Búnaðarrit - 01.01.1957, Page 375
BÚNAÐARRIT
371
Vestur-Húnavatnssýsla og Bæjarhreppur
sunnan Fjarðarhorns.
(Eflir Aðalbjörn Benediktss. og Sir/fás Þorsteinss.)
Alls voru sýndir 11 afkvæmahópar á þessu svæði,
7 með hrútum og 4 með ám. Aðaldómari á sýning-
unurn var Sigfús Þorsteinsson, ráðunautur Búnaðar-
sambands Austur-Húnavatnssýslu, en meðdómari af
hálfu Búnaðarsambands Vestur-Húnavatnssýslu var
Aðalbiörn Benediktsson, ráðunautur þess.
Sauðfjárræktarfélag Hrútfirðinga.
Þar voru sýndir 4 afkvæmahópar, 2 með hrútum og
2 með ám, sjá töflur 18 og 19.
Tafla 18. Afkvæmi hrúta í Sf. Hrútfirðinga.
1 2 3 4 5 6
A. Faðirinn: Fífill I, 7 v. 101.0 107.0 83 34 24.0 138
Synir: 3 hrútar, 3—5 v. .. 104.0 111.0 85 38 25.7 136
• 3 hrútlömh, tvil. . . 48.7 82.3 69 34 18.3 125
Dætur: 2 ær, 2—6 v 65.6 94.6 76 34 20.5 133
3 ær, 2 v., lanibsg. 5 ær, 1 v., 3 mylkar, 74.0 99.0 76 35 23.0 134
2 geldar 65.2 94.2 75 34 21.2 135
7 gimrharlcmb, tvíl. 40.6 79.1 66 37 18.0 122
B. Faðirinn: Drellir II, 5 v. 101.0 111.0 83 37 25.0 133
Synir: 1 hrútur, 2 v 93.0 106.0 79 34 25.0 129
2 hrútar, 1 v 75.0 101.5 83 38 23.0 133
1 hrútlamb, einl. . . 54.0 86.0 75 37 20.0 128
2 hrútlömb, tvil. .. 50.0 83.0 69 35 18.0 124
Dætur: 8 ær, 2—1 v 61.2 93.6 74 37 19.9 131
2 ær, 1 v., mylkar . . 67.0 95.0 77 38 21.0 129
4 gimbrarlömb, einl. 45.7 83.5 67 34 19.7 125
3 gimhrarlömh, tvil. 42.3 80.3 68 35 18.7 120
A. Fifill l, eign bræðranna Jónasar og Sigurðar
Jónssona á Melum, er heimaalinn sonur Polla frá
Laugabóli og Fallegu-Kollu 200. Fífill er rígvænn I.
verðlauna hrútur og endist ágætlega. Afkvæmi hans