Búnaðarrit - 01.01.1957, Side 381
B Ú N A Ð A R R I T
377
B. Hvoll VI, eign Pálma Jónssonar, Bergsstöðuin,
var keyptur lamb frá Hvoli i Þverárhreppi, sonur
Hnífils þar frá Kinnarstöðum. Mörg afkvæmi Hnifils
eru ágæt. Hvoll er mjög jafnvaxinn, holdgóður og
þungur. Hann hefur ræktarlegan og þróttlegan svip
og fínleg horn. Afkvæmi Hvols eru samstæð, holdgóð,
bráðþroska og vega mjög vel miðað við útlit, enda þétt-
vaxin. Fjórar dætur hans eru melfé að vænleika og gerð
og jafnvel fleiri, en fáir hrútar hafa verið aldir undan
Hvol, enn sem komið er. Hrútarnir, sem sýndir voru
með honum, voru báðir góðar kindur, Pjakkur þó
mun betri. Hann er prýðileg kind, en hefur þó varla
nógu skörulegan svip.
Hvoll VI hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi.
C. óðinn III, eign Lofts Jósefssonar, Ásbjarnar-
stöðum, er frá Laugabóli í Nauteyrarhreppi. Hann er
nú 9 vetra gamall. Hann er kollóttur, hefur verið
mjög holdgóður og cnzt með afbrigðum vel. Af-
kvæmi hans eru kjarkleg, hafa langa bringu, en eru
fremur grófbyggð og hafa ekki cins þétt hold og fað-
irinn. Þau eru of háfætt og hafa ekki nógu þétta
lærvöðva.
Óðinn III hlaut III. verðlaun fijrir afkvæmi.
Tafla 22. Afkvæmi áa í Kirkjuhvammshreppi.
1 2 3 4 5 6
A. Móðirin: Prýði, 8 vctra 58.0 90.0 72 33 19.0 129
Sonur: Haukur, 1 v 79.0 101.0 80 35 23.0 134
Dætur: 4 ær, 2—6 vetra .. G2.0 94.0 75 35 20.0 131
B. Móðirin: Grýta, 8 vetra (ÍO.O 92.0 72 33 19.0 131
Synir: Skúfur, 2 vetra .... 92.0 106.0 84 38 24.0 144
1 hrútlamb, einl. .. 47.0 84.0 67 31 20.0 132
Dætur: 3 ær, 3—7 vetra . . 61.0 93.0 71 31 19.0 132
1 ær, 1 v., niylk .. 52.0 87.0 77 34 19.0 135
A. Pnjði, eign Eðvalds Halldörssonar á Stöpum,
var keypt við fjárskiptin úr Barðastrandarsýslu, en