Búnaðarrit - 01.01.1957, Side 382
378
BÚNAÐARRIT
ekki er vitað, frá hvaða bæ hún var. Afkvæmi Prýði
eru allvæn og yfirleitt vel gerð. Sonur hennar, Haulc-
ur, hlaut nú I. verðlaun á fjárræktarfélagssýning-
unni. Prýði hefur gert ágæta dilka.
Prýði hlaut 11. verðlaun fijrir aflcvæmi.
B. Grijta, eign Guðjóns Jóscfssonar, Ásbjarnar-
stöðum, var keypt lamb frá Höllustöðum í Reykhóla-
hreppi. Grýta er sjálf allvel gerð ær, en sonur hennar,
Skúfur, er alltof háfættur og hrikalegur. Dæturnar
eru allvænar, en í grófbyggðara lagi. Grýta hefur gert
væn lömb.
Gnjta hlaut 111. verðlaun fijrir aflcvæmi.
Þverárhreppur.
Þar var sýndur 1 hrútur með afkvæmum, Óðinn
XI á Valdalæk, sjá töflu 23.
Tafla 23. Afkvæmi Óðins XI á Valdalæk.
1 2 3 4 5 6
Faðirinn: Óðinn XI, fi vetra 95.0 109.0 80 33 24.0 137
Synir: 2 lirútar, 2 vetra 95.5 102.0 77 32 22.5 134
2 hrútar, 1 vetra . . 78.0 95.0 77 33 21.0 134
2 hrútlömb, einl. .. 51.5 84.0 (58 31 19.0 124
1 hrútlamb, tvil. . . 44.0 78.0 65 31 18.0 120
Dætur: 10 ær, 2 v., einl. .. G5.5 93.0 75 34 20.0 134
1 ær, 2 vetra, geld 82.0 102.0 77 35 24.0 133
4 ær, 1 v., geidar . . 63.0 92.5 72 34 21.0 129
10 g imbrarlömb, ein 1. 43.4 80.4 66 32 19.0 123
2 gimbrarlömb, tvíl. 39.5 77.0 63 29 18.5 121
Óðinn XI, eign Guðmundar M. Eiríkssonar, Valda-
læk, er þar heimaalinn af stofni fjárræktarbúsins:
Ætt: F. Hrani frá Arngerðareyri, M. Kisa 22 frá sama
bæ. Óðinn er ekki stór kind, en allræktarlegur og
hlaut I. verðlaun sem einstaldingur 1954. Dætur Óð-
ins eru mjög samstæðar og vel gerðar kindur, fín-
hyrndar með gult höfuð og gula rófu, en vel hvíta ull.