Búnaðarrit - 01.01.1957, Page 380
376
BÚNAÐARRIT
Tafla 21. Afkvæmi hrúta í Kirkjuhvammshreppi.
1 2 3 4 5 6
A. Faðirinn: Gitill, 5 vctra 90.0 110.0 80 31 26.0 128
Synir: 2 lirútar, 2 v 95.0 105.0 81 34 24.0 135
2 hrútlömb, einl .. 49.0 84.0 66 30 19.5 123
Dætur: 8 ær, 2 vctra 57.0 92.0 73 33 21.0 133
2 ær, 1 v., mylkar 53.0 89.0 71 33 19.5 130
tí giinbrarlömb, einl. 43.0 80.0 66 30 19.4 118
2 gimbrarlömh, tvil. 41.0 80.0 65 29 18.5 119
IJ. Faðirinn: Hvoll VI, 5 v. 111.0 112.0 82 35 24.0 135
Synir: 1 hrútur, 2 vetra . . 94.0 106.0 82 35 23.0 135
Pjakkur, 1 vctra .. 83.0 101.0 79 33 23.0 134
2 hrútlömb, tvil. .. 48.0 82.5 66 32 19.0 123
Dætur: 14 ær, 2—4 vctra . . 65.0 94,3 75 31 20.5 135
3 ær, 1 v., mylkar 59.0 91.0 76 36 20.0 136
5 gimbrarlöml), cinl. 46.0 84.0 68 32 20.0 125
4 gimbrarlömb, tvil. 40.5 79.0 66 32 18.0 123
C. Faðirinn: Óðir.n III, '.) v. S já Búnaðarrit, 68. árg., bls. 230—231.
Synir: 2 lirútar, 2 og 3 v. 93.0 105.5 82 37 24.0 142
2 brútlömb, eiril. .. 48.0 85.0 70 35 20.0 126
I)ætur: 10 ær, 3—6 vetra . . 62.0 95.0 74 33 19.4 136
5 gimbrarlömb, einl. 38.5 81.0 67 32 19.0 129
5 gimbrarlöml), tvíl. 34.0 78.0 65 31 18.0 123
A. Eitill, eign Steinljjörns Jónssonar, Syðri-Völl-
um, var keyptur frá Ara Guðmundssyni, Súluvöllum.
Ætt: F. Óðinn Ara á Súluvöllum, M. ær, Súluvöllum.
Ml'. Hnoðri, Valdalæk, Mm. Golsa frá Hjöllum í Gufu-
dalssveit. Eitill er kollóttur, jafnvaxinn, þéttliolda og
samsvarar sér vel. Hann er mjög lágfæltur, fæturnir
sverir og fótstaða rélt. Hausinn er sver, bringa breið og
djúpstæð, bakið breitt og holdgotl, malir brciðar,
láréttar og holdmiklar og læri ágæt. Afkvæmin eru í
mörgu lík föðurnum. Þau eru holdgóð, bakbreið og
hafa breiðar, vel holdfylltar malir og góð læri. Þau
eru lágfætt og þétt og samsvara sér vel. Ullin er
fremur toglítil og l'ín. Fé af þessari gerð er beppilegt
í landléttari sveitum, enda flokkast sláturlömb undan
Eitli prýðilcga.
Eitill hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.