.8 134
1 ær, 1 v., geld 66.0 97.0 74 31 22.0 ' 126
Salla 13, eign Sigurðar Geirssonar, Vilmundarslöð-
um, var keypt lamb við fjárskiptin frá Salvari Ólafs-
syni, Reykjarfirði. Hún er hvít, hyrnd, gulleit á haus