Búnaðarrit - 01.01.1957, Page 386
382
BÚNAÐARRIT
voru 8 dætur hans á skýrslu, og skiluðu þær 22.1 kg
af kjöti að meðaltali. Á síðastliðnu hausti var meðal-
fallþungi á 12 tvílembingum undan Gulkolli 15.2 kg
og á 10 einl. 17.8 kg.
Gulkollur VI hlaut II. verðlaun fijrir afkvæmi.
Bólstaðarhlíðarhreppur.
Þar voru sýndir 2 hrútar og 1 ær með afkvæmum
í Sf. Stólpa í Svartárdal, sjá töflur 26 og 27.
Tafla 26. Afkvæmi hrúta í Sf. Stólpa.
1 2 3 4 5 6
A. Faðirinn: Prúður XI, 8 v. 85.0 106.0 81 36 24.0 132
Synir: Prúður, 3 vetra .... 97.0 109.0 83 37 25.0 137
2 lirútar, 1 vetra . . 81.0 101.0 83 37 23.0 138
2 hrútlömb 48.0 85.0 69 32 19.5 125
Dætur: 8 ær, 3—6 vetra . . 62.5 93.0 75 35 20.0 132
1 ær, 4 vetra, geld . 89.0 106.0 77 30 24.0 133
1 ær, 1 vetra, geld . 68.0 94.0 78 39 23.0 138
8 gimbrarlömb, einl. 43.0 80.2 66 32 18.8 124
B. Faðirinn: Holti, 5 vetra 93.0 103.0 83 38 24.0 132
Synir: 2 hrútar, 2 vetra . . 96.0 106.0 82 35 24.5 136
2 brútlömb, einl. . . 50.0 83.0 66 31 18.0 122
Dætur: 6 ær, 3—l vetra 60.8 92.0 71 33 19.0 132
2 ær, 2 vetra 58.5 89.0 70 34 19.5 133
1 ær, 1 vetra, niylk . 47.0 94.0 70 32 19.0 135
1 ær, 1 vetra, geid . 59.0 91.0 73 36 20.0 137
5 gimbrarlömb, einl. 41.6 79.6 66 33 18.6 124
5 gimbrarlömb, tvíl. 38.0 76.0 64 34 18.0 124
A. Prúður XI, eigandi Jakob Sigurðsson, Steiná, var
keyptur lamb við fjárskiptin að Skarði í Dalsmynni,
S.-Þing. Prúður hefur jafnan hlotið I. verðlaun á sýn-
ingum. Dætur Prúðs eru þungar og þroslcamiklar.
Þær eru varla nógu samstæðar að úlliti, enda eru
mæður þeirra mjög ósamstæðar, eins og jafnan er
með fjárskiptaær. Þær eru afbragðs mjólkurær og
afurðamiklar. Árið 1956 voru 12 dætur Prúðs á
skýrslu í fjárræktarfélaginu. Voru 8 þeirra ein-